Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
T réskurðarkennsla
Hannes Flosason, s. 23911 og
21396.
Vélritunarnámskeið
Innrítun hafin á maínámskeiö.
Vélrítunarskólinn simi 28040.
Góður hestur
til sölu. 8 vetra rauðblesóttur.
Uppl. í síma 96-21277.
I.O.O.F. 1 = 16951872 =
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudaginn 3. maí.
1. Kl. 10.30 Þorlíkshöfn - Sel-
vogur/gömul þjóðleiö.
Ekið til Þorlákshafnar og gengið
þaöan. Skemmtileg gönguleiö á
sléttlendi. Verð kr. 600.00.
2. Kl. 13.00 Krfsuvfk - Herdfs-
arvfk/gömul þjóðleið.
Ekið um Krýsuvíkurveg hjá Kleif-
arvatni og farið úr bilnum
v/bæjarrústir Krýsuvíkur og
gengiö þaöan til Herdisarvikur.
Þetta er gönguferð á sléttlendi
og við allra hæfi. Verð kr.
600.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bfl. Frítt fyrir börn I fylgd fullorð-
Inna.
Feröafélag (slands.
e
UTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 1. maí
Kl. 10.30 Norðurbrúnlr Esju.
Gengið um Tindstaðafjall að
Skálatindi. Tilkomumikið útsýni.
Góð fjallganga. Verð 600 kr.
Kr. 13.00 Marfuhöfn-Búða-
sandur-Laxárvogur. Lótt ganga
og kræklingatfnsla.
Skoðaðar veröa rústlr af kaup-
höfn frá 14. öld sbr. grein í
ársríti Útivistar 1984. Verð 600
kr. frftt f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá BSl, bensinsölu.
Sjáumst!
Útivist, feröafélag.
Firmakeppni SKRR
Firmakeppni Skíðaráðs Reykja-
víkur verður haldin föstudaginn
1. mai 1987 í Eldborgargili f Blá-
fjöllum á sklðasvæði Fram.
Skráning keppenda hefst kl.
12.00 og keppni hefst kl. 13.00.
Keppt er i samhliöa svigi og
göngu og er keppnisfólk og ann-
aö skíðafólk hvatt til að mæta
til keppni. Keppni í göngu fer
fram við gamla Bláfjallaskálann.
Skíðadeild FRAM.
Kaffisala 1. maí
Árteg kaffisala Kristinboðsfélags
kvenna veröur i Betaníu, Laufás-
vegi 13, f dag og hefst kl. 14.00.
UTIVISTARFERÐIR
Sími/símsvari: 14606
Sunnudagur 3. maí
Kl. 13.00 FuglaskoAunar-
ferð á Hafnaberg og
Reykjanes
Létt ganga. Fyrsta fuglaskoðun-
arferö vorsins. Leiðbeinandi
Ámi Waag. Einnig farið í Hafnir
og skoðað vatnasvæði við Arfa-
dalsvik. Hafiö sjónauka meö.
Verð 700 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. (Fastir viökomu-
staðir eru besínstöð Kópavogs-
hálsi og Sjóminjasafniö
Hafnarfiröi).
Kvöldganga um Leirvog
Miðvikudag 6. maí kl. 20.00.
Fimmtudagur 7. maí
Myndakvöld í Fóstbræðra-
heimilinu kl. 20.30.
Fyrir hlé kynnir feröanefnd sum-
aríeyfisferðir 1987 í máli og
myndum. Eftir hlé mun Herdls
Jónsdóttir segja frá Ódáöa-
hrauni og sýna myndir þaðan
og frá Tröllaskaga. Allir vel-
komnir. Kaffiveitingar. Sjáumst!
Útivist, feröafélag.
Innanfélagsmót
skiðadeildar KR verður haldið
laugard. 2. mai kl. 11. Keppt
verður i öllum flokkum.
(Félagar munið ógreidda giró-
seðla fyrír félagsgjöld).
Stjórnin.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
föstudaginn 1. maí.
1. Kl. 10.30 Henglll - göngu-
ferð. Ekiö áleiðis að Sleggju-
beinsskarði og gengið þaðan.
Verð kr. 500.00.
2. Kl. 13.00 Húsmúll.
Ekiö að Kolviðarhóli og gengiö
þaðan. Verð kr. 500.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag fslands.
Hvrtasunnukirkjan
Vöivufelli
Sumarferð sunnudagaskólans
verður farin í dag. Brottför kl.
10.00.
Hvrtasunnukirkjan
Fíladelfía
Siðasti systrafundur vetrarins
verður laugardaginn 2. mai kl.
15.00 i umsjá stjómar. Konur
gefa vitnisburöi. Allar konur
hjartanlega velkomnar.
Stjórnin.
Krossinn
Auðbrekku 2 — Kópavojíi
Almenn unglingasamkoma kl.
20.30. Breska hljómsveitin
Lovelight verður gestur okkar.
Allir velkomnir.
Þórsmerkurferð
Gróðurferð í Þórsmörk laugar-
daginn 2. maí. Þátttaka tilkynnist
á skrifstofu Farfugla.
Simi 24950.
o U/inna — — at\/inr r a — a t\/inr ]3 — 3 tuinnn — _ atx/inna —
Ct IV11II ICl **“ Ct IVIIII l V / / / f i I Vll II ici CtlVII II ici — ctivinrm
T raust kona -
óskast til íslenskrar læknisfjölskyldu í Banda-
ríkjunum til að gæta tveggja barna.
Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga.
Sími 38985.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan
daginn í Reykjavík.
Upplýsingar hjá skrifstofu póstmeistara.
Bæjarlögmaður
Staða bæjarlögmanns Kópavogskaupstaðar
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 19. maí nk.
Umsóknir skulu berast undirrituðum á
umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á
bæjarskrifstofunum, Fannborg 2, 4. hæð.
Upplýsingar um starfið veita núverandi
bæjarlögmaður og undirritaður.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Framköllun
Starfsmaður óskast á tölvustýrða hraðfram-
köllunarvél (minilap) í hálfsdags starf.
Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á Ijós-
myndun auk enskukunnáttu.
Tilboð merkt: „P — 2161“ sendist á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 8. maí.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða skrifstofumann til starfa
nú þegar, framtíðarstarf. Starfið felst að
mestu leyti í vinnu við tölvur.
Einnig óskum við eftir skrifstofufólki til afleys-
inga í sumarfríum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. maí nk. merktar: „A — 5261"
ASKUR
Starfsfólk
óskast til ýmissa starfa.
Upplýsingar á staðnum.
Askur,
Suðurlandsbraut 14.
Frá Seyðisfjarðar-
skóla
Kennara vantar við Seyðisfjarðarskóla í eftir-
farandi greinar:
Handmennt, íþróttir, tónmennt, sérkennslu
og almenna bekkjarkennslu.
í boði er húsnæði á góðum kjörum.
Upplýsingar veitir skjólastjóri í símum
97-2172 eða 97-2365 einnig formaður skóla-
nefndar í síma 97-2291.
Skólastjóri.
Verkstjóri
Erum að leita eftir salarverkstjóra fyrir frysti-
hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel
uppbyggt og með stöðuga vinnslu.
Starfið heyrir undir yfirverkstjóra.
Húsnæði er til staðar.
Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð-
mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um
starfið.
rt ] rekstrartækni hf.
— Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311
Afgreiðslustarf
Fyrirtæki sem selur rafeindavörur óskar að
ráða starfsmann við afgreiðslu í varahluta-
verslun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðslustarf —
2162“ fyrir fimmtudaginn 7. maí 1987.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða nú þegar ungan og áhuga-
saman mann til framtíðarstarfa í vélaverslun
okkar. Góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
G.J. Fossberg,
vélaverslun hf.,
Skúlagötu 63.
Au pair
Tvær 18 ára skoskar stúlkur óska eftir að
komast í vist til íslenskrar fjölskyldu.
Vistráðning í 1 ár eða skemur.
Upplýsingar veitir:
Elín Bjarnadóttir,
3d Gregory Place,
St. Andrews Ky169PU
Skotland.
Sími: Bretland334-74807á kvöldin.
Vélstjóri
— Skagaströnd
Vélstjóra vantar sem fyrst á Stakkanes ÍS
848 sem gert verður út frá Skagaströnd.
Uppl. í símum 95-4690 og 95-4620.
Skagstrendingur hf., Skagaströnd.