Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 B 29 i • VELVAKANDI SVARAR í SÍMA ,691100 KL. 13-14 , FRÁ MÁNUDEGI “ FÖSTUDAGS Þættir um sifjaspell: Nokkrum aðalatriðum sleppt Til Velvakanda. Við erum hér nokkrar reiðar kon- ur sem viljum vekja athygli á okkur og þeirri staðreynd (um undirheima íslands) að þrátt fyrir 2 þætti á Stöð 2 um sifjaspell, hefur nokkrum aðalatriðum verið sleppt. Það ann- ars ágæta fólk sem hefur valist í þættina til að fjalla um málið, hefur eftir sínum málflutningi varla snert viðkvæmar sálir kvenna sem orðið hafa fyrir þessari reynslu. Þær hafa verið fengnar til að koma og segja sögu sína, en þeim er ekki treyst Kæri Velvakandi. Nú eru kosningar afstaðnar og Kvennalisti hefur aukið fylgi sitt. Ég vona að hann standi við loforð sín varðandi rétt kvenna, ekki veit- ir af. Síðastliðið ár hefi ég leitað að vinnu í þessu þjóðfélagi, og hefi sent margar umsóknir í svokallaða „betur borgaða" vinnu, en af því að ég er 55 ára gömul er mér hafn- að. Hvað er að gerast hér? Hvaða fordómar eru þetta? Eru konur ekki eins góður vinnu- kraftur og margar sem yngri eru. Það er talað um lág laun kvenna, sem er vissulega rétt og til skamm- Mig langar til að koma á fram- færi nokkrum orðum um vörumerk- ingar matvöru. Eins og öllum er kunnugt er síðasti söludagur stimplaður á ýmsa matvöru t.d. egg. Hins vegar vantar alveg fram- Ieiðsludaginn. Ég hef sjálf oft lent í því að kaupa egg sem greinilega hafa verið orðin nokkuð gömul þó stimpillinn um síðasta söludag segi til um annað. Hafa þeir sem setja þennan stympil nokkurt eftirlit með því hversu gömul eggin eru þegar þau koma frá hænsnabúunum? Þetta þyrfti að athuga því ekki er einleikið hversu oft maður lendir á gömlum eggjum, sem ekki eru fyr- staflokks vara þó þau séu að vísu neysluhæf. Háar vísi- tölubætur Til Velvakanda Ég vil taka undir með þeim sem fjallað hafa um hinar svimandi háu vísitölubætur sem húskaupendur hafa þurf að greiða vegna þess að stjómendur fjármála þjóðarinnar standa sig ekki sem skyldi. Allir stjórnmálaflokkar hafa lofað úrbót- um en minna hefur verið um efndir. Mikið var rætt um þetta mál fyrir kosningamar og er vonandi að ný stjóm sjái sóma sinn í að gera eitt- hvað í þessum málum, því ef fer sem horfir missa margir íbúðimar sínar. Þessi lán áttu að vera til nokkurra áratuga en svo er okkur gert að greiða þau upp að mestu á nokkmm árum. Er ekki hægt að haga afborgunum þannig að þær dreifist á lengri tíma þrátt fyrir verðbólguna, sem virðist vera alveg óumflýjanleg? íbúðareigandi til að rökræða um málið og koma með tillögur um úrbætur. Við höf- um ekki fengið að velja okkur forsvara sjálfar. Þó hlýtur málið að brenna heitast á okkur. Við höfum reynsluna. Frá áramótum hefur verið starf- andi stuðnings- og sjálfstyrkingar- hópur kvenna undir handleiðslu félagsráðgjafakennara og nema í þeim fræðum. Við hittumst fyrst tvisvar í viku, síðan einu sinni í viku og loks einu sinni í mánuði. En allar komum við sterkari og ar, en það er ekki síður alvarlegt þegar konur sem komnar eru um og yfír miðjan aldur fá ekki atvinnu hversu færar sem þær eru, bara vegna aldurs. Það mætti þá svipta margar kon- ur atvinnu þótt þær séu á miðjum aldri og eldri. Hvað með konur á Alþingi eða forsetann okkar, er spurt um aldur þar? Er þetta virðingin sem konum er sýnd þegar þær hafa komið böm- um sínum upp, þurfa ekki að fara með þau eða sækja á bamaheimili, eða eru veikar vegna bama. Þetta er verðugt verkefni fyrir Kvenna- lista. Burt með þessa fordóma. Éin atvinnulaus Ég skil það vel að þeir sem reka hænsnabúin vilji ekki fleyja eggjum en væri þá ekki hugsanlegt að selja gömul egg, sem þó eru neysluhæf, á lægra verði? Þetta gæti einnig átt við um fleiri matvörur sem við- kvæmar em fyrir gleymslu. Kæri Velvakandi Góðir siðir eru aflagðir, vondir teknir upp. Man ég að fyrir nokkr- um ámm máttu farþegar ekki tala við vagnstjóra strætisvagna. En nú er öldin önnur, og em vagnstjórar í hrókasamræðum við faþega allan daginn og alla daga. Þetta er hvim- leitt fyrir fólk sem hefír ekki þennan sið, og hef ég talað við marga sem heilsteyptari af þeim fundum. Við emm tilbúnar að heQa nýtt líf á gmnni þess gamla. Við læmm hver af annarri undir leiðsögn reyndra aðila sem hafa undanfarin ár kynnt sér þessi mál sérstaklega. Sjónvarpsstöð í Noregi var með þátt um sifjaspell, og var umræð- unni fylgt eftir með myndböndum og fræðslu. Þar var líka bent á ábyrga aðila sem hafa mátti sam- band við. Okkur finnst umfjöllun Stöðvar 2 alltof yfírborðskennd. Það er til lítils að skafa hrúðurinn ofan af meininu, hann kemur aftur. Það þarf að kafa dýpra og komast fyrir rætumar. Að vísu veit þjóðin nú að við emm til. Svo vel hefur ógæfa okkar verið auglýst. En ógæfa eins á ekki að vera öðmm tekjulind. Hugsið ykkur fjörgamlar konur, sem aldrei hafa notið sín í lífinu en atvik í bemsku brenna þeim heitast á tungu. Konur, sem aldrei hafa tækifæri til að ræða við nokkurn um þessa hræðilegu reynslu. Þessi mál mátti ekki ræða enda var sifjaspell ekki til á ís- landi. Við, sem höfum notið leið- sagnar í hóp og fengið mikla hjálp, emm að fara af stað með hópa. Athugið, enginn veit hve margir hafa lent í sifjaspelli (karlmenn em líka velkomnir). En það em ekki bara konur sem hafa lent í þessu, sem líða fyrir það alla ævi, heldur böm, maki og aðrir nánustu vinir og vandamenn. Kona sem fær grát- köst, þunglyndi, sjálfsmorðshug- leiðingar, kvíða og köfnunartilfínn- ingu. Er hún líkleg til að vera sjálfri sér og öðmm til ánægju. Nei, en þetta er hægt að bæta. Ekki með sterkum ljósum og upphrópunum heldur með rólegum samtölum og yfírvegaðri handleiðslu fagfólks og þeim konum sem hafa lent í sifja- spelli og em búnar að vinna úr sínum málum. Konur sem hafa orðið fyrir of- beldi í æsku em úr öllum stéttum, en sameiginleg sár reynsla gerir okkur allar jafnar, því við fáum styrk hver hjá annarri. em óánægðir með þetta. í öðm lagi er verið að taka vist útsýni af far- þegum, sem þessi gangandi og standandi gluggatjöld gera. í þriðja lagi getur þetta haft tmflandi áhrif á vagnstjórana. Væri ekki upplagt að hafa þessar samræður einhvers staðar annars staðar við heppilegri aðstæður? Fanney Hjálmarssdóttir Virðingarleysi gagn- vart miðaldra konum Um vörumerkingar H.S.J Hópur 1 Strætisvagnarnir; Gangandi gluggaljöld /á^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.