Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
B 13
VEITINGAHUS
NAUST
Vesturgata 8-8
Opnunartími í Naustinu er alla daga frá
kl. 11.30-14. 30 ogfrákl. 18.00-23.30
á virkum dögum og til 01.00 um helgar,
en eldhúsinu er lokaö kl. 23.30. Naustiö
er meö matseöil a la carte, en sérhœfir
sig í sjávarréttum. Boröapantanir eru í
síma 17759. Matreiöslumeistari hússins
er Jóhann Bragason. Á föstudags- og
laugardagskvöldum leikurErik Mogen-
sen, gítartónlist fyrir gesti hússins.
Meöalverö á fiskrétti er kr. 620 og á kjöt-
rétti kr. 1100.
L&KMRGÖTU 2, II H/M>
Virðulegur veitingastaður.
ÓPERA
Lækjargata 6
Veitingahúsiö Ópera er opið frá alla daga
frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00-11.
30, en þá er lokaö fyrir matarpantanir.
Boröapantanireru ísíma 29499. Meðal-
verö á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti
kr. 900. Matreiöslumeistari hússins er
Magnús Ingi Magnússon.
»hótel ^
OEMNSVEf"
BRAUÐB/EB„.„,
HÓTEL ÓÐINSVÉ
Óðlnatorg
(veitingasalnum er opiö daglega frá kl.
11.30—23.00 og er eldhúsiö opiö allan
tímann. Fiskihlaöborö er í hádeginu alla
föstudaga. Boröapantanireru ísíma
25090. Matreiðslumeistarareru Gísli
Thoroddsen og Stefán Sigurðsson. Með-
alverö á fiskrétti er kr. 570 og á kjötrétti
kr. 830.
RESTAURANT
TORFAN
Amtmannsstfg 1
Torfan er opin daglega frá kl. 11.00—23.
30, en á milli matmálstíma eru kaffiveit-
ingar í boði. I hádeginu er boöið upp á
sjávarréttahlaðborð alla daga nema
sunnudaga. Boröapantanir eru í síma
13303. Matreiöslumeistarareru þeirÓli
Harðarson og Friðrik Sigurösson. Meöal-
verð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti
kr. 900.
I htillglllNSÍd
Víö Sjáuaasiöuna
VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Tryggvagata 4-6
í veitingahúsinu Við Sjávarsíöuna er opiö
ávirkumdögumfrákl. 11.30—14.30 og
frá 18.00—23.30, enálaugardögumog
sunnudögum er eingöngu opiö að kvöldi.
Á matseðlinum er sérstök áhersla lögö
á sjávarrétti, eins og nafn hússins gefur
til kynna. Boröapantanir eru í sima
15520. Matreiöslumeistarareru þeir
Garöar Halldórsson og Egill Kristjánsson.
Meöalverö á fiskrétti er kr. 740 og á kjöt-
rétti kr. 1000
VIÐTJÖRNINA
Kirkjuhvoll
Veitingahúsið Viö Tjörnina sérhaefir sig
í sjávarréttum og graenmetisréttum. Opn-
unartímierfrákl. 12.00—15.00 ogfrá
kl. 17.00—23.00, en á milli matmálstíma
eru kaffiveitingar. Boröapantanireru í
síma 18666. Matreiöslumeistari hússins
er Rúnar Marvinsson. Meöalverö á fisk-
réttumer kr. 700.
ÞRÍR FRAKKAR
Baldursgata 14
Hjá Þremur Frökkum er opiö alla daga.
Mánudaga og þriöjudaga frá kl. 18.00
til 24.00, en aöra dagafrá kl. 18.00—01.
00, en eldhúsinu er lokaö kl. 23.30 og
eru smáréttir í boöi eftir þaö. Boröapant-
anir eru í síma 23939. Matreiðslumeistari
hússins er Matthías Jóhannsson. Meöal-
verö á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti
kr. 900.
VEITINQAHUS MEO
MATREIÐSLUÁ ERLENDA
VÍSU:
BANKOK
Síðumúli 3-5
Thailenskur matur er í boöi á veitingahús-
inu Bankok, en þar er opiö á þriöjudögum
og miðvikudögum frá kl. 12.00—14.00
og frá kl. 18.00—21.00, en á fimmtudög-
um er opiö til kl. 22.00 á kvöldin. Á
laugardögum og sunnudögum er svo
eingöngu opiö frá kl. 18.00—22.00, en
Bakok er lokað á laugardögum. Síminn
er 35708. Matreiðslumaöur hússins er
Manit Saifa.
ELSOMBRERO
Laugavegur73
Sérréttir frá Spáni og Chile eru í boöi á
El Sombrero, en þar er opiö alla daga
frá kl. 11.30—23.30. Eldhúsinu lokar kl.
23.00, en pizzureru framreiddartil kl.
23.30. Síminn er 23433. Matreiöslu-
meistari hússins er Rúnar Guðmunds-
son.
HORNIÐ
Hafnarstræti 15
Italskur matur og pizzur eru á boðstólum
á Hominu, en þar er eldhúsiö opið frá
kl. 11.00—21.00 nema á fimmtudögum,
föstudögum og laugardögum, en þá er
það opiö til kl. 22.00. Pizzur eru fram-
reiddartil kl. 23.30. Slminn er 13340.
KRÁKAN
Laugavegur22
Mexikanskir réttir eru framreiddir á Krá-
kunni, auk þess sem dagseðlar eru í
boði. Eldhúsiðeropiöfrákl. 10.00—22.
00 alla daga nema sunnudaga, en þá
eropiöfrá kl. 18.00—22.00. Síminner
13628 og matreiöslumeistari hússins er
Sigfríð Þórisdóttir.
MANDARfNINN
Tryggvagata 26
Austurlenskur matur er á matseöli Mand-
arínsins, en þar er opiö alla daga frá kl.
11.30-14.30 ogfrá 17.30-22.30 ávirk-
um dögum, en til kl. 23.30 á föstudags-
og laugardagskvöldum. Síminn er 23950
og matreiðslumeistari hússins er Ning
deJesus.
SJANGHÆ
Laugavegur28
Kínverskur matur er í boöi á Sjanghæ,
en þar er opiö á virkum dögum frá kl.
11.00—22.00, en á föstudags- og laugar-
dagskvöldum lokareldhúsiö kl. 23.00.
Kaffiveitingareru einnig um miöjan dag-
inn og stendur til aö bæta kínversku
kökubakkelsi á matseðilinn. Síminn er
16513 og matreiðslumeistari hússins er
Gilbert Yok Peck Khoo. Hægt er aö kaupa
mat til aö fara meö út af staönum.
SÆLKERINN
Austurstrætl 22
(talskur matur er framreiddur í Sælkeran-
um og er opiö þar alla virka daga og
sömuleiöis um helgar frá kl. 11.30—23.
30. Síminn er 11633 og matreiöslumeist-
ari hússins sá sami og ræöur ríkjum í
Kvosinni, Francois Fons. Hægt er að
kaupa pizzur og fara meö út af staönum.
Rás 1:
*
Oskastundin
■■■■ Þátturínn Óska-
1 /\ 30 stundin í umsjón
Helgu Þ. Stephensen
er á dagskrá Rásar 1 á miðviku-
dagsmorgnum kl. 10.30 og að
þessu sinni verður lesin smásag-
an „Undrið" eftir ólöfu Sigurð-
ardóttur frá Hlöðum.
Eins og nafn þáttarins gefur
til kynna er honum ætlað að
mæta óskum hlustenda og gefa
þeim kost á að velja efni í hann,
áðurflutt eða nýtt, kafla úr ævi-'
sögum, smásögur eða ljóð.
Einungis er um að ræða talað
mál, því óskalög eru ekki leikin
í þættinum.
Þeir hlustendur sem áhuga
hafa geta skrifað þættinum eða
hringt í umsjónarmann hans,
sem er með símatíma á milli
17.00 og 18.00 á miðvikudög-
um, auk þess að taka við
símtölum neima.
nulips sjó« wörp
20” meö þráðlausri
fjarstýringu
skráning á skjá á öllum stillingum,
Litir: Svart og grátt.
VERÐ AÐEINS KR.
20” án fiarstýringar
saarssss5í5&»*
öllum stillingum, ofl. ofl.
Litir: Hnota og grátt.
_i/n
VERÐ AÐEINS KR.
16” ferðasjónvarp an
fjarstýringar
——^^ol^stööva minni. Stunga
5SS fyrtr heyrnlrtól. Innbyggt loftnet, ofl. ofl.
Litir. svart og grátt.
VERÐ AÐEINS KR.
^æ^lartstaainn
TengW-meö straum^ fjarstýnngartO stöðva
ofl. Litursvartoggrátt.
VERÐ AÐEINS KR. __ --
23r
Verö eru
miðuð við
staðgreiðslu
MEÐ
SPENNUBREYTIAÐEINSKR. 31.980.- ^
HeirniUsteeWhf
SÆTÚNI 8-SÍMl'. 69 15