Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 41

Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 41 IsýningarbásSamvinnuferða-Landsýnar, UrvalsogUtsýnaráSumrinu’87geturðu áttvonágóðu. bjóöum þér ókeypis ferð í þrekhnettinum (AEROTRIM), hollustu líkamsþjálfun sem völ er á. . nsnýjung í líkamsrækt sem Dansstúdíó Sóleyjar hefur flutt hingað Einu gildir hvernig ástand þitt er eða hvernig þú ert yfirhöfuð, öll nds. Þettafurðulega tæki er með ólíkindum. í því geturðu leikið fjölskyldan getur verið með-jafnvel afi og amma líka! Og ef þú trúir ilegustu listir, snúið þér og sveiflað hvernig sem er-algerlega án þessu ekki -komdu bara og sjáðu! FLUGLEIDIR, I lok sýningarinnar söfnum við svo öllum miðunum saman og drögum út naf n hins heppna sem fær f lugferðina fyrir tvo í kringum hnöttinn með Flugleiðum og SAS - og þú getur verið meira en 80 daga á leiðinni! Allt og sumt sem þú þarft að gera er að skrifa nafn þitt og síma w á blað og setja í þar til gerðan kassa. 2. hvern dag verður kassinn tæmdur og ferð til Evrópu í flugi og bíl dregin út í beinni útsendingu á rás 2. Fulltrúar ferðaskrifstofanna verða til staðar og veita þér upplýsingar um það, hvernig þú og þínirgetakomist í draumaferðina í sumará hagstæðan hátt. Við minnum sérstaklega á kynningu breska ferðamálaráðsins. Hið litríka og fjölbreytta mannlíf ásamt náttúrufegurð, fornminjum og hagstæðu verðlagi gera Bretlandseyjar að fýsilegri valkosti ferðafólks en nokkru sinni fyrr. Ennertími til að hugsa um hvert halda skuli í sumar. Sumarið '87 er kjörið tækifæri til samanburðar þar sem þú getur skoðað tilboð þriggja stærstu ferðaskrifstofanna á landinu á einum og sama staðnum. ...og svo geturðu skellt þér í hnattferð! Brttlsh Tourist Authortty FERÐASKRIFSTOFAN URVM Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Símar 91 -27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 v/Austurvöll • Símar: (91) 26900 og 28522 Austurstræti 17 • Sími 26611 og 23638

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.