Morgunblaðið - 16.07.1987, Qupperneq 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
FIMMTUDAGUR
23. JÚLÍ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
<®16.45 ► Síðasta lagið (The Last Song). Bandarísk kvikmynd CSÞ18.30 ► - 19.00 ► Æv-
frá 1984 með Lynda Carter og Ronny Cox í aðalhlutverkum. Úrslitaleikur- intýri H.C.
Rannsókn á dularfullum dauðdaga ungs drengs beinir sjónum inn(Champ- Andersen. fs-
Newman-fjölskyldunnar að voldugri efnaverksmiðju. ionship). t_r lenskttal. ^ Fyrri hluti.
SJOIMVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Fréttir. 20.25 ► - 20.55 ► Dagar 4BÞ21.20 ► Dagbók Lytt- 48Þ22.20 ► Fálkamærin (Ladyhawke). Bandarísk-hollensk ævintýramynd frá
20.05 ► Opin lína. Áhorfend- Sumarliðir. og nætur Molly ons (Lytton's Diary). Breskur 1985, með Matthew Broderick, Rutger Hauerog Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum.
um Stöðvar 2 er gefinn kostur Hrefna Har- Dodd (The Days sakamálaþáttur með Peter 00.15 ► Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og
á að vera i beinu sambandi í aldsdóttir and Nights of Bowles og Ralph Bates í Robert Culp í aðalhlutverkum. Alexander Scott og Kelly Robinson taka þátt í tenn-
síma 673888. kynnirdagskrá MollyDodd). aðalhlutverkum. ismótum víðs vegar um heiminn til þess að breiða yfir sína sönnu iðju: njósnir.
Stöðvar2. 01.15 ► Dagskrárlok.
Stöð 2:
Mennsk rándýr
■i Stöð 2 sýnir í kvöld
20 mynd sem á frummál-
inu heitir „Ladyhaw-
ke“ og fjallar um þá aðstöðu
tveggja einstaklinga, karls og
konu, að vera rándýr að nóttu en
mennsk að degi til. Þetta er ævin-
týramynd, sem fær *** í sjón-
varpskvikmyndahandbók
Scheuer, sem leikaramir Matthew
Broderick, Rutger Heuer og Mic-
helle Pfeiffer leika aðalhlutverkin
í, undir leikstjóm Richards Donn-
er. Hún er ránfugl en hann úlfur
að nóttu, en bæði verða mennsk
við birtingu. „Þau em alltaf sam-
an, en samt eilíflega aðskilin"
segir í kynningu Stöðar 2.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn.
P7.00—07.03 Fréttir.
07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón
Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins
Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veður-
fregnir kl. 08.15. Fráttayfirlit kl. 07.30
og áður lesið úr forustugreinum dag-
blaða. Tilkynningar. Daglegt mál,
Guðmundur Sæmundsson talar. Frétt-
ir á ensku kl. 08.30.
09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar.
09.05—09.20 Morgunstund barnanna.
Herdís Þorvaldsdóttir les sögua
„Berðu mig til blómanna" eftir Wal-
demar Bonsel i þýðingu Ingvars
Brynjólfssonar.
09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar.
10.10—10.30 Veðurfregnir.
10.30— 11.00 Ég man þá tíð, þáttur með
lögum frá liðnum árum í umsjón Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
11.00—11.05 Fréttir , tilkynningar.
11.05—12.00 Samhljómur, þáttur i um-
sjón Önnu Ingólfsdóttur.
12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar.
12.20— 12.45 Hádegisfréttir.
12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar,
tónlist.
13.30— 14.00 í dagsins önn. Viðtalið.
Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pét-
ursdóttur. Þátturinn verður endurtek-
inn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.
14.00—14.30 Miðdegissagan „Franz
Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt
von Hársány. 28. lestur.
14.30— 15.00 Dægurlög á milli stríða.
15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón-
list.
15.20— 16.00 Sumar i sveit. Endurtek-
inn þáttur i umsjón Hildu Torfadóttur.
16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar.
16.05—16.15 Dagbókin.
16.15—16.20 Veðurfregnir
16.20— 17.00 Barnaútvarpið.
17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar.
17.05—17.40 Siðdegistónleikar. a)Tékk-
nesk svíta op. 39 eftir Antonín Dvorak.
Enska kammersveitin leikur, Charles
MacKerras stjórnar. b)Kiri TeKnawa
syngur þjóðlög frá Auvergne með
Ensku kammersveitinni, Jeffrey Tate
stjórnar.
17.40—18.45 Torgiö, þáttur í umsjón
Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig-
uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl.
18.00.
18.45—19.00 Veöurfregnir.
19.00-19.30
Kvöldfréttir.
19.30— 20.00 Tilkynningar. Daglegt
mál, endurtekinn þáttur Guðmundar
Sæmundssonar frá morgni. Að utan,
fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00—20.40 Vegryk. Þáttur í umsjón
Jóns Hjartarsonar.
20.40—21.30 Tónleikar í útvarpssal.
a)Margaretha Carlander syngur lög
eftir Caldara, Pergolesi, Mozart,
Gustav Hagg og Salvatore C. Marc-
esi. Ólafur Vignir Albertsson leikur á
píanó. b)Frederick Marvin leikur tvær
píanósónötur eftir Padre Antonio Sol-
er. C)Timo Korhonen leikur gítartónlist
eftir Leo Brouwer og Alberto Ginast-
era.
21.30— 22.00 Skáld á Akureyri. Sjötti
þáttur í umsjón Braga Ásmundssonar.
22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orð kvöldsins.
22.15—22.20 Veðurfregnir.
22.20—23.00 Hugskot. Þáttur í umsjón
Stefáns Jökulssonar.
23.00—24.00 Sumartónleikar í Skál-
holti. Manuela Wiesler og Einar G.
Sveinbjörnsson leika verk fyrir flautu
og fiðlu. a)Partia nr. 3 i E-dúr BWV
fyrir fiðlu eftir Bach. b)„Kransakökubit-
ar“ fyrir fiðlu og flautu eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. c)„Debla“ eftir
Cristobal Halffter. d)Svíta i h-moll fyrir
flautu og fiðlu eftir J. Hotteterre le
Romain.
24.00—00.10 Fréttir.
00.10-01.00
Samhljómur, endurtekinn þðttur í
umsjón Önnu Ingólfsdóttur.
01.00—06.45 Veðurfregnir og næturút-
varp á samtengdum rásum.
06.00—09.05 í bitiö. Þáttur i umsjón
Karls J. Sighvatssonar. Fréttir á ensku
kl. 08.30.
09.05—12.20 Morgunþáttur.
12.20—12.45 Hádegisfréttir.
12.45—16.05 Á milli mála, þáttur í um-
sjón Leifs Haukssonar og Guörúnar
Gunnarsdóttur.
16.05—19.00 Hringiðan, þáttur i umsjón
Brodda Broddasonar og Erlu B.
Skúladóttur.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30—22.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Gunnar Svanbergsson og Georg
Magnússon kynna 30 vinsælustu lög-
in.
22.05—23.00 Tiska, þáttur í umsjón
Ragnhildar Arnljótsdóttur.
23.00-00.10
Kvöldspjall, þáttur frá Akureyri í umsjón
Haraldar Inga Haraldssonar.
00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins í
umsjón Magnúsar Einarssonar.
07.00—09.00 Morgunbylgjan i umsjón
Péturs Steins Guðmundssonar. Fréttir
kl. 07.00. 08.00 og 09.00.
09.00—12.00 Morgunþáttur i umsjón
Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis-
kveðjur og fjölskyldan á Brávallagöt-
unni.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Á hádegi. Þáttur í umsjón
Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl.
13.00.
14.00—17.00 Síðdegispoppið i umsjón
Ásgeirs Tómassonar. Fréttir kl. 14.00,
15.00,16.00 og 17.00.
17.00—19.00 í Reykjavík siödegis. Um-
sjónarmaður Hallgrimur Thorsteins-
son. Fréttir kl. 18.00—18.10.
19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar
í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
Tónlist frá 19.30.
21.00—24.00 Hrakfallabálkar og hrekkj-
usvín. Þáttur í umsjón Jóhönnu
Harðardóttur, sem fær gesti i hljóð-
stofu.
24.00—07.00 Næturdagskrá.
07.00—09.00 Snemma á fætur, þáttur
í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
Fréttir kl. 08.30.
09.00—11.55 Þáttur í umsjón Gunn-
laugs Helgasonar.
11.55-12.00 Fréttir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón
Piu Hanson. Kynning á íslenskum tón-
listarmönnum í tónleikahugleiðingum.
13.00—16.00 Tónlistarþáttur Helga
Rúnars Óskarssonar. Fréttir kl. 13.30
og 15.30.
16.00—19.00 Tónlistarþáttur með get-
raun i umsjón Bjarna Dags Jónssonar.
Fréttir kl. 17.30.
19.00—20.00 Stjörnutíminn.
20.00—22.00 Poppþáttur í umsjón Ein-
ars Magnússonar.
22.00—23.00 Umræðuþáttur um mál-
efni líðandi stundar i umsjón Arnars
Petersen.
23.00-23.15 Fréttir.
23.15— 00.15 Stjörnutónleika, að þessu
sinni með hljómsveitinni The Police.
00.15—07.00 Stjörnuvaktin i umsjón
Gisla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00—08.15 Morgunstund. Guðs orð.
Bæn.
08.15-12.00 Tónlist.
12.00-13.00 Hlé.
13.00—19.00 Tónlistarþáttur.
19.00-20.00 Hlé.
20.00—21.00 Biblíulestur í umsjón
Gunnars Þorsteinssonar.
21.00—22.00 Logos. Umsjónarmaður
Þröstur Steinþórsson.
22.00—22.15 Prédikun. Louis Kaplan.
22.15— 22.30 Fagnaðarerindið i tali og
tónum. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30— 24.00 Síöustu timar. Flytjandi
Jimmy Swaggart.
24.00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár-
lok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
06.30—09.30 í bótinni. Umsjónarmenn
Friðný Björg Sigurðardóttir og Bene-
dikt Barðason.
09.30—12.00 Tónlistarþáttur Þráins
Brjánssonar.
12.00—12.10 Fréttir.
12.10—13.30 í hádeginu. Þáttur í um-
sjón Skúla Gautasonar.
13.30— 17.00 Síðdegi í í lagi. Þáttur
Ómars Péturssonar. Getraun.
17.00—19.00 íþróttaviðburðir komandi
helgar í umsjón Marinós V. Marínós-
. sonar. Fréttir kl. 18.00.
Ríkisútvarpið:
Torgið
■I Ferðamál eru á meðal
40 málaflokka sem koma
“' við sögu í þættinum
Torginu, en hann er á dagskrá
alla virka daga kl. 17.40 til
18.45, en fréttum er skotið inn
kl. 18.00. Umsjónarmenn Torgs-
ins, þau Anna M. Sigurðardóttir
og Þorgeir Ólafsson, hafa þann
háttinn á, að hver dagur á sinn
málaflokk. Þannig eru umræðu-
efni á mánudögum tengd
byggða- og samgöngumálum, á
þriðjudögum eru það neytenda-
málin sem ráða ferðinni, á
miðvikudögum taka svo um-
hverfismálin við, en inn í þann
þátt kemur garðyrkjupistill Haf-
steins Hafliðasonar. Á fimmtu-
dögum er svo komið að
ferðamálum og byggir þátturinn
m.a. á pistlum utan af landi með
ýmsum fróðleik um ferðastaði
og ferðamáta. Á föstudögum er
svo framhaldið umræðu um
ferðamál, auk þess sem fjallað
er um viðburði komandi helgar.
19.00—20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar í umsjón Davíðs Gunnarssonar
og Jóhanns Sigurðssonar. Tíu vinsæl-
ustu lögin.
20.00—22.00 Piparkorn. Tónlistarþáttur
i umsjón Gunnars Gunnarssonar og
Guðmundar Þorsteinssonar.
22.00—23.30 Gestir í stofu Hljóðbylgj-
unnar. Umsjón Gestur E. Jónasson.
23.30—00.30 Tónlist fyrir svefninn.
Umsjón Hanna B. Jónsdóttir. Dag-
skrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00
Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd-
al og Kristjáns Sigurjónssonar.
Spurt & svarað
Peir sem áhuga hafa á að koma
fyrirspurnum í þáttinn Spurt
og svarað, geta hringt í Morg-
unblaðið í síma 691100 á milli
kl. 14.00 og 15.00 á mánudög-
um.
Sp: Af hverju eru miklar truflan-
ir í bílútvarpinu minu á höfuð-
borgarsvæðinu, þ.e. truflanir á
milli stöðva. Er það útvarpstækið
eða útsendingarnar? - Gunnar
Jónsson spyr.
Sv: Mjög líklega er það útvarps-
tækið i bílnum, sem er þá ekki
nógu vandað. Eftir að útvarps-
stöðvum fjölgaði verða útvarps-
tækin að vera vandaðri til að ná
ótruflaðri útsendingu frá öllum
stöðvunum. - Kristján Bjartmars-
son verkfræðingur hjá Pósti og síma
svarar.
Sp: Af hverju er Ríkisútvarpið á
svo mörgum stöðum á FM-bylgj-
unni og hvar næst það best?
-Guðrún Pálsdóttir spyr.
Sv: Ríkisútvarpið er með sendi
bæði á Vatnsenda og á Skála-
felli. Þess vegna er hægt að ná
þvi á fleiri stöðum en hinum út-
varpsstöðvunum. Hvar það
heyrist best á höfuðborgarsvæð-
inu, fer eftir því hvar þú ert
stödd hverju sinni. - Kristján
Bjartmarsson verkfræðingur hjá
Pósti og síma svarar.
Sp: Eru Bylgjumenn hættir við
að koma með nýja útvarpsstöð?
- Björn Pálsson spyr.
Sv: Nei, við erum að vinna i þessu
máli og þessi útvarpsstöð kemur.
Hvenær nákvæmlega get ég þó
ekki tilgreint nú. - Páll Þorsteins-
son, dagskrárstjóri Bylgjunnar