Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 B 3 Þar sem vegurinn endar og ófærumar byrja, enda einnig ferðalög á flestum bílum. Fyrir eigendur Nissan King Cab 4X4 getur þetta þýtt upphaf ævintýris. Hinn Qórhjóladrifni Nissan King Cab tekst á við ófærurnar af óviðjafnan- legu öryggi. Hvort sem hindrunin er kuldi og fann- fergi, hiti og sandur eða rigning og leðja, kemur Nissan King Cab þér alltaf á leiðarenda með elju sinni og öryggi. Þú getur skoðað nýja staði og kannað ókunn lönd, jafnvel eftir að vegurinn endar og ófærurnar taka við. Ástæðan er einföld. Reynslan hefur kennt okkur að hafa öfl náttúrunnar í huga, er við smíðum bíla svo að þeir megi standa sig sem best í baráttunni við náttúröflin. ÞAÐ SEM ÓFÆRUR KENNDU OKKUR í SMÍÐI BÍLA BÍLL ARSLNS LJAPAN 1986-1987 Dómnefnd bílagagnrýnenda kaus ein- róma Nissan Sunny bíl ársins 1987. Nissan Sunny var valinn úr 45 mis- munandi tegundum af japönskum bílum. NISSAN NATTURULEGA iH INGVAR HELGASON HF. ■ ■■ Sýningarsalurinn/Ríiuðagerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.