Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 B 3 SKEMMTISTAÐIR ABRACADABRA Laugavegur116 Skemmtistaðurinn Abracadabra erdag- lega opinn frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur á jarðhœðinni til kl. 22.30, en í kjallaranum eropiöfrá kl. 18.00 og til kl. 03.00 um helgar. Kl. 22.00 erþardiskótek. Enginn aðgangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. ÁRTÚN VagnhöfAi 11 I Ártúni er leikur hljómsveitin Danssporið, ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, gömlu dansana á föstudagskvöldum til frá 21.00—03.00, en á laugardagskvöld- um mætirsama hljómsveit og söngkona til leiks frá kl. 22.00—03.00 og eru þá bæði nýju og gömlu dansarnir. Slminn er 685090. Álfabakkl 8 Hljómsveit Siggu Beinteins leikur í Broad- way á föstudagkvöld, en á laugardags- kvöld re sýningin Allt vitlaust og tekur svo hljómsveit Siggu Beinteins við að henni lokinni. Aldurstakmark í Brodway er í sumar 18 ára. Síminn er 77500. CASABLANCA Skúlagata 30 Diskótek er í Casablanca á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 22.00— 03.00. ITNPÁ EVRÓPA Borgartún 32 Diskótek er á föstudags- og laugardags- kvöldum frá kl. 22.00—03.00. GLÆSIBÆR Álfheimar74 Hljómsveit hússins leikur í Glæsibæ á föstudags og laugardagskvöldum frá kl. 23.00—03.00. Slminn er 686220. HÓTELBORG Pósthússtrætl 10 Tónleikar eru á Hótel Borg á fimmtudags- kvöldum, frá kl. 21.00. Á föstudag- og laugardag erdiskótek frá kl. 21.00— 03.00, en gömlu dansarnir á sínum stað á sunnudagskvöld, frá kl. 23.00—01.00 . HÓTELESJA SuAurlandsbraut 2 Á skemmtistaðnum Skálafelli á Hótel Esju leikur Guðmundur Haukur á orgel fyrir gesti. Skálafell er opið fimmtudaga til sunnudaga frá 19.00—00.30. Aðra dagaeropiðfrá kl. 19.00—23.30. Síminn er 82200. HÓTELSAGÁ Hagatorg Dansleikir eru I Súlnasal Hótels Sögu á föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22.00—03.00 og er það hljómsveit Grét- ars Örvarssonar sem leikur fyrir dansi. Á Mímisbar er svo leikin létt tónlist fyrir gesti frá kl. 22.00—03.00. Síminn er 20221. LENNON Austurvöllur Diskótek er í Lennon á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 20.00—03.00 og er þá aðgangseyrir enginn til kl. 23.00 Á öðrum dögum er diskótek frá kl. 20.00 -01.00. Síminner 11322. SIGTÚN SuAurlandsbraut 26 Diskótekiö eropið í Sigtúni á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 22.00— 03.00, en á laugardagseftirmiðdögum er þar skemmtidagskrá fyrir eldri borgara frá kl. 14.00, m.a. dans, matur, félags- vist, skemmtiatriði. Slminn er 681330. HOLLYWOOD Ármúla 6 Leitin að týndu kynslóðinni heldur áfram meö í Hollywood um helgina. Hljómsveit leikur fyrir dansi, auk þess sem diskótek týndu kynslóðarinnar verður í gangi með tónlist frá 7. áratugnum, bæði á föstu- dags- og laugardagskvöld. Borðapantan- ireru ísíma 641441. BRAUTARHOLTÍ20. CAFÉ ÞÓRSCAFÉ BrautarhoK 20 Hljómsveit Stefáns P. leikur í sumar á efri hæðinni á föstudags- og laugardags- kvöld, auk þess sem gestahljómsveitir leika stundum um helgar. Á neðri hæð- inni er svo í gangi diskótek frá kl. 22.00 - 03.00 sömu kvöld. Síminn er 23333. 19.19 Daglegir umsjónarmenn 19.19, Helgi Pétursson, Valgerður Matt- híasdóttir og Páll Magnússon. Stöð 2 hefur út- sendingar 17. september á um- fangsmiklum daglegum frétta- og umfjöllunar- þætti, 19.19 Frá því í vor hafa starfsmenn Stöðvar 2 unnið hörðum höndum að undirbúningi þáttar sem nú hefur hlotið heitið 19.19. Er um að ræða í senn frétta- og umfjöll- unarþátt sem verður í beinni útsendingu á hveiju kvöldi, klukkustund í senn. Umsjónar- maður hans er Helgi Pétursson, en aðrir sem bera hitann og þung- ann af útsendingunni eru Páll Magnússon, fréttastjóri, Valgerð- ur Matthíasdóttir, sem verður kynnir þáttarins ásamt Helga, Maríanna Friðjónsdóttir sem er dagskrárgerðarstjóri þáttarins og Björn Bjömsson, yfírmaður dag- skrárgerðardeildar. Tekur yf ir aðra þætti „Þetta „fréttamagasín" hefst eins og nafnið gefur til kynna klukkan 19.19 og verður þáttur- inn klukkustundarlangur alla virka daga og örlítið styttri um helgar," segir Helgi Pétursson. „Þama verður blandað saman í afmörkuðum hólfum harðri frétta- mennsku frá fréttastofu annars vegar og hins vegar nánari um- fjöllun um þjóðmál sem em efst á baugi, menningarmál, íþróttir og nánast hvað sem er. Fréttir frá fréttastofu koma inn í þáttinn kl. 19.30 og verða örlítið styttri en nú er, þar sem öll nánarí fréttaum- fjöllun færist yfír á sfðari hluta þáttarins. Það má segja að þátturinn byggi á þrenns konar efni, þ.e. fréttum, unnu efni, eins og gagn- rýni, og svo efni sem verður til í beinni útsendingu," segir Helgi, en talsverðar breytingar verða á dagskrá Stöðvar 2 með tilkomu þáttarins, þar sem hann tekur yfír efni ýmissa annarra þátta s.s. Návígis, Sviðsljóssins og í eldlínunni. Þá verður annar upp- tökusalur Stöðvar 2 notaður eingöngu fyrir þáttinn. Vitringahópur „Þetta fyrirkomulag býður upp á að vera með hvort heldur er eitt aðalefni eða tíu til umræðu og við ætlum að leggja áherslu á nánari umfjöllun með því að hafa á okkar snæmm heilan „vitringa- hóp“ sem við höfum kallað svo, einstaklinga með sérþekkingu á ólíkum sviðum þjóðlífsins, sem koma og útskýra, sem fagmenn, hin ýmsu mál. 100 starfsmenn Svo er annar stór hópur sem einnig vinnur að þáttunum og það em gagnrýnendur. Við ætlum að §alla vemlega um menninnguna og allar hliðar hennar og verðum þama með gagmýni á leikrit, kvikmyndir, bækur, ljóð og annað sem tiiheyrir. Þetta er mjög yfír- gripsmikið og um 100 manns sem vinna að gerð þáttanna. Auk frétta og nánari fréttaum- Qöllunar verðum við með mikið af beinum útsendingum af höfuð- borgarsvæðinu inni í þættinum og vonumst til að geta aukið bein- ar útsendingar annars staðar frá með tíð og tíma. Púls þjóðlífsins Við bindum miklar vonir við þennan þátt og höfum lagt gífur- lega vinnu í hann. Nítján nítján kemur alltaf til með að byggjast fyrst og fremst á málefnum dags- ins og með því fyrirkomulagi að brjóta upp umfjöllun úr föstum þáttum, vera með fréttir, menn- ingarumfjöllun og allt annað sem er að gerast á þessum klukk- utíma, vonumst við til að færa áhorfendum á einni klukkustund púlsinn á daglegu þjóðlífí," segir Helgi Pétursson. Þættimir 19.19 standa yfír til kl. 20.20, en tveir auglýsingatímar koma inn í þátt- inn, strax eftir fréttir og í lok þáttarins. - VE Stöð 2: Þrjár kvikmyndir Fyrsta kvikmynd Stöðvar 2 i kvöld nefn- 99IO ist Lögreglusaga, (Confessions of a Lady Cop) og eru þau Karen Black og Don Murray í aðalhlutverkum. Söguþráður myndarinnar er í stuttu máli sá, að Evelyn Carter, sem hefur starfað í lögreglunni í 16 ár stendur á tímamótum í lífí sínu. Hún kemur að vinkonu sinni sem hefur framið sjálfsmorð, elskhugi hennar vill slíta sam- bandinu og framganga Evelyn í máli hjóna sem hafa verið myrt fær hana til að efast um að hún hafí valið sér rétt ævistarf. Leikstjóri myndarinnar er Lee H. Katzin, en myndin er bönnuð bömum. ■■■i Bandaríska kvikmyndin Togstreita á 9 0 45 Barbary strönd, (Flame on Barbary — Coast) er næst á dagskrá, en sú mynd er frá árinu 1945 og gerist upp úr aldamótunum. Duke er kúabóndi frá Montana, sem kemur til San Francisco í þeim erindagjörðum að innheimta skuld af eiganda spilaklúbbs þar í borg. Honum mistekst innheimtan, en hann verður þess í stað ástfanginn af unnustu klúbbeigandans og ákveður að flytjast til San Francisco. En jarðskjálftinn mikli er á næsta leyti. Með aðalhlutverk í myndinni fara John Wayne, Ann Dvorak og Joseph Spildkraut, en leikstjóri er Joseph Kane. Myndin fær ★ ★ V2 í kvikmynda- handbók Schreuer. ■^■1 Lokamynd kvöldsins er Kattarfólkið, a-| 15 (CatPeople) fráárinu 1982, meðNastass- U1 “’ iu Kinski og Malcolm McDowell í aðal- hlutverkum. í myndinni, sem fær ★ ★1/2 í kvikmyndahandbókum og telst alls ekki við hæfi bama, er fjallað um fyrstu kynni ungrar konu af ástinni, sem umbreytir henni og hefur örlagaríkar Úr lögreglusögu. afleiðingar í fór með sér. Tónlist í myndinni er eftir Giorgio Moroder og David Bowie, en leikstjóri er Paul Schrader. Faber-Castell Rétti penninn fyrir tæknideildina Sérstakt kynningarverÁ Kr. 1.99S áþriggja pennasetti Faber-Castell kemur nú enn á óvart og býður upp á hinn einstaka TC 1 tæknipenna Penninn er með sérlega vel hannaðan teikniodd og nýja tvöfalda lokun, sem gerir þaö að verkum, aö penninn þornar ekki upp og óþarfi er að hrista hann fyrir notkun. Sérstök lekaþétting kemur i veg fyrir leka. Mál logmenmng Ritföng Síöumúla7-9, sími 689 519. Laugavegi 18; sími 24240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.