Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 Ný sending Austurrískar dragtir. Góð snið, einnig danskar peysur og kjólar. Gott úrval í fallegum litum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.- Electrolux Ryksugu- D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vdrumarkaðurinntif. ÉióiStorgi 11 - stmi 622200 JL _^_______ Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! Flug og bíll er feröamáti þeirra sem vilja ráöa sér sjálfir og kynnast framandi löndum á annan fiátt en hinn heföbundni feröamaöur. Varla er hægtaö hugsa sérmeira frjálsræöi á feröalög- um en einmitt í bílaleigubíl. Þú flýgur einfald- lega til borgar sem þér lýst vel á og ekur þangaö sem hugurinn segir þér. Best er aö gera lauslega áætlun áöur en feröin hefst því hreinn óþarfi er að eyöa dýrmætum tíma sínum erlendis í vangaveltur um hvert á aö fara. Það er ekki aö ástæðulausu aö þessi frjálslegi feröamáti nýtursífelltmeiri vinsælda. | Ferðaskrifstofan Þolaris getur nú boðið fjölda bflaleigubfla á meginlandi Evrópu, f Skandi- navíu og í Bretlandi á ákaflega góðu verði. Bílarnir geta beöið þín á flugvellinum í Kaup- mannahöfn, London, Luxemborg, Amsterdam og öörum helstu borgum Evrópu. Þú kvittar bara fyrir, sest undir stýri og af stað! Svo er tilvalið að hafa sumarhus í áætluninni og Þolaris býður þér aö velja úr rúmlega 10.000 húsum um alla Evrópu! Þú getur valiö stök hús í rólegu umhverfi eða hús í sumar- húsahverfum og í þjónustumiðstööinni fæst allt sem þarf til að gera sumarleyfiö eins gott og mögulegt er. Þyskaland. Frá Luxemborg er stutt aö fara í aragrúa sumarhúsa í fögru umhverfi t.a.m. í Rínardalnum, Moseldalnum, Eifel héraðinu og bænum Daun og ekki má gleyma Svartaskógi. Frá Flamborg er hentugt aö setja stefnuna á sumarhús við Eystrasalt eða Norðursjó. Austurriki. Þú flýgur til Salzburg og þaðan er stutt aö fara í sælureitina við Walchsee og Zell am See sem liggja í friösælum dölum umkringdum Ölpunum. Frakkland. Frá Þarís er farið í sumarhús á fögrum stað í Normandy, í Bretagne skóginum. Svo er ekki úr vegi aö aka til Rivierunnar og sameina fjörugt strandlíf afslappaðri dvöl f sumarhúsi. Danmörk. Farþegar Þolaris geta valiö úr 4000 húsum í Danmörku, á Fjóni, Sjálandi, Borgundarhólmi og Jótlandi. Svíþjóð. Frá Gautaborg er farið í Tanum Strand sem er stærsta sumarhúsaþorp á Norðurlöndunum og jafnframt sólríkasti staður Svíþjóðar. Sannkölluð sumarleyfisparadís fyrir alla fjölskylduna. Flug og bíll - verðdæmi Fjórir fullorðnir með Ford Escort í 2 vikur (Luxemburg) Verð frá kr. 15.150,-* *lnnifalið er ótakmarkaður akstur, sötuskattur, kaskó og slysatrygging farþega. Fiugvallarskattur ekki innifaiinn. FERÐASKRIFSTDFAN POLAfílS Kirkjutorgi 4 Sími 622 011 /V POLARIS w

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.