Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 B 11 VEITINGAHÚS VEITINGAHÚS Efmenn ætla að gera sér dagamun og setjast að snæð- ingi íeinhverju veitingahúsi á höfuðborgarsvæðinu er vissulega afnógu að taka. Hér er birtur listiyfir veitinga- hús með vínveitingaleyfi og erí mörgum tilvikum ráðlegt að panta borð fyrirfram. VEITINOAHÚS MEO VÍNVEITINOALEYFI ALEX Laugavegur126 ALEX er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 11.30—23.30 og er eldhúsinu lok- að kl. 23.00. Borðapantanir í síma 24631. Matreiöslumeistari hússins er Sigurþór Kristjánsson. Meöalverð á fisk- rétti er kr. 640 og kjötrétti kr. 1000. ARNARHÓLL Hverfisgata 8-10 Á Arnahóli er opið yfir sumartímann frá kl. 17.30—23.30, en eldhúsið lokar kl. 22.30. Matseöill er a la carte, auk sér- réttaseðla með allt frá þremur til sjö réttum. Borðapantanir isíma 18833. Matreiöslumeistari hússins er Skúli Hansen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 900 og á kjötrétti kr. 1200. BAKKI Lœkjargata 8 Á Bakka er opiö daglega frá kl. 11.30— 14.30 og frá 18.00—10.30, en kaffiveit- ingar eru í boði á milli matmálstíma. Borðapantanireru ísíma 10340. Meöal- verð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti kr. 1000. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA /V HÓTEL BLÓMASALUR Hótel Loftlelðir Blómasalurinn er opinn daglega frá kl. 12.00-14.30 og frá kl. 19.00-10.30, en þá lokar eldhúsiö. Auk a la carte matseðils er þar alltaf hlaðborð með séríslenskum réttum í hádeginu. Borða- pantanireru ísíma 22322. Matreiðslu- meistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 500 og á kjöt- rétti kr. 900. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist óg upplýsingar um veður og flugsamgöngur. STJARNAIM 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ólafsson. Spjall og tónlist. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. íslenskdægurlög. 19.00 Stjörnutiminn. Ókynnt gullaldar- tónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 23.10 íslenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. i kvöld: Pétur Kristjáns- son söngvari. 00.15 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunsjund, Guðs orð, bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 í bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sin fólk í stutt spjall. Fréttir kl. 8.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þættinum Gamalt og gott fram- haldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ELDVAGNINN Laugavegur73 Eldvagninn er opinn daglega frá kl. 11. 30—23.30, en eldhúsið lokar kl. 23.00. í hádeginu ersvokallað Kabarett hlað- borð og stendur þaö fram eftir degi, auk þess sem kaffiveitingar eru í boöi, en eldhúsið opnar fyrir kvöldverð kl. 18.00. Borðapantanir eru í sima 622631. Mat- reiðslumeistari hússins er Karl Ómar Jónsson. Meöalverö á fiskrétti erkr. 600 og á kjötrétti kr. 800. FJARAN Strandgata 55, Hafnarfjörður Veitingahúsið Fjaran er opiö alla daga frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00-22. 30, en á milli matmálstíma eru kaffiveit- ingar í boði. Matseðilinn er alhliða, en áhersla lögð á fiskrétti. Borðapantanir eru ísima 651213. Matreiðslumeistari hússins er Leifur Kolbeinsson. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 1000. GRILLIÐ Hótel Saga í Grillinu er opið daglega frá kl. 12.00— 14.30og frá kl. 19.00-11.30, en eldhúsið lokar kl. 10.30. Á milli mat- málstíma eru kaffiveitingar í boði. Matseðill er a la carte, auk dagseðla, bæði fyrir hádegi og kvöld. Borðapantan- ir í síma 25033. Matreiðslumeistari hússins er Sveinbjörn Friðjónsson. Með- alverö á fiskrétti er kr. 620 og á kjötrétti kr. 1100 GULLNI HANINN Laugavegur178 Á Gullna Hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 11.30—14.30 og frákl. 18.00—24.00, og lokarþáeld- húsið kl. 22.30, en um helgar er þar opið frá kl. 18.00—01.00 og eldhúsið til kl. 23.30. Matseöill er a la carte, auk dagseðla. Borðapantanir í síma 34780. Matreiðslumeistari hússins er Brynjar Eymundsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. Á Gullna Hananum verða í sumar sýnd verk Sól- veigar Eggerz. HARDROCKCAFÉ Kringlan í Hard Rock Café er opið alla daga frá kl. 12.00, til kl. 24.00 virka daga og kl. 01.00 á föstudags- og laugardagskvöld- um. í boði eru hamborgararog aðrir léttir réttir að hætti Hard Rock, auk sér- rétta hússins og er meðalverö á sérrétt- unum um 680 krónur. Matreiðslumeistari er Jónar Már Ragnarsson. Síminn er 689888 BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg á Hótel Borg er opin daglega frá kl. 12.00— 14.00 og frá 18.00—22.30, nema föstudaga og laugardaga þegar eldhúsinu er lokað kl. 23.30, en opið er fyrir kaffiveitingar á morgnana og kaffihlaðborð um miöjan dag. i hádeginu er hlaðborð með heitum og köldum réttum alla virka daga. Bcröa- pantanireru i síma 11440. Matreiðslu- meistari hússins er Heiðar Ragnarsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 670 og á kjöt- rétti kr. 950. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Laugavegur11 Veitingahúsið Greifinn af Monte Christo er opið alla daga vikunnar frá kl. 11.00— 23.30, en eldhúsinu lokarkl. 23.00. Hlaðborð er í hádeginu. Borðapantanir eru í sima 24630. Matreiðslumeistari hússins er Fríða Einarsdóttir. Meðalverð á fiskrétti er kr. 660 og á kjötrétti kr. 900. isaiiiiiiB ESJUBERG Hótel Esja Veitingastaðurinn Esjuberg er opinn dag- lega fyrir mat, frá kl. 11.00 til kl. 22.00, en en kaffiveitingar eru allan daginn frá kl. 08.00. Þjónustuhorniö Kiðaberg er öll kvöld til kl. 22.00 og á fimmtudags-og laugardagskvöldum leikur Hinrik Bjarna- sonleikurá gítar fyrir gesti. Borðapantan- ireru ísíma 82200. Matreiðslumeistari er Jón Einarsson og meðalverð á fisk- rétti er kr. 615 og á kjötrétti kr. 900. HÓTELHOLT Bergstaðastræti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti eropinn daglega frá kl. 12.00—14.30 ogfrá 19. 00—22.30, þegar eldhúsinu er lokað, en á föstudags- og laugardagskvöldum er opnaö kl. 18.00. Borðapantanir eru í síma 25700. Matreiöslumeistari hússinser Eiríkur Ingi Friðgeirsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 650 og á kjötrétti kr. 1100. i*i;ykjavik HOLIDAYINN Tveir veitingasalir, Lundur og Teigur eru á Holiday Inn hótelinu. Veitingasalurinn Teigur er kvöldverðarsalur, opinn dag- lega og matur framreiddur frá kl. 19.00— 23.30. Veitingasalurinn Lundur er opinn frá 07.30 en eldhúsinu er lokað lokar klukkan 21.00. Þar er framreiddur hádeg- is- og kvöldverður, auk kaffiveitinga á milli mála. Matreiðslumeistari hússins er Jóhann Jakobsson. Jónas Þórir leikur fyrir matargesti. Á barnum skemmta þeir Helgi Hermannsson og Hermann Ingi Hermannsson. Síminn á hótelinu er 689000. HALLARGARÐURINN Kringlan 9 í Hallargarðinum eropið daglegafrá kl. 12.00-15.00 ogfrá 18.00-23.30. Borðapantanireru ísíma 30400. Mat- reiðslumeistarar eru þeir Bragi Agnars- son og Guðmundúr Viðarsson. Meöalverð á fiskrétti er kr. 750 og á kjöt- rétti kr. 1000. HRESSINGARSKÁLINN Austurstrœti 18 i Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 08.00 til kl. 23.30, en á sunnudögum er opiö frá kl. 09.00 til 23.30. Síminn er 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarður Kaffivagninn við Grandagarð er opinn alla daga frá kl. 07.00—23.00 og er þar í boði hádegismatur kvöldmatur og kaffi á milli mála. Síminn er 15932. f KVOSINNI Austurstræti 22, Innstrætl (Kvosinni er lokað mánudaga og þriðju- daga, en aðra daga opnar veitingahúsið kl. 18.00ogeropiðframyfirkl. 23.00, en þá er eldhúsinu lokað. Boröapantanir eru í síma 11340. Matreiðslumeistari hússins er Francois Fons. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. LAMBOG FISKUR Nýbýlavegur 28 Daglega er opið í veitingahúsinu frá kl. 08.00—22.00, en eldhúsiö lokar á milli kl. 14.00—18.00. Á laugardögum er opið frá kl. 09.00—22.00 og á sunnudögum frá kl. 10.00—22.00. Kristján Fredrikssen ermatreiðslumeistari hússins. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 500 og á kjötrétti kr. 700, en eins og nafn staöarins gefur til kynna ereinungis matreitt úr lamba- kjöti og fiski. Siminn er 46080. LÆKJARBREKKA Bankastræti 2 I Lækjarbrekku eropiðdaglegafrá kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30, en eldhúsinu er lokað kl. 23.15. Kaffiveiting- ar eru á milli matmálstima. Þá er sá háttur hafður á í sumar, að á sólskyns- dögum grilla matreiðslumeistararhúss- ins i hádeginu i portinu á bakvið. Borðapantanireru ísima 14430. Mat- reiðslumeistari hússins er Örn Garöars- son. Meðalverð á fiskrétti er kr. 680 og á kjötrétti kr. 980. SKÍÐASKÁLINN Hveradalir f Skíðaskálanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00—23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. Á laugardögum og sunnudög- um erenfremuropiðfrákl. 12.00—14. 30 fyrir mat, en kaffihlaðborð og smárétt- ir eru síðan i boði til kl. 17.00. en þá opnar eldhúsið á nýjan leik. Á sunnu- dagskvöldum er kvöldveröarhlaöborö og á fimmtudagskvöldum eru svokallaöar Víkingaveislur. Guðni Guðmundsson leik- ur fyrir matargesti á laugardags- og sunnudagskvöldum. Borðapantanireru í sima 99-4414. Matreiöslumeistari húss- ins er Karl Jónas Johansen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. IJU HflHI fVlfMyNCÁNNA Verður sýnd á næstunni í Stjörnubíói: STEINGARÐAR COPPOLA Nýjasta mynd Francis Ford Coppola, Gardens of Stone, sem Stjömubíó mun sýna á næstunni, er enn ein myndin, sem hefur Víetnamstríðið í bakgrunni en í þetta sinn er fjallað um áhrif þess á hermennina sem þjónuðu heima- fyrir. Hermenn eins og Clell Hazard (James Caan), sem þjálfar menn fyrir „The Old Guard“, heið- ursvörðinn við þjóðargrafreitinn f Arlington, sem er sögusvið mynd- arinnar. Hazard veit að Víet- namstríðið er ólíkt öllum öðrum. Flestir manna hans eiga eftir að lenda í stríðinu. Fáir munu snúa aftur. „í þessu stríði," segir hann „er engin víglína. Þetta er ekki einu sinni stríð. Það er ekkert að sigra og engin leið að vinna.“ Hinn harðsnúni James Caan fer með aðalhlutverkið í myndinni. sem gerist árið 1968, en á móti honum leikur Anjelica Huston (dóttir hins nýlátna John Hust- ons), en hún er blaðamaðurinn og friðarsinninn Samantha Davis, sem verður ástfangin af Clell, James Earl Jones er Goody Nel- son, besti vinur Clells, D.B. Sweeney er nýliðinn Jackie Willow, sem þráir að komast í stríðið, Dean Stockwell leikur yfírmann Clells og Mary Stuart Masterson er vinkona Jackie. Handritið skrifaði Ronald Bass eftir bók Nicholas Proffítt, sem sjálfur var í heiðursverðinum í þrjú ár og var seinna stríðsfrétta- ritari í Víetnam fyrir vikuritið Newsweek. Ef myndir Coppola, eins fremsta leikstjóra Bandaríkjanna, eiga eitthvert sameiginlegt þema er það sterk persónuleg tengsl, oft innan fjölskyldunnar. Gardens of Stone_ er engin undantekning frá því. í myndinni er herinn hin stóra fjölskylda. „Ég kunni því vel að finna fjölskyldu þar sem yfirleitt er álitið að karlaveldið ráði ríkjum,“ sagði Coppola. „Heiðursvörðurinn og fjölskyldan. Mér fannst líkingin passa ágæt- lega við það sem við vorum að reyna að segja... Það eru svo margir sem sjá hermenn fyrir sér sem harða og tilfinningalausa. Þeir tengja þá við óvinsælan mál- stað, sem þeir eru látnir taka þátt í. Við erum að fást við fólk hér og það gerir verkefnið bita- stætt." „Þessi mynd íjallar um sam- bönd innan fjölskylduformsins og það vill svo til að fjölskyldan er bandaríski herinn," segir James Caan. „Þetta er tímalaus saga um kennara og nemanda hans, um föður og son, um mann og konuna sem hann elskar." Caan hafði ekki leikið í bíómynd í fímm ár þegar hanna ákvað að snúa sér aftur að kvikmyndunum í Gardens og Stone. Þetta er fjórða myndin sem hann leikur í undir stjóm Coppola. Hinar þtjár eru Guð- faðirinn, Guðfaðirinn II og Regnfólkið (The Rain People). Hann notaði fimm ára hléið til að ala upp son sinn Scott. Hann virðist hafa haft nokkuð gott af því. Hverjar sem skoðanir manna á Gardens of Stone hafa verið, og þær eru misjafnar, eru menn nokkuð sammála um að James Caan hafí sjaldan verið betri. James Caan og Aiyelica Huston I Gardens of Stone. Nýliðinn Jackie WUlow (D.B. Sweeney) hittir yfirmenn sina, Clell Hazard (Caan) og Goody Nelson (James Earl Jones).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.