Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b 0 STOD-2 4Bt>09.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. ©10.40 ► Sllfurhaukarnir. Teiknimynd 4B>09.20 ► Jógl bjöm. Teiknimynd ©11.05 ► Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. <®09.40 ► Hrmðsluköttur. Teiknimynd ©11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon Island). Börnin ©10.00 ► Penelópa puntudrós.Telknimynd á Fálkaeyju liggja ekki á liöi sfnu þegar vandi ©10.20 ► HerraT.Teiknimynd steöjaraö. 12.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Nsarmynd af Nlk- aragva — Endur- sýnlng. 15.35 ► fþróttlr 18.00 ► Slavar. Bresk-ítalskurmyndaflokkurumslavneskarþjóðir. Þýöandiog þulurGuðni Kolbeinsson. 18.30 ► Leyndardómur gull- borganna. Teiknimyndaflokkur. 19.00 ► Litli prinsinn. Teikni- myndaflokkur. ©16.30 ► Ættar- ©17.10 ► Útíloftlð. ©18.00 ► Golf. Sýnt frá stórmót- ðfft) veldið. (Dynasty). ( 17.35 ► Á fleygiferð. (Exc- um í golfi víðs vegar um heim. 19.00 ► Lucy þessum þætti kemur iting World of Speed and Kynnir er Björgúlfur Lúövfksson. Ball. Andrews íljóshverstóöá bak Beauty). Þættir um fólk sem Umsjónarmaöur er Heimir Karls- systur koma f við ránið á syni Fallon. hefur yndi af vel hönnuöum son. helmskókn. farartækjum. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fróttirog ► Fyrirmyndarfaðir. 21.26 ► fskastalar. (Ice Castles). Bandarisk biómynd 23.05 ► Útgangur. Stutt ftölsk mynd. Fréttaágrip á veður. (The Cosby Show). Ný frá árinu 1979. Leikstjóri Donald Wrye. Aöalhlutverk 23.20 ► Sláturhúsfimm. (Slaughterhouse Five). táknmáli. 20.35 ► Lottó. syrpa um Huxtable lækn- Lynn-Holly Johnson og Robby Benson. Unglingsstúlka Bandarísk bíómynd frá 1972, gerð eftirsamnefndri 19.30 ► irogfjölskyldu hans. æfir listhlaup á skautum af Iffi og sál. Hún þykir efnileg skáldsögu Kurts Vonnegut. Leikstjori George Roy Smellir. 21.10 ► Maðurvikunn- en þó óttast hennar nánustu aö hún fari fullgeyst. Þýð- Hill. Bannað börnum. ar. andi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.55 ► Fréttirfrá Fréttastofu Útvarps. 19.30 ► - 20.00 ► Miami Vice. Bandarískur spennuþáttur meö Don Fréttlr. Johnson og Philip Michael Thomas í aöalhlutverkum. fÆ STOÐ2 ©21.35 ► Churchill. The ©22.30 ► Athafnamenn. (Movers and Shakers). Bandarisk kvikmynd frá Wilderness Years). 4. þáttur. 1985 með Walter Matthau, Charles Grodin og Wincent Gardenia. Breskur myndaflokkur um Iff og ©23.50 ► Olfugos. (Blowing Wild). Bandarisk kvikmynd frá 1953 meö starf SirWinston Churchills. Gary Cooper, Barbara Stanwych, Ruth Roman og Anthony Quinn. ©00.50 ► Herskólinn. (Lords of Discipline). 02.40 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: ískastalar 21 Bandarísk kvikmynd 25 frá árinu 1979 er j— fyrri kvikmynd Sjón- varpsins í kvöld og nefnist hún ískastalar, (Ice Castles). Fjallar hún um 16 ára unglingsstúlku, Lexie Winston, sem æfír list- hlaup á skautum og er mjög efnileg í íþróttinni, jafnvel nógu efniieg til að verða Ólympíu- meistari. En ekki eru allir jafn ánægðir með ákafa Lexie, sérs- taklega ekki faðir hennar sem lítur á skautaíþróttina sem ögr- un við sig, þar sem feðginin búa ein saman og hann vill ekki missa dótturina frá sér. Með aðalhlutverk fara Lynn- Holly Johnson og Robby Benson, en leikstjóri er Donald Wrye. Myndin fær ★ ★ ■/2 í kvik- myndahandbók Schreuer. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góöan daginn góöir hlustendur. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en siöan heldur Ragnheiöur Ásta Pétursdóttir áfram að kynna morgunlögin. O.OOFréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum meö Hafsteini Hafliöa- syni. (Endurtekinn þáttur frá miöviku- degi). 09.30 i morgunmund. Guörún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tiöindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar í útvarpsþætt- inum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. James Galway, John Williams, Pinchas Zukermann, Hljómsveit Roberts Stolz o.fl. leika verk eftir Carl Heinrich Reinecke, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelssohn, Robert Schum- ann, Nils Lindberg og Robert Stolz. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir viö Stefán (slandi sem velur tón- listina i þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (5). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spænsk svfta eftir Gaspar Sanz. Narciso Yepes leikur á gítar. (Af hljóm- plötu.) 19.60 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri.) 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friöriks áttunda Danakonungs til Islands. Sjötti þáttur: Frá Geysi aö Þjórsártúni. Umsjón: Tómas Einars- son. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Þuríöur Baldursdóttir syngur Ijóöalög eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn Örn Kristins- son leikur á pfanó. (Hljóðritun Ríkisút- varpsins.) 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fróttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriöason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fjóröi þáttur end- urtekinn frá sunnudegi: Meö grasiö t skónum. Leikendur: Siguröur Skúla- son, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urðsson, Björn Karlsson, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Harald G. Haraldsson, María Sigurðar- dóttir, GuömundurÓlafsson og Róbert Arnfinnsson. 23.16 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagöar á ensku kl. 8.30. 9.05 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Laugardagsrásin. I þættinum lýsa Samúel örn Erlingsson og Ingólfur Hannesson leikjum I næstsíöustu umferö (slandsmótsins í knattspyrnu sem hefjast kl. 14.00, leik KR og Vals á KR-velli og leik (BK og FH f Keflavík. Einnig veröur fylgst meö leikjum Þórs og KA á Akureyri, (A og Víöis á Akra- nesi og Völsungs og Fram á Húsavfk. Umsjón: Siguröur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Viö grillið. Kokkar að þessu sinni eru félagar í Skólakór Kársness. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á Iffið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. Stöð 2: Þáttur ástar í kynlífi ■I Pjórði þáttur í mynda- 30 flokknum um Churc- hill er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, en að honum loknum, kl. 22.30 hefst fyrsa kvikmynd kvöldsins 0g nefnist hún Athafnamenn, (Movers and Shakers). Sú er bandarísk frá árinu 1985 með Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gard- enia í aðalhlutverkum. Þar segir af kvikmyndaframleiðanda nokkr- um í Hollywood sem ætlar sér að gera stórmynd og velur til þess nokkuð óvanalega leið. Hann bytj- ar á að finna sér handritahöfund og leikstjóra og lætur þá því næst hafa titilinn „Þáttur ástar í kynlífi" til að vinna með. Leit þeirra að viðeigandi sögu kemur þeim til að grandskoða eigin ást- arsambönd. Leikstjóri er William Asher, en myndin fær ★ V2 í kvikmyndahandbók Schreuer. H Onnur mynd á dagskrá 50 kvöldsins nefnist Olíu- “ gos, (Blowing Wild), með Cary Cooper, Ruth Romar, Anthony Quinn og Barböru Stan- wyck í aðalhiutverkum. Sögu- þráðurinn er á þá leið að Jeff nokkur Dawson hefur störf hjá olíufyrirtæki í Mexico og situr uppi með fyrrum ástkonu sína, eiginkonu eiganda fyrirtækisins, sem vill endilega taka upp fyrra samband. Jeff er hins vegar með allt aðra konu í huga fyrir sig, en eigikona eigandans er tilbúin að leggja allt í sölumar til að ná honum aflur. Leikstjóri er Hugo Pregonese og myndin fær ★ ★ V2 í kvikmyndahandbókum. ■i Lokamyndin heitir 20 Herskólinn, (Lords of “■ Discipline), bandarísk frá árinu 1983. Myndin byggir á sögu Pat Conroy og m.a. varð þekkt meðan á vinnslu hennar stóð, þar sem leikstjórinn Franc Roddam þurfti að fara til Bret- lands til að finna herstöð þar sem upptökur gætu farið fram, því enginn bandarísk herstöð vildi leyfa það. Myndin fær ★ ★ icVi í kvikmyndahandbók Schreuer. Aðalleikarar eru David Keith, Robert Prosky og G.D. Spradin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.