Morgunblaðið - 19.05.1987, Page 1

Morgunblaðið - 19.05.1987, Page 1
AUKM. 3.169/SfA BLAÐ ALLRA L A N D S M A N N A I j ; ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI BLAÐ HANDBOLTI Páll Björgvins þjálfar HK Steinartil liðsins? Hannes og Pálmi í Fram PÁLL Björgvinsson hefur verið ráðinn þjálf- ari 2. deildarliðs HK í Kópavogi næsta vetur og nokkrar líkur eru á því að Steinar Birgis- son, fyrrum félagi Páis hjá Vikingi, sem leikið hefur í Noregi undanfarið, gangi til iiðs við HK einnig, samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins. Það er þó ekki ijóst enn, en HK-menn lifa í voninni. Aðrir heimildarmenn segja það einnig sterklega koma til greina hjá Steinari að ganga í Víking á ný. Hannes Leifsson, sem í vor varð bikarmeistari með Stjömunni, hefur nú ákveðið að leika með sínu gamla félagi Fram næsta vetur. Það er því ljóst að Framarar mæta sterkari til leiks í haust en þeir voru í vetur því allar líkur eru á að Atli Hilmarsson komi heim og leiki með liðinu. Þá hefur homamaðurinn Pálmi Jónsson ákveðið að ganga í Fram. Hann var með Val síðastliðinn vetur en fékk lítið að spreyta sig. Hann lék áður með FH. Hannes er gamall Framari. Hann lék með liðinu í yngri flokkunum og í meistaraflokki þar til vorið 1980. Þá gerðist hann þjálfari Þórs í Vestmanna- eyjum og var hjá liðinu í tvö ár. Eftir það lék hann á ný með Fram í tvö ár, en hefur undanfarin fjög- ur ár leikið með Stjömunni í Garðabæ. Fimmtugasti titiil IA Skagamenn eru ákveðnir í að standa sig vel í knattspyrnunni í sumar eins og undanfarin ár þrátt fyrir að þeir hafi misst marga „gamla refi“ frá því í fyrra. Ungu strákarnir hafa staðið fyrir sínu. Hér gera Skagamenn harða hríð að marki Fram í leik íslandsmeist- aranna og bikarmeistaranna. Morgunblaðið/Bjarni 1987 BILAR: TIMARIMIR TVENNIR/B10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.