Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
MIÐVIKUDAGUR
9. SEPTEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.20 ► Rftmálsfróttlr. 18.30 ► Töfraglugglnn — Endursýndur þáttur frá 6. september. 19.25 ► Fréttaágrlp é táknmáll.
4BM6.45 ► Slgrlfagnað (ATime toTriumph). Bandarfsk sjónvarpsmynd frá 1983. Með aöalhlutverk fara Patti Duke og Joseph Bologna. Kona nokkur gerist atvinnuhermaður til þess að sjá fjölskyldunni farborða en eiginmaðurinn verður eftir heima og gætir bús og barna. 4BM8.20 ► Þaðvar laglð. Sýnd verða nokkur vel valin tón- listarmyndbönd. 4BM9.00 ► Chan-fjöl- skyldan. Teiknimynd.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Viö 20.00 ► Fréttirog
feðglnln (Me veður
and MyGirl). 20.36 ► Auglýslng-
Breskur gam- anmynda- þéttur. arogdagskrá
20.40 ► Spurtúr 21.16 ► Evrópukeppnl 22.06 ► Isabelle 22.40 ► Vlla Mala Lokaþáttur. Framhaldsmyndaflokkur í þremur
spjörunum. Um- landsliða f knattspymu. (s- Allende (I ánder- þáttum, byggður á skáldsögu eftir John Knittel og gerður í samvinnu
sjón Ómar Ragn- lendingarog Norðmenn nes hus bor þýskra, austurrískra, franskra og ftalskra sjónvarpsstööva. Aðalhlut-
arsson og Baldur keppa á Laugardalsvelli. Chile). Þátturfrá verk: Mario Adorf, Maruschka Demers, Hans-Christian Bleckog
Hermannsson. danska sjónvarp- Juraj Kukura.
inu. 00.16 ► Útvarpsfréttlr f dagskrárfok.
19.30 ► Fréttlr
20.00 ► Vlðskipti. Þáttur um viðskiptl og
efnahagsmál.
20.16► Snæfellsás 1987. Frá fjölmennri
samkomu helgina 15.—17. ágúst við raet-
urSnæfellsjökuls.
<SB>20.40 ► Staðgengillinn (Dle Andere). Þýsk sjón-
varpsmynd um mann sem drepur eiginkonu sína og
finnur vændiskonu sem llkist hinni látnu til þess að
koma í hennar stað. Hann hyggst láta vændiskonuna
verða fyrir slysi til þess að fá gefiö út dánarvottorð á
nafni eiginkonunnar sem hann myrti.
CSÞ22.10 ► Simple Minds. Viötal
við Jim Kerr, söngvara hljómsveitar-
innar Simple Minds. Jim rekur feril
hljómsveitarinnar, sýnd eru nokkur
myndbönd, ásamt svipmyndum frá
hljómleikum þeirra.
4BD23.10 ► Aatarþjófurlnnflhiefof Hearts).
Bandarisk kvikmynd frá 1984. Innbrotsþjófur stel-
ur dagbók sem gift kona hefur skrifað draumóra
sína í. Bönnuð börnum.
00.60 ► Dagskrárlok
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.46 Veðurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Hjördfs Finn-
bogadóttir og Jóhann Hauksson.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forystugreinum dagblaðanna.
Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30.
9.00 Fróttir, tilkynningar.
9.06 Morgunstund bamanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sfna (10).
9.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin f umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 (dagsins önn — Börn og bóklest-
ur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl. 8.33.)
14.00 Miödegissagan, „fslandsdagbók
1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm-
er þýddi. Helga Þ. Stephensen lýkur
lestrinum (7).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16.20 Sifjaspell. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.06 Dagbókin, dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.06 Tónlist á sfðdegi — Beethoven.
Strengjakvartett f B-dúr op. 130 eftir
Ludwig van Beethoven. Amadeus-
kvartettinn leikur.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.06 Torgið, framhald. í garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15.)
Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldrað við, Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Tónlistarkvöld rfkisútvarpsins.
„Sköpunin" — óratoría fyrir einsöngv-
ara, kór og hljómsveit eftir Joseph
Haydn. Hljóðritun frá nýárstónleikum
í Berlín 1. janúar sl. Eingöngvararnir
Julia Vadry, Keith Lewis og Dietrich
Fischer-Diskau syngja með RIAS-
kammerkórnum og Junge Deutsche
Philharmonie. Stjórnandi: Uwe Gron-
ostay. Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni f umsjón Bjarna Sigtiyggsonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfréttir. IMæturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina.
6.00 í bftið. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.06 Morgunþáttur í umsjón Sigurðar
Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason-
ar. Meðal efnis: Islenskir tónlistar-
menn (bílskúrsbönd). Fréttir af
tónleikum erlendis, gestaplötusnúður,
miðvikudagsgetraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Sigurður
Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.06 Hringiðan. Þáttur í umsjón Brodda
Broddasonar og Ertu B. Skúladóttur.
17.46 Tekið á rás. Umsjón: Samúel örn
Eriingsson og Arnar Björnsson. Lýsing
á leik (slendinga og Norðmanna I Evr-
ópukeppni landsliða f knattspyrnu sem
hefst kl. 17.45 á Laugardalsvelli.
20.00 Jón Gröndal bregður plötum á
fóninn.
22.07 Á miðvikudagskvöldi. Þáttur f
umsjón Ólafs Þórðarsonar.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Snorri
Már Skúlason stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
BYLQJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdótfir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds-
son. Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar-
þáttur, stjörnufræöi, gamanmál. Fréttir
kl. 10.00, og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.05 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir
kl. 18.00.
18.06 (slenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist.
20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Inger Anna Aikman. Fréttir kl.
23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
22.14 Tónlist.
24.00Dagskrárlok.
Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
8.00 í bótinni. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason komin
fram í miðja viku. Þau segja frá veöri,
samgöngum og líta f norðlensk blöð.
Fréttir kl. 08.30.
10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj-
um.Óskalög, getraun og opin lína.
Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurö-
ardóttir og Benedikt Barðason taka á
málefnum Ifðandi stundar. Viðtals og
umræðuþáttur í betri kantinum. Fréttir
kl. 18.00.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón
Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar
Blöndal.
Stöð 2:
Staðgengillinn
Staðgengillinn (Die
O A 40 Andere) er heiti þýrkr-
ar sjónvarpsmyndar
sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Myndin
er um mann sem drepur eiginkonu
sína og finnur vændiskonu sem
líkist hinni látnu, til þess að koma
í hennar stað. Hann hyggst láta
vændiskonuna verða fyrir slysi til
þess að fá gefið út dánarvottorð
á nafni eiginkonunnar sem hann
myrti.
H Því næst verður sýnt
10 viðtal við Jim Kerr
söngvara hljómsveitar-
innar Simple Minds og eru í
þættinum einnig sýnd myndbönd
hljómsveitarinnar og svipmyndir
frá tónleikum.
BN Bandaríska kvikmynd-
30 in Astarþjófurinn
“ (Thief of Hearts) er
síðustu á dagskrá kvöldsins. Inn-
brotsþjófur stelur dagbók sem
gift kona hefur skrifað draumóra
sína í. Við lestur bókarinnar hrífst
hann af draumum hennar og
ákveður að uppfylla þá. Leikarar
eru m.a. Barbara Williams og
Steven Bauer, en myndin er ekki
við hæfí bama.
SIEMENS
Fjölhæf hrærivél frá
Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með!
lAllt á einum armi.
IHrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar,
rífur, hakkar og sker — bæði fljótt og vel.
Mtarlegur leiðarvísir á íslensku.
Smith & Norland
Nóatúni 4 — s. 28300