Morgunblaðið - 16.07.1987, Qupperneq 10
f f ff
jo B
ÞRIÐJUDAGUR
21. JÚLÍ
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
SJONVARP / SIÐÐEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
}
18.30 ► Villi spœta og vinir hans.
27. þáttur.
18.88 ► Ungllngarnir í hverfinu.
19.28 ► Fróttaágripátáknmáli.
i® 16.45 ► Ljós f myrkri (Second Sight, a Love Story).
Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Elisabeth Montgomery,
Barry Newman og Nicholas Pryor. Alex er blind og treyst-
ir mjög á hundinn sinn. Hún á bágt með að trúa að nokkur
maður vilji elska blinda stúlku og lokar sig inni í sínum
dimma heimi.
18.20 ► Knattspyrna — SL-mótið —
1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
0 19.30 ► - Poppkorn. Umsjón: Guð- mundur Harð- ars. og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Bergerac. Fimmti þáttur af tíu um Bergerac rann- sóknarlögreglumann á Ermar- sundseyjum. 21.35 ► Peter Ustinov f Kína — Fyrri hluti. (Peter Ustinov's China). 22.25 ► Vonarvegur — Viðtal við Lech Walesa. Fyrir þremur mánuðum átti franski sjónvarpsmaöurinn Bernard Pivot leynilegan fund með Lech Walesa í Gdansk, en ævisaga Walesa er nú nýkomin út á frönsku. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 23.05 ► Fréttirfrá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok.
0 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Miklabraut (High- way to Heaven). Framhalds- þáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlut- verkum. 4SD20.50 ► Gráttu Billy (Cryforme Billy). Bandarískur vestri. Aðalhlutverk: Cliff Potts, Xochtil og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: William A. Graham. Billy er ungur maður sem fer sínu fram og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, þartil hann verður ástfanginn af indiána- stúlku sem þarf á hjálp hans að halda. CSD22.20 ► Oswald réttarhöldin (The Trial of Lee Harvey Oswald). CSD23.25 ► Tískuþáttur. M.a. ertalaö við Oscar De La Renta um rómantikina í sumartískunni. ®23.50 ► Alaskagull (North to Alaska). Vestri með John Wayne og Stewart Granger. Myndin gerist í Alaska skömmu fyriraldamót. 01.50 ► Dagskrárlok.
Lech Walesa verður í sjónvarpsviðtali í kvöld.
Sjónvarpið:
Vonarvegur
■I „Vonarvegur" er yfir-
25 skrift viðtals við pólska
Samstöðuleiðtogann
Lech Walesa, sem sjónvarpið sýn-
ir í kvöld. „Þetta er viðtal sem
franski sjónvarpmaðurinn Bem-
ard Pivot átti við Walesa leynilega
fyrir þremur mánuðum, í tilefni
þess að ævisaga Walesa er ný-
komin út á frönsku," segir Ámi
Snævarr, fréttamaður, sem hefur
umsjón með þættinum. „Þetta er
í senn viðtal um baráttu Walesa
og um persónulegt líf hans. Þeir
ræða til dæmis í bytjun um eigin-
konu Walesa, sem virðist hafa
haft mikil áhrif á hann og starf
hans. Síðan fer umræðan vítt og
breitt um það sem Walesa hefur
gert. Þess má geta að þetta viðtal
varð að fara leynilega og frönsku
sjónvarpsmennimir að laumast
með litla kvikmyndatökuvél inn í
Pólland fyrir það.“
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn.
07.00-07.03 Fréttir.
07.03—09.00 Morgunvakt í umsjón
Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins
Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur-
fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit, lesið úr
forustugreinum dagblaða, tilkynning-
ar. Guðmundur Sæmundsson talar um
daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku
kl. 08.30.
09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar.
09.05—09.20 Morgunstund barnanna.
Sjötti lestur sögunnar „Berðu mig til
blómanna" eftir Waldemar Bonsel.
Herdís Þorvalsdóttir les þýðingu Ing-
vars Brynjólfssonar.
09.20—10.00 Morguntrimm, tónleikar.
10.00—10.30 Veðurfregnir.
10.30— 11.00 Ég man þá tíð, þáttur i
umsjón Hermanns Ragnars Stefáns-
sonar.
11.00-11.05
Fréttir.
11.05—12.00 Samhljómur. Þáttur frá
Akureyri i umsjón Þórarins Stefáns-
sonar.
12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar.
12.20— 12.45 Hádegisfréttir.
12.45— 13.30 Veðurfréttir, tilkynningar,
tónlist.
13.30— 14.00 I dagsins önn. Þáttur um
breytingaraldurinn í umsjón Helgu
Thorberg.
14.00—14.30 Miðdegissagan „Franz
Liszt, örlög hans og ástir", 26. lestur.
14.30— 15.00 Óperettutónlist.
15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón-
list.
15.20— 16.00 Afrika - móðir tveggja
heima. Áttundi og síðasti þáttur Jóns
Gunnars Grjetarssonar endurtekinn.
16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar.
16.05—16.15 Dagþókin, dagskrá.
16.15—16.20 Veðurfregnir.
16.20— 17.00 Barnaútvarpið.
17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar.
17.05—17.40 Siðdegistónleikar.
a) Spænskur dans op. 23 eftir Pablo
Sarasate. Michael Rabin og Leon
Pommers leika á fiðlu og pianó.
b) Spænsk sinfónia op. 21 eftir Leon-
ard Lalo, Itzhak Perlman leikur á fiðlu
með Sinfóniuhljómsveit Lundúna.
André Previn stjórnar.
1740-18.45
Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafs-
sonar og Önnu M. Siguröardóttur.
Fréttir og tilkynningar kl. 18.00.
18.45— 19.00 Veöurfregnir og dagskrá
kvöldsins.
19.00-19.30 Kvöldfréttir.
19.30— 20.00 Tilkynningar. Daglegt
mál, þáttur Guðmundar Sæmunds-
sonar endurtekinn frá morgni. Glugg-
inn, þáttur í umsjón Steinunnar
Jóhannesdóttur úr sænsku menning-
arlífi.
20.00—20.40 „Pulcinella" ballettónlist
eftir Stravinsky. Theresa Berganza,
Ryland Davies og john Shirley-Quirk
syngja með Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna. Claudio abbado stjórnar.
20.40—21.10 Réttarstaöa og félagsleg
þjónusta. Endurtekinn þáttur i umsjón
Hjördísar Hjartardóttur.
21.10—21.30 Barokktónleikar. Joan Sut-
herland og Margareta Elkins syngja
aríur úr óperunni „Julius Cesar" eftir
Hándel með Nýju sinfóniuhljómsveit-
inni í Lundúnum. Richard Bonynge
stjórnar.
21.30— 22.00 Útvarpssagan „Leikur
blær að laufi" eftir Guðmund L. Frið-
finnsson, höfundur les 27. lestur.
22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orð kvöldsins.
22.15-22.20 Veðurfregnir.
22.20— 23.20 Leikritið „Næturgestur"
eftir Andrés Indriðason i leikstjórn
Þórhalls Sigurðssonar. Leikarar, Jó-
hann Siguröarson, Pálmi Gestsson,
Róbert Arnfinnsson og Ragnheiöur
Arnardóttir.
23.20— 24.00 íslensk tónlist. a)Fiðlu-
sónata eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson
og höfundur leika saman á fiðlu og
píanó. b)Hugleiðing, eftir Einar Magn-
ússon um tónverkiö „Sandy Bar" eftir
Hallgrím Helgason. Höfundur leikur á
pianó. c)„G—suite" eftir Þorkel Sigur-
björnsson, Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika á fiðlu og
píanó. d)Kvartett fyrir flautu, óbó, klari-
nettu og fagott eftir Pál P. Pálsson.
David Evans, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilsson og Hans Ploder
Franzson leika.
24.00—00.10 Fréttir.
00.10—01.00 Samhljómur, endurtekinn
þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins
Stefánssonar.
01.00—06.45 Veðurfregnir og næturút-
varp á samtengdum rásum.
Ú*
RÁS2
06.00—09.05 í þítið. Þáttur i umsjón
guðmundar Benediktssonar. Fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.05—12.20 Morgunþáttur i umsjón
Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og
Skúla Helgasonar.
12.20— 12.45 Hádegisfréttir.
12.45—16.05 Á milli mála. Þáttur i um-
sjón Gunnars Svanbergssonar og
Guðrúnar Gunnarsdóttur.
16.05—19.00 Hringiðan i umsjón
Brodda Broddasonar og Erlu B.
Skúladóttur.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30— 22.05 Strokkurinn. Þáttur frá
Akureyri í umsjón Kristjáns Sigurjóns-
sonar.
22.05—00.10 Háttalag i umsjón Gunn-
ars Salvarssonar.
00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins i
umsjón Gunnlaugs Sigfússonar.
BYLGJAN
07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón
Péturs Steins Guðmundssonar. Fréttir
kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00—12.00 Morgunþáttur í umsjón
Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis-
kveðjur og fjölskyldan á Brávallagö-
tunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00—12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Á hádegi. Þáttur i umsjón
Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl.
13.00.
14.00—17.00 Siðdegispopp i umsjón
Ásgeirs Tómassonar. Fréttirkl. 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00—19.00 í Reykjavik siödegis. Um-
sjón Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir
kl. 17.00 og frá 18.00—18.10
19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar
i umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
Fréttir kl. 19.00
21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni
með Þorsteini Ásgeirssyni.
24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón
Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
STJARNAN
07.00—09.00 Snemma á fætur. Þáttur
í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
Fréttir kl. 08.30
09.00—11.55 Morgunþáttur Gunnlaugs
Helgasonar. Tónlist, leikir.
11.55-12.00 Fréttir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón
Piu Hanson.
13.00—16.00 Tónlístarþáttur í umsjón
Helga Rúnars Óskarssonar. Fréttir kl.
13.30 og 15.30.
16.00—19.00 Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar, getraun kl.
17.00-18.00 og fréttir kl. 17.30.
19.00—20.00 Stjörnutiminn. Ókynnt
tónlist.
20.00—21.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar
Óskarsson kynnir lög af breska vin-
sældarlistanum.
21.00—23.00 Tónlistarþáttur í umsjón
Árna Magnússonar.
23.00-23.10 Fréttir.
23.10— 00.00 Islenskir tónlistarmenn
leika sín uppáhaldslög. Að þessu sinni
er það Bjarni Thoroddsen.
00.00—00.22 Saga fyrir svefninn. Jó-
hann Sigurðarson, leikari les söguna
„Sá hlær best..." eftir Larry Powell..
00.22—07.00 Næturdagskrá i umsjón
Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00—08.15 Morgunstund, Guðs orð,
bæn.
08.15—12.00 Tónlist.
12.00-13.00 Hlé.
13.00—19.00 Tónlistarþáttur.
19.00-22.00 Hlé.
22.00—22.15 Pédikun. Flytjandi Louis
Kaplan.
22.15-24.00 Tónlist.
24.00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár-
lok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
06.30—09.30 I bótinni. Morgunþáttur.
Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason. Fréttir
af hlustunarsvæði.
09.30—12.00 Tónlistarþáttur i umsjón
Þráins Brjánssonar.
12.00-12.10 Frétti.
12.10— 13.30 i hádeginu. Þáttur í um-
sjón Gylfa Jónssonar.
13.30—17.00 Síðdegi i lagi. Umsjónar-
maður Ómar Pétursson.
17.00—18.00 Gamalt og gott. Þáttur
Gests E. Jónassonar með tónlist frá
7. áratugnum.
18.00-18.10 Fréttir.
18.10— 19.00 Þættinum Gamalt og gott
framhaldið. Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis-
útvarps eru Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.