Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmáls- fróttir. 18.30 ► Villi spœta og vinlr hans. Teikni- myndaflokkur. 18.56 ► Súrtog sastt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur. 19.25 ► Frétta- ágrip á táknmáli. <® 16.45 ► Sómamaður. (One Terrific Guy). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Rinell og Wayne Rogers í aðalhlutverkum. Skólastúlka sakar vinsaelan íþróttaþjálf- ara um kynferðislega áreitni. Þegar hún og foreldrar hennarreyna að leita réttarsíns, mæta þau miklum fordómum og andstöðu. 918.16 ► Knattspyrna — SL mótlð. Sýnd- ar verða svipmyndirfrá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karlsson. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Sægarpar. 21.25 ► Taggart. Loka- 22.15 ► Aretha Frankliné veður. (Voyage of the Heroes). þáttur. Skosksakamála- tónleikum. Breskur sjónvarps- 20.35 ► Auglýsing- Bresk heimildamynd í mynd í þremur þáttum. þáttur með söngkonunni Arethu ar og dagskrá. fjórum hlutum um ævin- Þýðandi Gauti Kristmanns- Franklin. týralegan leiðangurTims son. 23.10 ► Útvarpsfréttir f dag- Severing og félaga. skrárlok. 20.00 ► Miklabraut. (High- way to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur. Þegardótt- ir séra Stearn eignaðist barn utan hjónabands, afneitaði hann henni og barninu. 920.50 ► Hunter. Bandarfskirsaka- 922.00 ► Fífldirfska. 922.50 ► Óþverraverk. (Foul Play). Bandarfsk spennu- og málaþættir um óeinkennisklæddan lög- (Pushing the Limits). gamanmynd frá 1978 með Goldie Hawn, Chevy Chase, Burg- regluþjón, Hunterað nafni. Starfssvið Breskir þættir um fólk og ess Meredith og Dudley Moore í aðalhlutverkum. Ung kona hans er innan um glæpamenn, vændis- hættulegar iþróttir. verður vitni að moröi. Þegar lögreglan kemur á vettvang er konurog eiturlyfjaneytendur. Aðalhlutverk 922.25 ► Lúxuslíf. likið horfið. Fred Dryer og Stepfanie Kramer. 00.45 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Nýr saka- málaþáttur ■■■■ Nýr bandarískur OA50 sakamálamynda- 6*1— flokkur hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld og nefnist hann Hunter. Hunter er óein- kennisklæddur lögregluþjónn og starfssvið hans er innan um glæpamenn, vændiskonur og eiturlyflaneytendur í undirheim- um Los Angeles. Samstarfsmað- ur hans er Iögreglukonan Dee Dee og saman taka þau oft mikla áhættu í starfinu. Með aðalhiutverk fara Fred Dryer og Stephanie Kramer. ■■ Bandaríska kvik- 50 myndin Óþverra- verk, (Foui Play) er slðust á dagskrá kvöldsins. Ung kona verður vitni að morði, en þegar lögreglan kemur á vett- vang er líkið horfíð og ekkert sem bendir til þess að morð hafí verið framið. Með aðal- hlutverk fara Goldie Hawn og Dudley Moore og kvikmynda- handbók Schreuer gefur mynd- inni ★ ★ ★. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt i umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaða. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sina (9). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn. Ólæsi. Umsjón: Torfi Hjartarson. 14.00 Miðdegissagan: „íslandsdagbók 1931" eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm- er þýddi. Helga Þ. Stephensen les (6). 14.30 Óperettutónlist. Leikin verðurtón- list eftir Oscar Strauss, Edmund Eysler, Emmerich Kálmán, Carl Zeller, Paul Lincke og Robert Stolz. (Af hljóm- plötum.) 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.10 Frá Hirósima til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Sjöundi þáttur endur- tekinn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafur isberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á síödegi — Mozart. „Sin- fonia concertante" fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gideon Kremer leikur á fiölu og Kim Kashkasshian á lágfiðlu. Fílharmoniusveit Vinarborgar leikur; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgiö. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Edinborgarhátíðin. Umsjón: Guö- mundur Heiðar Frímannsson. 20.00 Norræn tónlist. a. „Eintal Crispins", aría úr óperunni Tintomara eftir Lars-Johan Werle. Hák- an Hagegárd syngur með Konunglegu hljómsveitinni í Stokkhólmi; Carlo F. Cillario stjórnar. b. Kafli úr dansasvítu í verkinu „Orfeus i stan" eftir Hilding Rosenberg. Sænska útvarpshljómsveitin i Stokk- hólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. c. „Interplay" (Samspil) fyrir flautu og píanó eftir Lasse Thoresen. Manuela Wiesler leikur á flautu og Julian Jacob- sen á píanó. d. „Stages of the inner dialogue" eftir Lasse Thoresen. Eva Knardahl leikur á píanó. (Af hljómplötum.) 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóöasöngur — Rússnesk Ijóð. a. Þrír Ijóöasöngvar eftir Pjotr Tsjaikovski. b. Þrir Ijóðasöngvar eftir Serge Prokofi- eff. Galina Vishnevskaya syngur. 21.30 Utvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 20. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hve sælt er að dvelja með þér, dauöi minn". Þáttur um spænska skáldiö Federico García Lorca. Um- sjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari með henni: Einar Ólafsson. (Áður flutt í janúar 1985.) 23.20 islensk tónlist. a. „Rek" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. b. Fjögur íslensk þjóðlög i útsetningu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar Jó- hannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á pianó. c. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Ait- ken leikur á flautu með Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Oratorium" eftir Snorra Sigfús Birg- isson. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur, Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir og naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Nætun/akt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 i bítiö. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur og Siguröar Þórs Sal- varssonar. Fréttir sagöar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir sagðar á miönætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. BYLGJAIM 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveöjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall. Fréttir kl. 19.00 Aftur kljúfum við verðmurinn ! Cífurleg verölækkun vegna hagstæðra innkaupa. ZANUSSI ZF-821X ÞVOTTAVÉL 29.900 Mal(HxBxD) 85x60x 55 cm. Þvottamagn 4,2 ka 400/800 snun. vinduhraði. 16 pvottakerfi ÆJL LÆKJARGOTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.