Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 61 Nú geturðu ekki skammað mig fyrir að hafa ekki þvegið mér í eyrunum. Gömlu dansarnir laugardagskvöld í f élagsheilllili HREYFILS kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Stanslaust fjör. Aðgöngumiðar ísíma 68SS20 frá kl. 18.00. Munið vorfagnaðinn 16. maí. EK. ELDING. Nýkjörinn formaður, Katrín Gunnarsdóttir (sitjandi) og varaform- aðurinn, Sigrún Hallgríms, í hópi gesta. * Islendingar íLos Angeles Íslendingafélagið í Los Angeles ins skipa: Katrín Gunnarsdóttir í Bandarílq'unum blótaði Þorra Johnson, formaður, Sigrún að vanda og hélt aðalfund sinn Hallgríms Breazile, varaformað- um leið í mars sl. Margt var um ur, Kristinn Runólfsson, gjaldkeri, manninn, um 90 manns mættu Katrín Einarsdóttir Warren, ritari og eftir aðalfundarstörf og borð- og meðstjómendur; Guðrún hald, þar sem m.a. var boðið upp Magnúsdóttir Kaneen, Halla á hangikjöt, sviðasultu og harð- Björk Finnbogason og Jóhanna fisk, var stiginn dans til kl. 1 eftir Sigurdórs Louis. miðnætti. Nýkjöma stjóm félags- Pétur Guðmundsson, körfuboltamaður mætti á Þorrablótið og sést hér ásamt íris White (t.v.) og Magneu Santana. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21-03. Gömlu og nýju dansarnir laugardagskvöld. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Dansstuðið er í Ártúnln Skelltu þérí dansskóna — BALL á BORGINNI J J Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tlðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós; Magnús Sigurðsson. Hljóð; Sigurður Bjóla. Stórsýning (Tilvitnun í þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) Miðasala og borðapantanir daglega í síma 77500. Húsið opnað föstud. kl. 20.00, laugard. kl. 19.00. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst. Hin þrumugóða hljómsveit MAO (meðal annarra orða) leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Ath. Munið Elite-keppnina 14. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.