Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 66

Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 > ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Sýnd i B-sal kl. S og 9. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ hk, dv. ★ ★*/* AI. MBL. STANDBYME A nrw (ðm by Rob Rrtner. Övenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. Síðustu sýningar. Tríó Andra Backmann leikur létta danstónlist frá kl. 22.00. GILDI HfSj @ RtSHIRO GffiE RM BASSMGEfi He *s entenng her wwW w track ctown the Mtet te dssperate to be free ai Mwrcter bmiyjti tham tegfttbör. Passion koeps ttewtí öwr«. ★ ★★★ Variety. ★ ★ ★ ★ N.Y. Times. Eddie Julette (Richard Gere) hyggur á hefndir er fólagi hans í Chicago lögreglunni er myrtur af Losado glæpaforingja frá New Orleans. Eina vitnið aö moröinu er ástkona Losa- dos, Michel Duval (Kim Basinger). Richard Gere (The Cotton Club, An Officer and a Gentleman) og Kim Basinger (The Natural, 91/2weeks), i glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir: DOLBY STEREO Sýnd kl. 3. PEGGYSUEGIFTIST ENGIN MISKUNN LAUGARAS — SALURA — Páskamyndin 1987. TVÍFARINN Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ungan pilt, Jake, sem flyst til smábæjar í Bandarikjunum. Stuttu eftir aö Jake (Charlie Sheen) kemur til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut- ir aö gerast, hlutir sem beinast gegn klikunni sem heldur bæjarbúum í stöðugum ótta. Aöalhlutverk leikur Charfie Sheen sem eftir tökur á Tvífaranum lék i Platoon, sem nýlega var valin besta myndin. Önnur hlutverk eru í höndum Nlch Casavettes, Randy Quaid, Sherllyn Fenn og Griffin O'Neal. Tónlist flytja Bonnie Tyler, Billy Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue. Leikstjóri: Mike Marvin. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. nni oolby stereo ] ' --- SALURB ---- EINKARANNSÓKNIN Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverö kr. 200. ★ ★Vi Mbl. SALURC - LEPPARNIR „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbi. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. V/- mrn/B HÁDEGISLEIKHÚS í KONGÓ 16. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00. UPPSELT. 27. sýn. fim. 7/5 kl. 12.00. 28. sýn. föst. 8/5 kl. 12.00. 19. sýn. laug. 9/5 kl. 13.00. Ath. sýn. hefst stundvíslega. Miðapantanir óskast sóttar í Kvosina degi fyrir sýningu milli kl. 14.00 og 15.00 nema laug- ardaga kl. 15.00 og 16.00. Ósóttar pantanir verða annars seldar öðrum. Matur, drykkur og leiksýning kr. 750. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. Sýningastaður: • A SKULDA i BÚNAÐARBANKINN ENGIN SÝNINGIDAGI GUÐGAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD Sýnd á öllum sýningum í: REGNBOGANUM. LEIKFÉLAG, reykjavíkurI SÍM116620 KÖRINN eftir Alan Ayckboum. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. þrið. 5/5 kl. 20.30. Brún kort gilda. eftir Birgi Sigurðsson. Laugard. 2/5 kl. 20.00. Fimmtud. 7/5 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartúm. LAND MÍNS FÖÐUR Sunnud. 3/5 kl. 20.30. Miðvikud. 6/5 kl. 20.30. Ath. aðeins 4 sýn. eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.00. Leikskemma LR Meistaravöllum PAK SEIVl ..liltAkh, RIS i leikgcrð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/MeistaravellL Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 7/5 ld. 20.00. Uppselt. Sunnud. 10/5 kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 12/5 kl. 20.00. Fimmtud. 14/5 kl. 20.00. Föstud. 15/5 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 17/5 kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Mögnuö mynd sem tilnefnd var til Óskarsverölauna í vor. UMMÆLI BLAÐA: „Þetta er virkllega góö kvlkmynd meö afbragðsleik Gene Hackman1*. „...mynd sem kemur skemmtilega á óvar»“. „Hopper er stórkostlegur“. „Vönduö mynd.“ „Góö skemmtun fyrir alla aldurs- hópa“. *** SV. Mbl. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKIÐ TIL SIGURS GENE HACKMAN Wiiuniuc fon’t wvmhing. ■ -it'sthr* í»ilv thíng. ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýn. laugard. 2/5 kl. 20.00. SÍÐASTA SÝNING. ÍSLENSKUR TEXTI Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. HUGLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstraeti 9, 11. sýn. þrið. 5/5 kl. 20.30. 12. sýn. föst. 8/5 kl. 20.30. 13. sýn. sun. 10/5 kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýningar- daga eftir kl. 17.00, sími 24650 og 16974. Símapantanir í síma 24650 og 16974. NEMENDA LEIKHUSIÐ l£IKLISTARSKÖLI ISLANDS LINDARBÆ simi •/»1971 RÚNAR OG KYLLIKKI eftir Jussi Kyldtasku. 3. sýn. laug. 2/5 kl. 20.00. 4. sýn. mán. 11/5 kl. 20.00. Leikstj.: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Miðapantanir allan sólahring- inn í sima 21971. BÖNNUÐ INNAN 14 ÁRA. Ath. breyttan Býningurtíma BIOHUSIÐ Frumsýnir Óskarsverðiaunamyndina: K0SS KÖNGULÓAR- K0NUNNAR Þá er hún loksins komin þessi stór- kostlega verölaunamynd sem er gerö af Hector Babenco. WILLIAM HURT FÉKK ÓSKARINN FYRIR LEIK SINN f ÞESSAR MYND, ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM HANN FER HÉR A KOSTUM. KISS OF THE SPIDER WOMAN ER MYND FYRIR ÞA SEM VIUA SJÁ GÓÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR. Aöalhlutverk: Wllliam Hurt, Raul Julia, Sonia Braga. Tónlist eftir: John Neschling. Leikstjórl: Hector Babenco. Bönnuö Innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SA vf ili /> WOÐLEIKHUSIÐ í kvöld kl 20.00. Næst síðasta sinn. BARNALEIKRITIÖ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. i'Aiimancc Laugardag kl. 20.00. AURASÁLIN Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sinn. ÉG DANSA VŒ> ÞIG... 12. sýn. sun. 10/5 kl. 20.00. 13. sýn. þrið. 12/5 kl. 20.00. Tvær sýn. eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. . Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. RVmfa o RuSLaHaUgo*^ Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. m VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Bingó í Ártúni sunnudaginn 3. maí kl. 13.30 Hæsti vihningur vöruútekt fýrir kr. 50.000.- Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.