Morgunblaðið - 17.05.1987, Side 17

Morgunblaðið - 17.05.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 B 17 NYR AILAS MEÐ ÍSLENSKRIALFRÆÐI The Times Atlas of the World er kominn í nýrri útgáfu með alfræðiköflum á íslensku. Hann er ekki „gjöfin í ár“, heldur verður hann hinum nýja eiganda til halds og trausts um langa framtíð og gefandanum til sóma. Bókin, sem er í stóru broti og glæsilegu bandi, hefur að geyma 246 síður fullkomnustu landakorta sem völ er á, myndir af ásýnd jarðar eins og horft væri úr geimfari, fjölda fræðandi leskafla á íslensku, yfirlitskort um aðstæður og landkosti um allan heim og hvorki meira né minna en 210.000 nöfn í nafnaskrá í fyrsta skipti er í bókinni sérstakur 32 síðna alfræði- \ kafli á íslensku í þýðingu Óskars Ingimarssonar. I Þar er fjallað á greinargóðan hátt um margt sem getur hjálpað okkur að skilja veröld nútímans: • Ríki og landssvæði j arðar Í/ • Samanburðarlandafræði BL • Stjömukort _ • Sólkerfin Vetb V**7 fnaða M • Geimferðir IplÉk • Jarðvísindi ^ • Kortavörpun o.fl. heilan heim HUNDRAÐ ÁRA EINSEMD Eftir Gabríel García Marquez í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Þessi saga kólumbíska Nóbels- skáldsins hefur verið ófáanleg í fjölda ára - eitt helsta meistara- verk suður-amerískra bókmennta. VOPNINKVÖDD Eftir Ernest Hemingway í þýðingu Halldórs Laxness. Ein frægasta saga þessa bandaríska höfuð- skálds, sem gerist á Ítalíu á tímum fyrri heimsstyrjaldar og tvinnar á áhrifaríkan hátt saman stríð, dauða.ástogvináttu. ÍSLENSKLÝRÍK Safn íslenskra ljóða sem Kristinn E. Andrésson og Snorri Hjartarson hafa valið. Góður þverskurður íslenskrar ljóðlistar í fallegri gjafa- öskju ásamt snældu með upplestri Kristínar önnu Þórarinsdóttur. ÖNDVEGISVERK í NÝJUM ÚTGÁFUM. Loks fást þessar öndvegisbókmenntir, að nýju - gjafir sem gleðja og göfga. tWrjrú* AFBRAGÐSBÆKUR ÁRIÐUM KRING . h " J Í, '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.