Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 B 7 00.06 Miönæturtónleikar. a. Kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Félagar i Vínaroktettinum leika. b. Konsertínó fyrir óbó og hljómsveit í g-moll -eftir Bernard Molique. Heinz Holliger leikur með Útvarpshljómsveit- inni i Frankfurt; Eliahu Inbal stjórnar. c. Trió i D-dúr eftir Joseph Haydn út- sett fyrir tólf selló. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoníusveit Berlinar leika (af hljómplötum). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 I bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Rás2: Tónlistarkrossgátan ■1 Tónlistarkrossgátan 00 er á síðnum stað í dagskrá Rásar 2 S dag, í umsjón Jóns Gröndals. Lausnir sendist til Ríkisútvarps- ins, Rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík og skulu þær merktar Tónlistarkrossgátunni. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Asgerður Flosadóttir. 10.06 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 88. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.06 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson og Snorri Már Skúlason. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjón Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stjaman; Stj örnuklassík ■i „Með þessum þáttum 00 viljum við koma til móts við óskir hlust- enda Stjömunnar sem eru á öllum aldri og með fjölbreyttan tónlistarsttiekk og reynum að gera þessa þætti sem best úr garði m.a. með því að flytja meginhluta tónlistarinnar í þeim á geisladiskum frá Fálkanum," segir Björgvin Halldórsson, dag- skrársfjóri Stjömunnar um þáttinn Stjömuklassík sem hefur göngu sfna þar í dag kl. 21.00 og stendur til 22.00. „Þátturinn verður einu sinni f viku, í umsjón leikarans Rand- vers Þorlákssonar leikara, sem er mikill áhugamaður um þessa tegund og mun hann m.a. fá gesti á borð við Kristján Jó- hannsson söngvara og fleiri sem bæði velja tónlist og spjalla um hana,“ segir Björgvin. Sjálfstyrking - ákveðni - mannleg samskipti Linda Adams M.D. Linda Adams M.D., varaforseti Effectiveness Train- ing Inc., mun halda fyrirlesturinn Sjálfstyrking — ákveðni — mannleg samskipti í Átthagasal Hótels Sögu í kvöld, fimmtudaginn 3. sept. kl. 20.30. BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Hörður Arnarson. Sunnudagstón- list. kl. 11.00 Papeyjarpopp og Hörður fær gest sem velur uppáhaldspoppiö sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan i Ólátagarði með Erni Árnasyni. . Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Sími 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur Sveinsson. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði f poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veöur. STJARNAN 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballööur. 8.30 Stjörnufréttir. 11.00 Jón Axel Ólafsson með létt spjall. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Inger Anna Aikman. Spjall og Ijúf tónlist. 15.00 Kjartan Guöbergsson leikur vin- sælustu lög veraldar i þrjá tima. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Stjömutíminn. Ókynnt gullaldar- tónlist i eina klukkustund. 19.00 Kolbrún Ema Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Stjörnuklassik. Þáttur í umsjón Randvers Þorlákssonar. 22.00 Dagskrá um tónlistarmál. 00.00 Stjörnuvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp ( umsjón Margrétar Blöndal og Þóris Jökuls Þorsteinssonar. Sunnudagsblanda. GARDABÆR « BREIÐHOLT HAFNARFJÖRDUR LANGAR ÞIG ADSLÁST í HÓPINN? Við opnum nýtt dansstúdíó að Smiðsbúð 9 Garðabæ, réttvið nýju Reykjanesbrautina. 7. september byrjum viö á haustnámskeiði í leikfimi og eróbik. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar fyrir byrjendur og framhaldshópa. Einnig er hafin innritun í jassballett, modemdansi, steppi og bamadönsum, þau hefjast 14. september. Kennarar verða Hafdís Jónsdóttir og gestakennari frá New York. LJÓSABEKKIR GUFA ' NUDDPOTTUR DftNSSTUDID DI'SU DANSNEISDNN Smiðsbúö9, Garðabæ rétt við nýju Reykjanesbrautina. Félagi í F.Í.D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.