Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. T réskurðarkennsla Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. Vélritunarnámskeið Innrítun hafin á maínámskeiö. Vélrítunarskólinn simi 28040. Góður hestur til sölu. 8 vetra rauðblesóttur. Uppl. í síma 96-21277. I.O.O.F. 1 = 16951872 = 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 3. maí. 1. Kl. 10.30 Þorlíkshöfn - Sel- vogur/gömul þjóðleiö. Ekið til Þorlákshafnar og gengið þaöan. Skemmtileg gönguleiö á sléttlendi. Verð kr. 600.00. 2. Kl. 13.00 Krfsuvfk - Herdfs- arvfk/gömul þjóðleið. Ekið um Krýsuvíkurveg hjá Kleif- arvatni og farið úr bilnum v/bæjarrústir Krýsuvíkur og gengiö þaöan til Herdisarvikur. Þetta er gönguferð á sléttlendi og við allra hæfi. Verð kr. 600.00. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn I fylgd fullorð- Inna. Feröafélag (slands. e UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 1. maí Kl. 10.30 Norðurbrúnlr Esju. Gengið um Tindstaðafjall að Skálatindi. Tilkomumikið útsýni. Góð fjallganga. Verð 600 kr. Kr. 13.00 Marfuhöfn-Búða- sandur-Laxárvogur. Lótt ganga og kræklingatfnsla. Skoðaðar veröa rústlr af kaup- höfn frá 14. öld sbr. grein í ársríti Útivistar 1984. Verð 600 kr. frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Firmakeppni SKRR Firmakeppni Skíðaráðs Reykja- víkur verður haldin föstudaginn 1. mai 1987 í Eldborgargili f Blá- fjöllum á sklðasvæði Fram. Skráning keppenda hefst kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00. Keppt er i samhliöa svigi og göngu og er keppnisfólk og ann- aö skíðafólk hvatt til að mæta til keppni. Keppni í göngu fer fram við gamla Bláfjallaskálann. Skíðadeild FRAM. Kaffisala 1. maí Árteg kaffisala Kristinboðsfélags kvenna veröur i Betaníu, Laufás- vegi 13, f dag og hefst kl. 14.00. UTIVISTARFERÐIR Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 3. maí Kl. 13.00 FuglaskoAunar- ferð á Hafnaberg og Reykjanes Létt ganga. Fyrsta fuglaskoðun- arferö vorsins. Leiðbeinandi Ámi Waag. Einnig farið í Hafnir og skoðað vatnasvæði við Arfa- dalsvik. Hafiö sjónauka meö. Verð 700 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. (Fastir viökomu- staðir eru besínstöð Kópavogs- hálsi og Sjóminjasafniö Hafnarfiröi). Kvöldganga um Leirvog Miðvikudag 6. maí kl. 20.00. Fimmtudagur 7. maí Myndakvöld í Fóstbræðra- heimilinu kl. 20.30. Fyrir hlé kynnir feröanefnd sum- aríeyfisferðir 1987 í máli og myndum. Eftir hlé mun Herdls Jónsdóttir segja frá Ódáöa- hrauni og sýna myndir þaðan og frá Tröllaskaga. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Innanfélagsmót skiðadeildar KR verður haldið laugard. 2. mai kl. 11. Keppt verður i öllum flokkum. (Félagar munið ógreidda giró- seðla fyrír félagsgjöld). Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir föstudaginn 1. maí. 1. Kl. 10.30 Henglll - göngu- ferð. Ekiö áleiðis að Sleggju- beinsskarði og gengið þaðan. Verð kr. 500.00. 2. Kl. 13.00 Húsmúll. Ekiö að Kolviðarhóli og gengiö þaðan. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. Hvrtasunnukirkjan Vöivufelli Sumarferð sunnudagaskólans verður farin í dag. Brottför kl. 10.00. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Siðasti systrafundur vetrarins verður laugardaginn 2. mai kl. 15.00 i umsjá stjómar. Konur gefa vitnisburöi. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Krossinn Auðbrekku 2 — Kópavojíi Almenn unglingasamkoma kl. 20.30. Breska hljómsveitin Lovelight verður gestur okkar. Allir velkomnir. Þórsmerkurferð Gróðurferð í Þórsmörk laugar- daginn 2. maí. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Farfugla. Simi 24950. o U/inna — — at\/inr r a — a t\/inr ]3 — 3 tuinnn — _ atx/inna — Ct IV11II ICl **“ Ct IVIIII l V / / / f i I Vll II ici CtlVII II ici — ctivinrm T raust kona - óskast til íslenskrar læknisfjölskyldu í Banda- ríkjunum til að gæta tveggja barna. Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga. Sími 38985. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn í Reykjavík. Upplýsingar hjá skrifstofu póstmeistara. Bæjarlögmaður Staða bæjarlögmanns Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Umsóknir skulu berast undirrituðum á umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á bæjarskrifstofunum, Fannborg 2, 4. hæð. Upplýsingar um starfið veita núverandi bæjarlögmaður og undirritaður. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Framköllun Starfsmaður óskast á tölvustýrða hraðfram- köllunarvél (minilap) í hálfsdags starf. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á Ijós- myndun auk enskukunnáttu. Tilboð merkt: „P — 2161“ sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 8. maí. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofumann til starfa nú þegar, framtíðarstarf. Starfið felst að mestu leyti í vinnu við tölvur. Einnig óskum við eftir skrifstofufólki til afleys- inga í sumarfríum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí nk. merktar: „A — 5261" ASKUR Starfsfólk óskast til ýmissa starfa. Upplýsingar á staðnum. Askur, Suðurlandsbraut 14. Frá Seyðisfjarðar- skóla Kennara vantar við Seyðisfjarðarskóla í eftir- farandi greinar: Handmennt, íþróttir, tónmennt, sérkennslu og almenna bekkjarkennslu. í boði er húsnæði á góðum kjörum. Upplýsingar veitir skjólastjóri í símum 97-2172 eða 97-2365 einnig formaður skóla- nefndar í síma 97-2291. Skólastjóri. Verkstjóri Erum að leita eftir salarverkstjóra fyrir frysti- hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel uppbyggt og með stöðuga vinnslu. Starfið heyrir undir yfirverkstjóra. Húsnæði er til staðar. Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð- mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um starfið. rt ] rekstrartækni hf. — Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 Afgreiðslustarf Fyrirtæki sem selur rafeindavörur óskar að ráða starfsmann við afgreiðslu í varahluta- verslun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðslustarf — 2162“ fyrir fimmtudaginn 7. maí 1987. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan og áhuga- saman mann til framtíðarstarfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Au pair Tvær 18 ára skoskar stúlkur óska eftir að komast í vist til íslenskrar fjölskyldu. Vistráðning í 1 ár eða skemur. Upplýsingar veitir: Elín Bjarnadóttir, 3d Gregory Place, St. Andrews Ky169PU Skotland. Sími: Bretland334-74807á kvöldin. Vélstjóri — Skagaströnd Vélstjóra vantar sem fyrst á Stakkanes ÍS 848 sem gert verður út frá Skagaströnd. Uppl. í símum 95-4690 og 95-4620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.