Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <SS>KI. 16.45 ► Rocky III. Bandarísk kvikmynd frá 1982 með <SB>KI. 18:30 ► Fjölskyldusögur Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young í aðalhlutverkum. (All Family Special). Líf Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og Kl. 19:00 ► Ævlntýri H.C. And- kona hans Adrian, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um, ersen. Þumalfna. Telknlmynd að erfiðara erað halda í heimsmeistaratitil en að öðlast hann. meðísl.tall. Leikr.: Guðrún Þórð- Leikstjóri er Sylvester Stallone. ard., Júlíus Brjánss. og Saga Jónsd. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Kl. 19:30 ► Kl. 20:05 ► Haustdag- Kl. 20:50 ► Eyðni. Jón Óttar Ragnarsson fjallar í Leiðara sínum í kvöld 4BÞKI. 22.50 ► Firring (Runaway). Bandarísk kvikmynd. Aðal- Fréttlr skráln. Skyggnst bak viö um eyðni, í tilefni af spánnýjum þætti frá bandaríska sjónvarpinu ABC, sem hlutverk Tom Selleck, Cynthia Rhodes og Gene Simmons. fÆsTÖD2 tjöldin á Stöð 2. Umsjón- sýndur veröur að Leiðaranum loknum. Jón Óttar ræðir við helstu sérfræð- <®KI. 00:25 ► Hhchcock: Knrl póstur. Kokkálaður eigin- armenn: Ásthildur E. inga landsins um efni þáttarins, útbreiðslu eyðni hér á landi og vamarað- maður í hefndarhug ákveður að drepa konu sína og koma figer Bernharösdóttir og Kol- gerðir gegn sjúkdómnum. Þátturinn verður sendur út ólæstur. sökinni yfir á elskhuga hennar. brún Sveinsdóttir. Kl. 1.15 ► Dagskrðrlok. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.4B Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. — Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son byrjar að lesa eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku, og flytur formálsorð. 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um . sumarstörf og frfstundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröárdóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. Guðað á skjáinn 17.05 Tónlist á síðdegi a. Intermezzo úr óperunni „Manon Lescaut" eftir Giacomo Puccini. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur: Silvio Varviso stjórnar. b. Sinfónía í C eftir Igor Stravinskí. Fílharmoníusveit Israels leikur: Leon- ard Bernstein stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmunds- son flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Uppákoma á fimmtu- dagskvöldi" eftir Don Haworth. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Arnardóttir og Guðmund- ur Pálsson. Jóhann G. Jóhannsson leikur á píanó. (Leikritið verður endur- tekið nk. þriöjudagskvöld kl. 22.20.) 21.05 Gestur í útvarpssal. Gestur að þessu sinni er Norömaöurinn Sven Nyhus, sem leikur norsk lög á Harð- angursfiðlu. Upptakan er frá árinu 1983. 21.30 Leikur að Ijóðum. Fimmti þáttur: Ljóðagerð Guðmundar Daníelssonar og Indriða G. Þorsteinssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Konan með græna háriö". Þáttur um bók Isabel Allende, Hús andanna. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. Lesari með honum: Svanhildur Óskarsdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags — Mogens Ellegaard á Kjarvalsstöðum. Hljóðritun frá tónleikum danska harmónikuleikar- ans Mogens Ellegaard á N Art hátíð- inni síöastliðiö sumar. Sigurður Einarsson kynnir og ræðir við Elle- gaard um hljóöfæriö og tónlistina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 I bitið. — Guömundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnars- dóttur. Meðal efnis: Tónleikar um helgina — ferðastund — fimmtudags- getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Siguröur Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tiska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Inga Rósa Þórðardótt- ir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egilsstööum.) Fréttir sagöar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveöjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. Stöð 2: Firring ■■ Stöð 2 sýnir í kvöld 50 kvikmyndina Firrmg- “' (Runaway), sem er bandarísk, frá árinu 1984 með þeim Tom Selleck, Cynthiu Rhodes og Gene Simmons í aðal- hlutverkum. í myndinni leikur Selleck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að leita uppi vél- menni sem hafa verið forrituð til að vinna illvirki. Leikstjóri er Michael Crichton, en myndin fær ★ í kvikmyndahandbók Schreuer. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list og gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.00. Fréttasími 689910. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutlminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 23.00. 23.15 Stjörnutónleikar. Ókeypis inn. 00.15 Stjörnuvaktin. (Ath.: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Siöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 ( bótinni. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Baröason. Lesið úr blöðum, sagt frá veðri og færð, sögukorn, tónlist. Frétt- ir kl. 8.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur i um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir iþróttaviðburði komandi helgar. Fréttir- kl. 18.00. 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Siguröardóttir reifa málin. 22.00 Gestir i stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viðtal. Þar er rætt saman I gamni og alvöru. 23.30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. Áhrif sjónvarps á unglinga Alveg frá því sjónvarpið varð til á fímmta áratugnum hafa menn velt fyrir sér þeim áhrifum sem það hefúr á gildismat og sam- skipti fólks, sérstaklega ungs fólks. Sumir segja að sjónvarpið ýti undir ofbeldi og siðlaust at- hæfi en aðrir að það sé sárasak- laus skemmtanamiðill. Skynsamasta fólk horfír á það að staðaldri, mestu bjánar í heimi horfa alls ekki á það. Þannig tekur Herbert nokkur London til orða, en hann er rithöf- undur og fræðimaður og kennir við New York-háskóla. Hann var nýlega beðinn um að spjalla við 24 menntaskólanema um áhrif sjónvarpsins á þá fyrir sjónvarps- þátt sem fjalla átti um ímynd kaupsýslumannsins í sjónvarpi. „Það sem ég heyrði var og er furðulegt," skrifar London í grein í The New York Times. Hann ræddi við unglingana í tvisvar sinnum flórar stundir og eftir það var hann sannfærður um að sjón- varpið hefði veigamikil áhrif á gildismat ungra Bandaríkja- manna. Úrtakið var að vísu ekki stórt en úr ólíkum stéttum þjóð- félagsins og af ólíkum kynþáttum. Skoðanir þeirra á hegðun og mannlegum samskiptum eru, að mati Londons, greinilega litaðar af persónum og þáttum sem þeir hafa séð f sjónvarpinu. „Svo virð- ist,“ skrifar hann „að hin ósið- ferðilega hegðun sjónvarpshetj- anna sé mörgum ungum Bandaríkjamanninum til fyrir- myndar." Það kom lfka í ijós að grundvall- aratriði eins og fjölskyldan og kirkjan eiga í samkeppni við sjón- varpið. Stúlka í hópnum sagði: „Alexis í Dynasty er vond. Hún er ill. Hún er illskeytt, áræðin og glæsileg. Hún er allt það sem all- ar konur dreymir um að verða.“ Bekkjarfélagi hennar sagði um J.R. Ewing í Dallas: „Ég dáist að því hvemig hann getur spillt fyrir öllum án þess að fá nokkra bak- þanka.“ Eftir að hafa horft á úrdrætti úr nokkrum sjónvarpsþáttum þar sem kaupsýslumaðurinn er vondi gæinn spurði Herbert London krakkana hvort þeir héldu að kaupsýslumenn höguðu sér eins og þættimir sýndu. Flestir svör- uðu því játandi. Einn sagði: „Ég held að kaupsýslumaðurinn sé aidrei ánægður. Þótt hann eigi eins mikla peninga og Rockefeller vill hann samt verða ríkari og fá meiri völd.“ Flestir svömðu neit- andi þegar spurt var hvort þeir þekktu kaupsýslumenn sem hög- uðu sér eins og þættimir sýndu. Þegar London gekk aðeins lengra og spurði hópinn hvort hann væri tilbúinn að demba hættulegum efnaúrgangi í holræsi eða selja ólögleg fíkniefni til að bjarga slæmum rekstri, sagði einn þátttakandinn: „Ef ég væri í sömu aðstöðu mundi ég örugglega gera það. Ég vildi gjama segja að ég mundi ekki gera það en þá væri ég að Ijúga." Annar sagði: „Ef mér byðust peningar fyrir mundi ég gera það.“ Þau sögðust ekki mundu grípa til neinna ódæðis- verka ef vinir eða fjölskyldumeð- limir yrðu fyrir barðinu á þeim. Það virðist, segir London, sem ungir áhorfendur eins og þessir líti svo á, upp að vissu marki, að lífínu sé lýst í sjónvarpinu eins og það er í raunveruleikanum. Það var eins og hugsanagang- urinn væri þannig í hópnum að ef þú kemst upp með ákveðnar miður indælar ráðagerðir - eins og sjónvarpshetjumar komast alltaf upp með sín ódæðisverk - sem gera þig auðugan og valda- mikinn þá sé allt í lagi. Réttlæta leiðimar markmiðin? Já, segir höfundar sjónvarpsþáttanna og já, segja menntskælingar sem horfa reglulega á sjónvarp. -ai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.