Morgunblaðið - 16.07.1987, Side 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
MIÐVIKUDAGUR
22. JÚLÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
4BÞ16.45 ► Umskipti á elleftu stundu (Enormous Changes).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983 með Maria Tucci, Lynn Mil-
grim, Ellen Barkin og Kevin Bacon í aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Mirra Bank. Myndin fjallar um þrjár konur í nútímasamfélagi,
tilfinningasambönd þeirra og baráttu hverrar um sig til þess að
öðlast sjálfstaeði.
4BK18.30 ► - 19.00 ► -
Það var lagið. Benji. Mynda-
Tónlistar- flokkur fyrir
myndbönd. yngri kynslóð- ina.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Hver á að ráða? (Who'sthe Boss?) 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- arog dagskrá. 20.40 ► Spurt úr spjörunum. 24. lota. 21.10 ► Garðastræti 79 (79 ParkAvenue). Lokaþáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur geröur eftir skáldsögu Harold Robbins um léttúðardrós í New York. 22.05 ► Pétur mikli. Fjórði þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu Robert K. Massie um Pétur mikla, keisara Rússlands (f. 1672, d. 1725). 23.05 ► Garðrækt — Húsgarðurinn og safnhaug- ar. Ellfti og tólfti þáttur norsks myndaflokks. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision — norska sjónvarpið). 23.45 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok.
19.30 ► Fréttlr. 20.00 ► Viðskipti. Þátt- urumviöskipti og efnahagsmál, innanlands og utan. Stjórnandi: Sig- hvatur Blöndahl. 20.15 ► Happ fhendi. Starfs- fólk Strætis- vagna Reykjavíkur. 4BK20.45 ► Jacqueline Bouvier Kennedy. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Síöari hluti. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, James Franciscus, Rod Taylor og Stephen Elliott. CSÞ21.55 ► Eubie Blake. Þáttur í tilefni aldarafmælis jassleikarans Eubie Blake. I þættinum kem- ur fram fjöldi frægra leikara og hljómlistarmanna. 40K00.00 ► Belarus skjölin (Belarus File). Bandarísk kvikmynd með Telly Salavas og Max Von Sydow í aðalhlutverkum. Kojack liðsforingi snýrafturtil lögreglunnarí NewYorkeftir7 árafjarveru og tekurað rannsaka morð á öldruðum, landflótta Rússum. 01.30 ► Dagskrárlok.
Stjarnan:
Bjartsýni, bölsýni
og fleira
Það er Inger Anna Aikman sem
fær Sif Ragnhildardóttur og
Ásgeir Bjarnason í heimsókn
til sín í kvöld á Stjörnunni.
■■i^H Inger Anna Aikman
oo oo fær til sín tvo gesti að
vanda í viðtals- og tón-
listarþátt sinn í kvöld á Stjörn-
unni. Að þessu sinni eru það þau
Sif Ragnhildardóttir, söngkona og
Ásgeir Bjamason, framkvæmda-
stjóri kvikmyndarinnar Foxtrott
sem nú er verið að vinna að.
„Umræðuefnið verður að mestu
lífið og tilveran, en líklega ber
kvikmyndagerð nokkuð á góma,
þar sem þau hafa bæði komið
nálægt henni, Ásgeir sem fram-
kvæmdastjóri Hvítra máva og
Foxtrott og Sif sem leikari í mynd-
inni Með allt á hreinu. Millistríðs-
árin verða sjálfsagt rædd, enda
hefur Sif undanfarið sungið lög
frá þeim tíma,“ segir Inger Anna.
„Nú, bjartsýni, bölsýni, rómantík-
in og ýmislegt annað verður til
umræðu."
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45- 07.00 Veðurfregnir, bæn.
07.00-07.03 Fréttir.
07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón
Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins
Jónssonar. Fréttir kl. 08.00, veður-
fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit kl. 07.30,
áður lesið úr forustugreinum dag-
blaða. Tilkynningar. Fréttir á ensku kl.
08.30.
09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar.
09.05—09.20 Morgunstund barnanna.
Herdis Þorvaldsdóttur les 7. lestur
sögunnar „Berðu mig til blómanna"
eftir Waldemar Bonsel, í þýðingu Ingv-
ars Brynjólfssonar.
09.20—10.00 Morguntrimm og tónleik-
a r.
10.00—10.10 Fréttir og tilkynningar.
10.10—10.30 Veðurfregnir.
10.30— 11.00 Óskastundin í umsjón
Helgu Þ. Stephensen.
11.00—11.05 Fréttir, tilkynningar.
11.05—12.00 Samhljómur, þáttur í um-
sjón Edwards J. Fredriksen, sem
verður endurtekinn að loknum fréttum
á miðnætti.
12.00—12.20 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20—12.45 Hádegisfréttir.
'12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar,
tónleikar.
13.30— 14.00 I dagsins önn. Sigrún
Klara Hannesdóttir fjallar um leiki
barna.
14.00—14.30 Miðdegissagan, „Franz
Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt
von Hársány. Ragnhildur Steingríms-
dóttir les 27. lestur.
14.30— 15.00 Harmonikkuþáttur i um-
sjón Högna Jónssonar.
15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón-
list.
15.20— 16.00 Konur og ný tækni. End-
urtekinn þáttur Steinunnar Helgu
Lárusdóttur.
16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar.
16.05—16.15 Dagbókin, dagskrá.
16.15—16.20 Veðurfregnir.
16.20— 17.00 Barnaútvarpið.
17.00-17.05 Fréttir.
17.05—17.40 Síödegistónleikar. „Will-
iam Shakespeare", forleikur eftir
Friedrich Kuhlau, konunglega hljóm-
sveitin í Kaupmannahöfn leikur. Þá
verða fluttir þættir úr Pétri Gaut, eftir
Grieg. Elly Ameling og kór syngja meö
Sinfóníuhljómsveitinni i San Francisco.
Edo de Waart stjórnar.
17.40—18.45. Torgiö. Þattur i umsjón
Þorgeirs Ólafssonar og Örinu M. Sig-
urðardóttur. Fréttir og tilkynningar kl.
18.00 og að þeim loknum er þættinum
framhaldið. í garðinum, þáttur Haf-
steins Hafliðasonar.
18.45—19.00 Veðurfregnir, dagskrá
kvöldsins.
19.00-19.30 Kvöldfréttir.
19.30— 20.00 Tilkynningar. Staldraðvið,
Haraldur Ólafsson ræðir um mannleg
fræði, nú rit og viðhorf í þeim efnum.
20.00—20.30 Bandarísk tónlist. a)„App-
alachian Spring", ballettónlist eftir
Aaron Copland. Fílharmóníuhljóm-
sveitin í New York leikur, Leonard
Bernstein stjórnar. b)Forleikur að
söngleiknum „Candice" eftir Leonard
Bernstein, Fílharmóníuhljómsveitin í
Los Angeles leikur, höfundurstjórnar.
20.30-21.10
Sumar i sveit, þáttur frá Akureyri i um-
sjón Helgu Torfadóttur.
21.10-22.00
Kvöldtónleikar. a)Barbara Hendricks
syngur ariur úr frönskum óperum með
Filharmóniuhljómsveitinni í Monte
Carlo. Jeffrey Tate stjórnar. b)Enska
kammersveitin leikur þrjú Helgiljóð op.
59 eftir Antonín Dvorak, Rafael Kube-
lik stjórnar. c)lrmgard Seefried og
Elisabeth Schwartzkopf syngja þrjá
dúetta eftir Dvorak. Gerald Moore leik-
ur á pianó. d)Lokaþáttur „Sinfonie
Fantastique" eftir Hector Berlioz.
Filharmóniuhljómsveitin leikur, Ricc-
ardo Muti stjórnar.
22.00—22.25 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orð kvöldsins.
22.15—22.20 Veðurfregnir.
22.20—23.10 Frá útlöndum. Þáttur um
erlend málefni í umsjón Bjarna Sig-
tryggsonar.
23.10—24.00 Djassþáttur i umsjón Jóns
Múla Árnasonar.
24.00-00.10 Fréttir.
00.10—01.00 Samhljómur. Endurtekinn
þáttur Edwards J. Fredriksen frá
morgni. 01.00—06.45 Veðurfréttir og
næturútvarp á samtengdum rásum.
RÁS2
06.00—09.05 í bitið. Þáttur i umsjón
Karls J. Sighvatssonar.
09.05—12.20 Morgunþáttur í umsjón
Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og
Skúla Helgasonar.
12.20—12.45 Hádegisfréttir.
12.45—16.06 Á milli mála. Tónlistar-
þáttur í umsjón Leifs Haukssonar og
Gunnars Svanbergssonar.
16.06—19.00 Hringiðan. Þáttur í um-
sjón Brodda Broddasonar og Erlu B.
Skúladóttur.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30—22.05 íþróttarásin i umsjón Ing-
ólfs Hannessonar, Samúels Arnar
Erlingssonar og Georgs Magnússon-
ar.
22.05—00.10 Á miðvikudagskvöldi.
Þáttur í umsjón Sigurðar Þórs Salvars-
sonar.
00.10—06.00 Næturútvarp í umsjón
Magnúsar Einarssonar.
BYLGJAN
07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón
Péturs Steins Guömundssonar. Tón-
list, litið yfir blööin og iskápur dagsins.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00—12.00 Morgunþáttur í umsjón
Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis-
kveðjurog litið inná Brávallagötunni.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Á hádegi, þáttur í umsjón
Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Rætt við
þá sem ekki voru i fréttum.
14.00—17.00 Siödegispoppið í umsjón
Ásgeirs Tómassonar. Vinsældalista-
popp.
17.00—19.00 I Reykjavík síödegis, þátt-
ur i umsjón Hallgríms Thorsteinsson-
ar. Tónlist, litið yfir fréttir og rætt við
hlutaöeigandi aðila. Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar
í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
Tónlist frá 19.30.
21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni
í umsjón Þorgríms Þráinssonar.
24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunn-
ar. Umsjónarmaður Ólafur Már Björns-
son.
STJARNAN
07.00—09.00 Snemma á fætur. Þáttur
í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
Fréttir kl. 08.30.
09.00—11.55 Tónlistarþáttur í umsjón
Gunnlaugs Helgasonar, stjörnun-
fræði, leikir.
11.55—12.00 Fréttir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp i umsjón
Piu Hanson. Fjallað um gamlar og
nýjar bækur og rætt við rithöfunda.
13.00—16.00 Tónlistarþáttur i umsjón
Helga Rúnars Óskarsson. Fréttir kl.
13.30 og 15.30.
16.00—19.00 Tónlistarþáttur i umsjón
Bjarna Dags Jónssonar. Getraun kl.
17.00-18.00. Fréttir kl. 17.30.
19.00—20.00 Stjörnutíminn, ókynntur
klukkutími.
20.00—22.00 Poppþáttur í umsjón Ein-
ars Magnússonar.
22.00—00.00 Viðtalsþáttur í umsjón In-
ger Önnu Aikman. Fréttir kl. 23.00.
00.00—07.00 Stjörnuvaktin, næturdag-
skrá í umsjón Gísla Sveins Loftssonar.
UTVARPALFA
08.00—08.15 Morgunstund. Guðs orð
og bæn.
08.15-12.00 Tónlist.
12.00-13.00 Hlé.
13.00—19.00 Tónlistarþáttur.
19.00-22.00 Hlé.
22.00—24.00 Prédikun. Flytjandi Louis
Kaplan.
24.00-04.00
Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUOÐBYLGJAN AKUREYRI
06.30—09.30 í bótinni. Umsjón Friðný
Björn Sigurðardóttir og Benedikt
Baröason.
09.30—12.00 Spilað og spjallað. Um-
sjónarmaöur Þráinn Brjánsson.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10— 13.30 í hádeginu. Þáttur i um-
sjón Gylfa Jónssonar.
13.30—17.00 Síðdegi í lagi. Umsjónar-
maöur Ómar Pétursson.
17.00—18.00 Merkileg mál. Umsjón
Benedikt Barðason og Friðný Björg
Siguröardóttir.
18.00—18.10 Fréttir.
18.10— 19.00 Merkileg mál. Dagskrár-
lok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Svæðisútvarp i umsjón
Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar
Blöndal.
Stöð 2:
Yiðskipti
■I Viðskipti eru að vanda
00 á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld, en þá fjallar Sig-
hvatur Blöndal um útflutnings-
átak Utflutningsráðs Islands, sem
þeir kalla „Regnhlífaátakið".
Einnig fjallar Sighvatur um þróun
í gengi vörubréfa og hlutabréfa
síðasta mánuðinn. Þá verða norsk
fyrirtæki á dagskrá, en á síðasta
ári dróst hagnaður þeirra saman
um helming.
í þættinum verður viðtal við
Geir Gunnarsson hjá Marel, um
nýjungar sem eru á döfinni hjá
fyrirtækinu. Þá verðir sagt frá
bönkum í Danmörku, sem hafa
stofnað sjóð sem á að vernda við-
skiptavini banka ef bankinn yrði
gjaldþrota.
Sighvatur Blöndahl