Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987_B 7
IVEITIIMGAHÚS
Guðrún Arnadóttir frá Lundi.
Ríkisútvarpið:
Guðrún frá Lundi
■■■■ „Ég skrífa þetta fyrír
QA40 sjálfa mig“ nefnist
þáttur um Guðrúnu
Ámadóttur, rithöfund frá Lundi.
Umsjónarmaður þáttarins, Sigur-
rós Erlingsdóttir segir m.a. um
hann: „Þátturinn er gerður í til-
efni þess að 3. júlí sl. voru 100
ár liðin frá fæðingu Guðrúnar,"
segir Sigurrós. „Þarna er þó ekki
um æviágrip að ræða nema lítil-
lega, því þátturinn byggir annars
vegar á greinum um Guðrúnu og
viðtölum við hana, þar sem hún
lýsir verkum sínum sjálf. Hins
vegar fjalla ég svo um verk henn-
ar, Dalalíf og athyglisverða þætti
í því, ekki síst það sem Guðrún
skrifar um ástina og hjónaband-
ið.. Hvað það var sem heillaði
fólk á þessum 2000 blaðsíðum og
viðhorf manna til Dalalífs fyrr og
síðar."
13.00—15.00 Stjörnustund. Þáttur í
umsjón Elvu Oskar Ólafsdóttur.
15.00—18.00 Vinsælustu lögin frá Los
Angeles til Tokyo. Umsjón Kjartan
Guðbergsson. Fréttir kl. 17.30.
18.00-19.00
Stjörnutíminn.
19.00—21.00 Unglingaþáttur Stjörn-
unnar i umsjón Kolbrúnar Ernu Péturs-
dóttur.
21.00-23.00 Má bjóða ykkur i bió?
Þáttur Þóreyjar Sigþórsdóttur með
kvikmynda- og söngleikjatónlist.
23.00—23.10 Stjörnufréttir.
23.10—00.10 Tónleikar með Police
endurteknir.
00.10—07.00 Stjörnuvaktin i umsjón
Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
13.00—16.00 Tónlistarþáttur.
16.00-21.00 Hlé.
21.00—24.00 Kvöldvaka í umsjón Sverr-
is Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörns-
sonar.
24.00—04.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
09.00—11.00 Tónlistarþáttur. Umsjón
Dagný Sigurjónsdóttir.
11.00—12.00 Hvað gerðist í vikunni?
12.00—14.00 Tónlistarþáttur i umsjón
Pálma Guðmundssonar.
14.00—17.00 Gammurinn geisar.
Gestagangur og getraunir.
17.00—19.00 Alvörupopp. Tónlistar-
þáttur i umsjón Ingólfs Magnússonar
og Gunnlaugs Stefánssonar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
10.00-12.20
Svæðisútvarp i umsjón Arnars Björns-
sonar og Ernu Indriðadóttur.
VEITINGAHÚS MEÐ
MATREIÐSLUÁ ERLENDA
VÍSU:
BANKOK
Síðumúli 3-5
Thailenskur matur er í boði á veitingahús-
inu Bankok, en þar er opiö á þriðjudögum
og miövikudögum frá kl. 12.00 -14.00
og frá kl. 18.00 - 21.00, en á fimmtudög-
um eropiö til kl. 22.00 á kvöldin. Á
laugardögum og sunnudögum er svo
eingöngu opið frá kl. 18.00 - 22.00, en
Bakok er lokað á laugardögum. Síminn
er 35708. Matreiðslumeistari hússins er
Manit Saifa.
ELSOMBRERO
Laugavegur73
Sérréttirfrá Spáni og Chile eru i boði á
El Sombrero, en þar er opiö alla daga
frá kl. 11.30 - 23.30. Eldhúsinu lokar kl.
23.00, en pizzur eru framreiddar til kl.
23.30. Síminn er 23433. Matreiðslu-
meistarar hússins eru þeir Haukur
Viðarsson og Rúnar Guðmundsson.
HORNIÐ
Hafnarstræti 15
ítalskur matur og pizzur eru á boðstólum
á Horninu, en þar er eldhúsiö opið frá
kl. 11.00 - 21.00 nema á fimmtudögum,
föstudögum og laugardögum, en þá er
það opið til kl. 22.00. Pizzur eru fram-
reiddar til kl. 23.30. Siminn er 13340 og
matreiðslumeistari hússins erTino Narg-
ini.
KRÁKAN
Laugavegur22
Mexikanskir réttir eru framreiddir á Krá-
kunni, auk þess sem dagseðlar eru i
boði. Opnunartimi eldhússins er frá kl.
10.00 - 22.00 alla daga nema sunnu-
daga, en þá er opiö frá kl. 18.00 - 22.00.
Siminn er 13628 og matreiðslumeistari
hússins er Sigfrið Þórisdóttir.
MANDARÍNINN
Tryggvagata 26
Austurlenskurmaturerá matseðli Mand-
arinsins, en þar er opið alla daga frá kl.
11.30-14.30 ogfrá 17.30-22.30 á
virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu-
dags- og laugardagskvöldum. Síminn er
23950 og matreiðslumeistari hússins er
Ning de Jesus.
SJANGHÆ
Laugavegur 28
Kinverskur matur er i boði á Sjanghæ,
en þar er opið á virkum dögum frá kl.
11.00 - 22.00, en á föstudags- og iaugar-
dagskvöldum lokareldhúsið kl. 23.00.
Kaffiveitingar eru einnig um miðjan dag-
inn og stendur til að bæta kínversku
kökubakkelsi á matseðilinn. Síminn er
16513 og matreiðslumeistari hússins er
Gilbert Vok Peck Khoo. Hægt er að kaupa
mat til að fara með út af staðnum.
SÆLKERINN
Austurstræti 22
italskur matur er framreiddur í Sælkeran-
um og er opiö þar alla virka daga og
sömuleiðis um helgar frá kl. 11.30 -
23.30. Síminn er 11633 og matreiöslu-
meistari hússins sá sami og ræður rikjum
í Kvosinni, Francois Fons. Hægt er að
kaupa pizzur og fara með út af staönum.
KRAR OG VEITINGAHÚS MEÐ
LENGRIOPNUNARTÍMA:
A. HANSEN
Vesturgata 4, Hafnarfjörður
Á veitingahúsinu A. Hansen er opið alla
dagafrákl. 11.30- 12.30ávirkumdög-
um, en til kl. 03.00 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Eldhúsinu er lokað
kl. 22.30. Lifandi tónlisterástaðnum
um helgar. Borðapantanireru i sima
651693. Matreiðslumeistari hússins er
Steinar Daviðsson. Meðalverð á fiskrétti
er kr. 550 og á kjötrétti kr. 850.
DUUS-HÚS
Fischerssund
Á Duus-húsi er opið alla daga nema
sunnudaga, frá kl. 11.30 -14.30 og frá
kl. 18.00 - 01.00 á virkum dögum, en
til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags-
kvöldum. Eldhúsinu lokar kl. 21.00 á
virkum dögum og kl. 22.00 á föstudags-
og laugardagskvöldum, en fram til kl.
23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld.
Um helgar er diskótek á neðri hæð húss-
ins, en á sunnudagskvöldum er svokall-
aður „Heiti pottur'' á Duus-húsi, lifandi
jasstónlist. Siminner 14446.
FÓGETINN
Aðalstræti 10
Á Fógetanum er opið alla virka daga frá
kl. 18.00 - 01.00 og á föstudags- og
laugardagskvöldum til kl. 03.00 en eld-
húsið er opið til kl. 23.00. Síminn er
16323.
GAUKUR Á STÖNG
Tryggvagata 22
Á Gauki á Stöng er opiö alla virka daga
frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 -
01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Eldhúsið er opiö til
kl. 23.00, en eftir það er i boði næturmat-
seöill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á
Stöng á sunnudögum, mánudögum,
þriðjudögum og miövikudögum frá kl.
22.00. Siminn er 11556.
HAUKUR í HORNI
Hagamelur 67
Haukur í Horni er opinn alla virka daga
frá kl. 18.00 - 23.30 og á föstudags- og
laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsið
er opið öll kvöld til kl. 22.00, en smárétt-
ir eru i boði eftir það. I hádeginu á
laugardögum og sunnudögum er opið
frákl. 11.30-14.30. Lokað i hádeginu
aðra daga. Siminn er 26070.
HRAFNINN
Skipholt 37
Veitingahúsið Hrafninn er opið alla virka
dagafrákl. 18.00-01.00ogáföstu-
dags-og laugardagskvöldum til kl. 03.00,
en þau kvöld er einnig í gangi diskótek.
Eldhúsinu er lokað um kl. 22.00. Siminn
er 685670.
ÖLKELDAN
Laugavegur22
I Ölkeldunni er opið alla virka daga frá
kl. I8.00 -01.00ogáföstudags-og
laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld-
húsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir
i boði þar á eftir, Gestum hússins er
boöið upp á að spreyta sig við talfborðið,
i pílukasti, Backgammon eða þá að taka
í Bridge-sagnaspil. Þá eru enfremur
myndlistarsýningar i Ölkeldunni og sýnir
Bergljót Aðalsteinsdóttir verk sin þar nú.
Siminner 621034.
ÖLVER
Glæsibær
í Ölveri er opið daglega frá kl. 11.30 -
14.30ogfrákl. 17.30-01.00ávirkum
dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokarum
kl. 22.00. Lifandi tónlist er um helgar.
Siminner 685660.
VEITINGA HÚS OG KAFFIHÚS
ÁN VÍNVEITINGALEYFIS:
HRESSINGARSKÁLINN
Austurstræti 18
í Hressingarskálanum er opið alla virka
daga og á laugardögum frá kl. 08.00 -
23.30, en á sunnudögum er opiö frá kl.
09.00 - 23.30. Síminn er 14353.
NORRÆNA HÚSIÐ
Hringbraut
Veitingastofa Norræna hússins eropin
alla daga nema sunnudaga frá kl. 09.00
-19.00. Á sunnudögum er opið frá kl.
12.00-19.00. Siminn er21522.
SÓLARKAFFI
Skólavörðustígur 13a
í Sólarkaffi er opið alla virka daga frá kl.
10.00 -18.00, á lokaö er á laugardögum
og sunnudögum. Siminn er 621739
BORÐAÐÁ STADNUM EÐA
TEKIO MED HEIM:
AMERICAN STYLE
Skipholt 70
Á American Style er opiö daglega frá kl.
11.00 - 23.00. Síminn er 686838.
ASKUR
Suðuriandsbraut 14
Á Aski er opiö alla dag frá kl. 11.00 -
23.30. Síminn er 681344. Heimsend-
ingaþjónusta.
ÁRBERG
Ármúli21
ÁÁrbergier opiðalla daga frá kl. 07.00
- 21.00, nema laugardaga, en þá er
opiö frá kl. 08.00 - 21.00 og á sunnudög-
um er lokað. Síminn er 686022.
BJÖRNINN
Njálsgata 49
Á veitingastaðnum Birninum er opið alla
daga frá kl. 09.00 - 21.00. Síminn er
15105.
BLEIKIPARDUSINN
Gnoðavogur 44
Hringbraut 119
Á Beika pardusnum er opið alla daga frá
kl. 11.00 - 23.30. Simar eru 32005 og
19280.
ELDSMIÐJAN
Bragagata 38a
í Eldsmiðjunni er opið alla daga frá kl.
11.30-23.00. Síminner 14248.
GAFL-INN
Dalshraun 13, Hafnarfirði
Á Gafl-inum er opið daglega frá kl. 08.00
-23.00. Síminner51857.
HÉR-INN
Laugavegur72
Veitingastaðurinn Hér-inn er opinn dag-
lega frá kl. 10.00 - 22.00, en á sunnudög-
um er lokað.
HJÁKIM
Ármúli 34
Hjá Kim er opiö alla daga frá kl. 11.00
- 21.30, en næturþjórjusta er einnig á
föstudags- og laugardagskvöldum til kl.
04.00. Siminner 31381.
HÖFÐAKAFFI
Vagnhöfði 11
I Höfðakaffi er opiö alla virka daga frá
kl.08.15- 16.30ogálaugardögumfrá
kl.08.15-13.00. Á sunnudögum er lok-
að. Síminner 686075.
INGÓLFSBRUNNUR
Aðalstræti 9
í Ingólfsbrunni er opið alla virka daga,
en lokað á laugardögum og sunnudög-
um. Opiö er frá kl. 08.00 - 18.00. Siminn
er 13620.
KONDITORISVEINS BAKARA
Álfabakki
i Konditori Sveins bakara er opið á virkum
dögum frá kl. 07.00 -18.00, á laugardög-
um frá kl. 08.00 - 16.00 og á sunnudög-
um frá kl. 09.00 - 16.00. Síminn er
71818.
KABARETT
Austurstræti 4
Kabarett er opin á virkum dögum frá kl.
09.00 - 20.00 og á laugardögum frá kl.
10.00 -14.00, en á sunnudögum er lok-
að. Síminn er 10292.
KENTUCKY FRIED
Hjallahraun 15
Á Kentucky Fried er opið alla daga frá
kl. 11.00 - 23.00. Siminn er 50828.
KÚTTER HARALDUR
Hlemmtorg
Kútter Haraldur er opinn alla virka daga
frá kl. 07.00 -19.00 og á laugardögum
frá kl. 10.00 - 20.30 og á sunnudögum
frá kl. 13.00 -19.00. Síminn er 19505.
LAUGAÁS
Laugarásvegur1
Á Laugaási er opið alla daga frá kl. 08.00
- 23.00. Síminner 31620.
MARINOS PIZZA
Njálsgata 26
Marinó's Pizza er opinn alla daga frá kl.
11.30-23.30.
MATSTOFA NFLÍ
Laugavegur 26
Matstofa Náttúrulækningafélags íslands
eropin alla virka daga frákl. 12.00-
14.00 og frá kl. 18.00 - 20.00, en lokaö
er á laugardögum og sunnudögum.
Siminn er28410.
MULAKAFFI
Hallamúli
Múlakaffi er opiðalla virka daga frá kl.
07.00 - 23.30 og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 08.00 - 23.30.
Siminner 37737.
NÝJA KÖKUHÚSIÐ
Austurvöllur
JL-húsið Hringbraut
I Nýja Kökuhúsinu við Austurvöll er opið
alla daga nema sunnudaga frá kl. 08.00
-18.30ogásunnudögumfrákl. 13.00
-17.30. Siminn er 12340. í JL-húsinu
ersvoopiðfrákl. 08.00- 18.00frá
mánudegi til fimmtudags, en til kl. 20.00
á föstudögum. Á laugardögum er opið
frá kl. 08.00 -16.00 og á sunnudögum
frá kl. 09.00 -16.00. Siminn er 15676
PIZZAHÚSIÐ
Grensásvegur10
Pizzahúsið er opið frá kl. 11.00 - 23.00,
en eldhúsinu lokar kl. 22.00 og er þá'
eingöngu opið fyrir pizzur til 23.30.
Nætursalaerfrá kl. 24.00 - 04.00á föstu-
dags- og laugardagskvöldum. Siminn er
39933.
PÍTAN
Skipholt 50c
Pítan eropin alla daga frá kl. 11.00 -
23.30. Stminn er 688150.
PÍTUHÚSIÐ
jðnbúð 8, Garðabær
í Pituhúsinu eropið alla daga vikunnar
frá kl. 11.30 - 23.00. Slminn er 641290.
POTTURINN OG PANNAN
Brautarholt 22
Áveitingahúsinu Pottinum og pönnunni
er opið alla daga frá kl. 11.00 - 23.00.
Síminn er 11690.
SELBITINN
Eiðistorg 13-15
Selbitinn er opinn alla daga frá kl. 11.30
- 22.00. Siminn er 611070.
SMÁRÉTTIR
Lækjargata 2
í Smáréttum er opið alla daga frá kl.
10.00 - 23.30 og á föstudags og laugar-
dagskvöldum er nætursala til kl. 03.00.
Síminner 13480.
SMIÐJUKAFFI
Smiðjuvegur 14d
Smiðjukaffi er opiðdaglega frá kl. 08.30
-16.30 og frá kl. 23.00 - 04.00, en á
næturnar er einnig heimsendingarþjón-
usta. Síminner72177.
SPRENGISANDUR
Bústaðavegur 153
Á Sprengisandi er opið daglega frá kl.
11.00 - 23.00, en á föstudags og laugar-
dagskvöldum er bílaafgreiðsla fram eftir
nóttu. Síminn er 33679.
STJÖRNUGRILL
Stigahlið 45-57
I Stjörnugrilli er opiö alla daga vikunnar
frá kl. 11.00 - 23.30. Síminn er38890.
SUNDAKAFFI
Sundahöfn
Sundakaffi er opið á virkum dögum frá
kl. 07.00- 20.30 og um helgarfrá kl.
07.00 - 16.30. Síminn er 36320.
SVARTA PANNAN
Hafnarstræti 17
Á Svörtu pönnunni er opið alla daga frá
kl. 11.00 - 23.00. Siminn er 16480.
ÚLFAROG UÓN
Grensásvegur 7
Hjá Úlfari og Ijóninu er opið alla daga frá
kl. 11.00 - 22.00. Siminn er 688311.
VEITINGAHÖLLIN
Hús Verslunarinnar
í Veitingahöllinni er opið alla virka daga
frá kl. 09.00 - 23.00 og frá kl. 10.00 -
23.00 á laugardögum og sunnudögum.
Siminner 30400.
VOGAKAFFI
Smiðjuvogur 50
i Vogakaffi er opið alla virka daga frá kl.
08.00 -18.00 og á laugardögum frá kl.
09.00 -14.00, en á sunnudögum er lok-
að. Siminner 38533.
WESTERN FRIED
Vesturfandsvegur, Mosfellssveit
Á veitingastaðnum Western Fried er opiö
alla daga vikunnar frá kl. 11.00 - 23.00.
Siminn er 667373.
WINNY’S
Laugavegur116
Á veitingahúsinu Winnys er opið alla
dagafrákl. 10.00 - 22.00. Siminn er
25171.
r’
Sjónvarpið:
Sund í beinni
útsendingu
■^■■i íþróttaunnendur og sundáhugafólk ættu að fá eitthvað
1 í?00 við sitt hæfí á skjánum kl. 16.00 í dag, en þá hefst tveggja
-1-0*“ klukkustunda löng bein útsending frá Sundmeistaramóti
Islands.