Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987 21 Majones blandað með þeyttum rjómanum, gúrkan sett út í og syk- ur settur eftir smekk. Frönsk sósa 3 hlutar olíu, 1 hluti edik, salt og pipar, Best er að hrista saman olíu og edik, salt og pipar sett eftir smekk. Þessi sósa geymist í 1—2 vikur í lokuðu íláti í kæliskáp. Spönsk salatsósa 1 bolli majones, *A bolli ristaðar jarðhnetur, '/< bolli brytjuð græn paprika, Vi bolli biytjaðar ólífur (má sleppa), 2 matsk. brytjaður graslaukur, V2 tsk. salt, Vi bolli tómatsósa. Ollu blandað saman og þynnt með örlitlu hvítvíni ef vill. Skammt- urinn verður um það bil U/2 bolli af sósu. Súrmjólkur- eða jógúrtsósa 1 peli súrmjólk eða hrein jógúrt, Vi tsk. salt, ‘A tsk. pipar, V« tsk. sinnepsduft, 1 tsk. Worchestersósa, örlítill cayenne-pipar, 1 matsk. edik, örlítið hvítlauksduft ef vill. Ollu blandað saman og kælt fyr- ir notkun. Magn sósu er ca. 1 bolli. Sósa úr majonesi og sýrðum rjóma Safi úr einni sítrónu, V2 bolli majones, Vi bolli sýrður rjómi, Vi tsk. pipar, 1 matsk. sykur, dál. timian, dál. paprikuduft. Öllu blandað saman, sérlega góð sósa á hvítkálssalat. Greiðsla kostnaðar við greiðslukort: Eins og seðla- notendur greiði prent- un seðla - segir Einar Einars- son framkvæmda- stjóri Visa Islands EINAR S. Einarsson, fram- kvæmdastjóri Visa Islands telur að hugmyndir rikisstjórnarinn- ar um að þeir sem noti greiðslu- kort greiði kostnað af þeim, jafngildi því að þeir sem nota seðla væru látnir greiða fyrir prentun þeirra sem kostar tugi milljóna á hveiju ári. Ef allar þær upphæðir sem greiddar væru með greiðslukortum ættu að greiðast með seðlum yrði það mjög kostnaðarsamt og auk þess fæli það í sér meiri vinnu fyrir verslunareigendur og þjónustu- staði. „Margháttuð viðskipti fara fram, sem ekki ættu sér stað ef fólk gæti ekki hagnýtt sér þennan greiðslumáta. Og af þessum við- skiptum fær ríkið söluskatt," sagði Einar í samtali við Morgunblaðið. „Ég get ekki séð að verðlagning í verslunum, til dæmis á tískuvör- um, og á þjónustu eða gosdrykkj- um á veitingastöðum myndi lækka ef notendur ættu að greiða allan kostnað. Enda hefur enginn viður- ' kennt, ekki einu sinni kaupmanna- samtökin, að vöruverð hafi hækkað við notkun greiðslukorta." Brids Arnór Ragnarsson Eins og áður hefur komið fram virðist þátttaka í sumarbrids 1987 vera að færast í auknum mæli yfir á þriðjudagana í stað fimmtudaga sem þótt hafa „bestir" til þessa (sjónvarpsleysi o.þ.h.). Má af því draga þá ályktun, að helgarnar á sumrum séu að færast framar og hefjist á fimmtudagssíðkvöldum, í stað föstudaga áður. Sl. fimmtudag mættu 46 pör til leiks og var spilað í þremur riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A-riðill Stig Lovísa Eyþórsdóttir — ÓlínaKjartansdóttir 238 Alda Möller — Nanna Ágústsdóttir 237 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 236 Guðrún Jóhannesdóttir — Gróa Guðnadóttir 234 Hermann Tómasson — Jón Ingi Björnsson 230 B-riðill Stig Magnús Ólafsson — Páll V aldimarsson 212 Bjöm Arnarsson — Guðlaugur Ellertsson 191 Birgir Öm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 178 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 173 Úlfar Guðmundsson — Þorfínnur Karlsson 164 C-riðill Stig Ármann J. Lárusson — Jón Steinar Ingólfsson 244 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 237 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 231 Marsibil Ólafsdóttir — Þómnn Guðmundsdóttir 226 Erlendur Jónsson — Oddur Jakobsson 225 Og eftir 16 spilakvöld í' sum- arbrids er staða efstu spilara orðin þessi: Sveinn Sigurgeirsson 228, Jacqui McGreal 227, Jón Stefánsson 209, Þorlákur Jónsson 199, Þórður Björnsson 137, Anna Þóra Jóns- dóttir, Hjördís Eyþórsdóttir 131, Hulda Hjálmarsdóttir, Þórarinn Andrewsson 129, Óskar Karlsson 122, Ragnar Jónsson 114 og Anton R. Gunnarsson 113. Og enn er minnt á (að gefnu til- efni) að sumarbrids er spilaður á hveijum þriðjudegi (húsið opnar kl. 18) og fimmtudegi (húsið opnar kl. 17.30) að Sigtúni 9 (gengið inn að austan). Allt spilaáhugafólk vel- komið meðan húsrúm leyfir. Hvert spilakvöld er sjálfstæð keppni. Að- stoð veitt við myndun para.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.