Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
MÁNUDAGUR
20. JÚLÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
(t
o
4BM6.45 ► Lamb (Lamb. Bresk kvikmyrid frá 1986, leikstýrö af
Colin Gregg. Tíu ára dreng er komiö fyrir á kristilegu upptökuheim-
ili. Einum prestanna ofbýður meöferöin á drengnum og ákveður
aö taka ráöin í sínar hendur.
tHringekjan (Storybreak).
r ~ “ - - ---- -
18.30 |
Steinn Markó Pólós (La
Pietra di Marco Polo 25). Tíundi
þáttur.
19.20 ► Fréttaágripá táknmáli.
19.25 ► fþróttir.
49D18.30 ► Börn lögregluforingj-
ans(Figli dell’lspettore). Italskur
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga.
19.05 ► Hetjur himingeimsins
(He-man). Teiknimynd.
SJONVARP / KVOLD
19:30
b
0
19.30 ►-
Fréttir.
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
20.00 ► Fróttirog 20.40 ► Menn- 21.15 ► Setið á svikráðum (Das
veður. ingarhátíð á Ratsel der Sandbank). Áttundi þátt-
20.35 ► Auglýsing- (safirði. Þáttur frá ur. Þýskurmyndaflokkurítíu
arogdagskrá. menningarhátíö þáttum. Aöalhlutverk: Burghart
sem haldin var á Klaussner, PeterSattmann, Isabel
ísafirði á liðnu vori. Varell og Gunnar Möller.
22.15 ► Henríetta. Sænsk sjónvarpsleikgerð skáldsögu eftirStig Claesson. For-
stööumaöur farandklámsýningar einangrast í sveitinni vegna vorflóða. Þá kynnist
hann Henríettu og hún er ef til vill stúlkan sem hann hefur þráö allt sitt líf. (Nordvision
— sænska sjónvarpið.)
23.40 ► Fréttirfráfréttastofu útvarps. Dagskrárlok.
20.00 ► Ut floftiö. GuðjónArngrimsson
fjallar um hestamennsku og fer í útreiöar-
túrmeöÓlafiu Bjarnleifsdóttur.
20.25 ► Bjargvætturinn (Equalizer).
Bandarískur sakamálaþáttur meö Edward
Woodward í aöalhlutverki.
<SB>21.10 ► -
Fræðsluþátt-
ur National
Geographic.
4BK21.40 ► Þreföldsvik(Triplecroes). Bandarísk kvik-
mynd meöTed Woss, Markie Post og Gary Swanson
í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi lög-
reglumenn sem veðja um hver þeirra geti leyst erfiöasta
málið. Leikstjóri erDavid Greene.
40(23.10 ► Dallas. (aöalhlutverkum eru Larry
Hagman, Linda Gray, Patrick Duffy, Victoria
Principal o.fl. Margir hafa orðiö fyrir baröinu á
JR og hatur þeirra magnast meö degi hverjum.
40(23.55 ► (Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
00.25 ► Dagskráriok.
Bylgjan:
Brávallagata 92
■■■■ „Heimilisfólkið" á Brá-
1 A30 vallagötu 92 er dag-
lega heimsótt kl. 10.30
í morgunþætti Valdísar Gunnars-
dóttur á Bylgjunni, en þá eru
fluttir nokkurra mínútna langir
leikþættir um þau Bibbu, Dóra
og Dedda í brösóttri sambúð.
Þrenningin er samankomin hér á
meðfylgjandi mynd, en með hlut-
verk Bibbu fer Edda Björgvins-
dóttir, Dóra leikur Júlíus
Btjánsson og Dedda Randver Þor-
láksson. Þættimir eru alla virka
daga.
@
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45—07.00 Veöurfregnir. Séra Gunn-
ar Hauksson flytur bæn.
07.00-07.03 Fréttir.
07.03—09.00 Morgunvaktin i umsjón
Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins
Jónssonar. Fréttir kl. 07.30 og 08.00
og veöurfregnir kl. 08.15. Þórhallur
Bragason talar um daglegt mál kl.
07.20 og fréttir á ensku kl. 08.30.
09.00—09.05 Fréttir.
09.05—09.20 Morgunstund barnanna.
„Berðu mig til blómanna". Herdís Þorv-
alsdóttir les sögu eftir Waldemar
Bonsel í þýðingu Ingvars Brynjólfsson-
ar.
09.20—09.45 Morguntrimm í umsjón
Jóninu Benediktsdóttur.
09.45—10.00 Búnaöarþáttur. Agnar
Guönason talar um landbúnaöarsýn-
inguna BÚ '87.
10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar.
10.10—10.30 Veöurfregnir.
10.30—11.00 Lifiöviöhöfnina. Þátturfrá
Akureyri í umsjón Birgis Sveinbjörns-
sonar.
11.00—11.05 Fréttir, tilkynningar.
11.05—12.00 Á frívaktinni, Bryndis
Baldursdóttir kynniróskalög sjómanna
í þætti sem veröur endurtekin á Rás
2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00.
12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar.
12.20— 12.45 Hádegisfréttir.
12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar,
tónlist.
13.30— 14.00 I dagsins önn. Réttar-
staða og félagsleg þjónusta. Umsjón
Hjördís Hjartardóttir. Þátturinn veröur
endurtekinn á þriöjudag kl. 20.40.
14.00—14.30 Miödegissagan „Franz
Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt
von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson
þýddi og Ragnhildur Steingrímsdóttir
les 25. lestur.
14.30— 15.00 (slenskir einsöngvarar og
kórar.
15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón-
15.20— 16.00 Tónbrot. „Hver þekkir
timans rás?“, endurtekinn þáttur um
breska alþýöuskáldiö Sandy Denny.
Umsjón Kristján R. Kristjánsson.
16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar.
16.05—16.15 Dagbókin, dagskrá.
16.15—16.20 Veðurfregnir.
16.20— 17.00 Barnaútvarpiö.
17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar.
17.05—17.40 Siödegistónleikar. Fyrst
flytja Hermann Prey, Leonard Hokan-
son og Marcal Cevera sönglög frá
barrokktímabilinu. Þá leika David
Munrow, Oliver Brookes, Robert
Spencer og Christopher Hogwood
gamla enska flaututónlist.
17.40— 18.00 Torgiö, þáttur í umsjón
Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig-
uröardóttur.
18.00—18.05 Fréttir, tilkynningar.
18.05—18.45 Torginu framhaldiö.
18.45—19.00 Veðurfregnir, dagskrá.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30— 20.00 Daglegt mál. endurtekinn
þáttur Þórhalls Bragasonarfrá morgni.
Um daginn og veginn, Jón Sigurösson,
framkvæmdstjóri á Akureyri talar.
20.00—20.40 Samtímatónlist. Siguröur
Einarsson kynnir.
20.40— 21.10 Fjölskyldan. Endurtekinn
þáttur frá fimmtudegi i umsjón Krist-
inns Á. Friðfinnssonar.
21.10—21.30 Gömul danslög.
21.30— 22.00 Útvarpssagan Leikur blær
í laufi, eftir Guömund L. Friðfinnsson,
höfundur les 26. lestur.
22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orö kvöldsins.
22.15—22.20 Veöurfregnir.
22.20—23.00 Konur og ný tækni. Þáttur
í umsjón Steinunnar Helgu Lárusdótt-
ur.
23.00—24.00 Sumartónleikar í Skál-
holti. Manuela Wiesler og Einar G.
Sigurbjörnsson leika á flautu og fiölu
verk eftir Georg Philipp Telemann.
a)Sónata í G-dúr op.2 mr. 1 fyrir flautu
og fiölu. b)Fantasía í f-moll fyrir fiðlu.
c)Fantasia í D-dúr fyrir fiölu. d)Fant-
asía i B-dúr fyrir flautu. e)Fantasía i
g-moll fyrir flautu. f)Sónata í A-dúr op.
2 nr. 5 fyrir flautu og fiölu.
24.00-00.10 Fréttir.
00.10—01.10 Stundarkorn í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni. Veöur-
fregnir og næturdagskrá á samtengd-
um rásum.
é,
RÁS2
06.00—09.05 i bítið. Umsjónarmaöur
Guðmundur Benediktsson. Fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.05—12.20 Morgunþáttur í umsjón
Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og
Skúla Helgasonar.
12.20-12.45 Hádegisfréttir.
12.45—16.05 Á milli mála. Umsjónar-
menn Guðrún Gunnarsdóttir og Leifur
Hauksson.
16.05—19.00 Hringiöan, þáttur í umsjón
Broddi Broddason og Erla B. Skúla-
dóttir.
19.00-19.30 Kvöldfréttir.
19.30—22.05 Vítt og breitt. Aðalsteinn
Ásberg Sigurösson kynnir tónlist frá
ýmsum löndum.
22.05—23.00 Kvöldkaffiö, þáttur í um-
sjón Helga Más Baröasonar.
23.00—00.10 Á mörkunum. Þáttur frá
Akureyri i umsjón Jóhanns Ólafs Ingva-
sonar.
00.10—06.00 Næturvakt í umsjón
Magnúsar Einarssonar.
BYLGJAN
07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón
Péturs Steins Guömundssonar. (skáp-
ur dagsiris. Fréttir kl. 07.00, 08.00 oq
09.00.
09.00—12.00 Á léttum nótum meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Afmæliskveöj-
ur, tónlist og fjölskyldan á Brávallagöt-
unni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Á hádegi með Þorsteini
J. Vilhjálmssyni. Fréttir kl. 13.00.
14.00—17.00 Mánudagspoppið, tón-
listarþáttur Jóns Gústaissonar. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00—19.00 í Reykjavík siödegis. Um-
sjón HallgrímurThorsteinsson, tónlist,
fréttayfirlit og viötöl. Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00—21.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar
i umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni í
umsjón Þorsteins Ásgeirssonar.
24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón
Bjarna Ólafs Guömundssonar. Flug-
samgöngur, veöur og tónlist.
STJARNAN
07.00—09.00 Þáttur í umsjón Þorgeirs
Ástvaldssonar. Gestir teknir tali.
Fréttir kl. 08.30.
09.00—11.55 Morgunþáttur í umsjón
Gunnlaugs Helgasonar. Tónlist,
stjörnufræði og leikir.
11.55-12.00 Fréttir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp i umsjón
Piu Hanson.
13.00—16.00 Tónlistarþáttur Helga
Rúnars Óskarssonar.
16.00—19.00 Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar. Getraun.
Fréttir kl. 17.30.
19.00—20.00 Stjörnutiminn. Klukku-
stund af ókynntri tónlist.
20.00—23.00 Poppþáttur Einars Magn-
ússonar.
23.00-23.10 Fréttir.
23.10— 24.00 Tónlistarþáttur Piu Han-
son með rómantísku ívafi.
24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón
Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00—08.15 Morgunstund. Guös orö
og bæn.
08.15-12.00 Tónlist.
12.00-13.00 Hlé.
13.00—19.00 Tónlistarþáttur.
19.00-22.00 Hlé.
22.00—24.00 Prédikun flutt af Lous
Kaplan.
24.00—04.00 Næturdagskrá og dag-
skrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
06.30—09.30 í bótinni. Morgunþáttir.
Umsjónarmenn Friöný Björg Siguröar-
dóttir og Benedikt Baröason.
09.30—12.00 Morguþáttur í umsjón
Þráins Brjánssonar. Spurningar, spjall
og tónlist.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10— 13.30 í hádeginu. Þáttur í um-
sjón Gylfa Jónssonar.
13.30—17.00 Síðdegi i lagi. síödegis-
þáttur með Ómari Péturssyni.
17.00—18.00 (þróttayfirlit aö lokinni
helgi, i umsjón Marinós V. Marinós-
sonar.
18.00-18.10 Fréttir.
18.10— 19.00. Tónlistarþáttur. Umsjón
Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok.
Opið föstudaga og laugardaga
frá kl. 22-03
‘ÍpA SABLANCA
DJSCOTHEQUE
Stöð 2:
Herculaneum
■■■■ Herculaneum - raddir
91 10 fortíðarinnar, er yfir-
skrift þáttar í fræðslu-
þáttaröð National Geographic,
sem Stöð 2 sýnir í kvöld. I þættin-
um er fjallað um Herculenum á
Ítalíu, þar sem þögnin hefur ríkt
í 2000 ár um afdrif íbúa og byggð-
ar, sem tortímdist í eldgosi
Vesívfusar, 79. f.K.
í uppgreftrum og fomleifa-
rannsóknum þar hafa fundist 150
beinagrindur og ýmiskonar hlutir,
þeirra á meðal skartgripir og
vopn, sem varpa ljósi á menningur
íbúanna og stéttarskiptingu.
Á meðan þeirra sem fram koma
í þættinum er Dr. Haraldur Sig-
urðsson, jarðfræðingur sem hefur
unnið að rannsóknum á Herculen-
um.