Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Óskum eftir starfsmanni til að sjá um sam- setningu á húsgögnum og umsjón með lager og tollvörugeymslu. Við leitum að laghentum, duglegum manni, sem getur hafið störf sem fyrst. Allar upplýsingar gefnar í húsgagnadeild okkar á Laugavegi 13 eða síma 625870. HÖNNUN á • GÆÐI • ÞJÓNUSTA KRISTJÁN siggeirsson Laugavegi 13, sími 625870. Vöruafgreiðsla Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í vöruafgreiðslu. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar eða hjá skrifstofu- stjóra í síma 38900. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Gullsmíði Viljum ráða til reynslu nema í gullsmíði. Áhugasamir sendi inn nafn, síma og per- sónulegar upplýsingar til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 25. september nk. merktar: „Gullsmíði 5377“. Starfsfólk óskast í frystihús Granda hf., Grandagarði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 26766. GRANDI HF Vörumarkaðurinn hl. Óskum eftir starfskrafti á síma, í afgreiðslu o.fl. í þjónustudeild okkar. Fjölbreytt starf. Upplýsingar í síma 78800 kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00 eða bara koma á staðinn. Vörumarkaðurinn hf. Smiðjuvegur D18, opiðkl. 9.00-18.00. Verslunarstörf — verslunarstörf Okkur vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa. Heilsdags- eða hlutastarf. Tungumálakunn- átta æskileg. Upplýsingar í versluninni daglega kl. 10.00- 12.00 þessa viku. Ekki svarað í síma. Islenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir- vinna getur orðið á mestu annatímum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þeg- ar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Barnagæsla Óska eftir barngóðri manneskju til að annast tvær telpur á aldrinum 1 og 2 ára nokkra daga í hverjum mánuði. Upplýsingar i síma 44479. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDl VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Framkvæmdastjóri — Svæðisstjórn mál- efna fatlaðra N-V Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra með aðsetur á Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veita núverandi fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Pálsson, í síma 95-6232 og formaður svæðisstjórnar, Páll Dagbjartsson, í síma 95-6115. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð. Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00 ★ Starfsfólk í pökkun og dreifingu. Vinnutími frá kl. 5.00-13.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum til kl. 14.00. Brauð hf., Skeifunni 11. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslumann í verslun vora. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast. ILUStSl Ánanaustum Sfml 28855 Grandagarði 2, 101 Reykjavík. Hresstog lipurt starfsfólk, ekki yngri en 18 ára, vantar í vakta- vinnu. Upplýsingar á staðnum, ekki j síma. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til ritvinnslustarfa og annarra skrifstofu- starfa. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Ð — 3625“ fyrir 25. september nk. Skrifstofustjóri Á tilraunastöð Háskólans í meinafræði er laus staða skrifstofustjóra sem sér um dag- legan rekstur, bókhald og fjármál. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendast for- stöðumanni fyrir 15. okt. 1987. Bifreiðaverkstæði Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á fólks- bílaverkstæði okkar: 1. Áhugasaman bifvélavirkja. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mjög gjarna glöggur á rafkerfi bifreiða og viðgerðir á þeim, þó ekki skilyrði. 2. Laghentan mann í allskonar viðhald og viðgerðir. Þarf ekki að hafa iðnréttindi, en áhuga á starfinu. Mötuneyti á staðnum. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Upplýsingar gefur Ásgeir Þorsteinsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði og á verkstæðinu. HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Útkeyrsla Morgunblaðið, afgreiðslan í Kringlunni vill ráða ungan, röskan og stundvísan bílstjóra til útkeyrslustarfa. Vaktavinna og vinna aðra hverja helgi. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GiiðntTónsson RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARNÓNHSTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tilsjónarmenn Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir körlum og konum til að veita börnum, ungl- ingum og fjölskyldum þeirra félagslegan stuðning. Um er að ræða 4-8 stundir á viku að meðaltali. Boðið verður uppá námskeið fyrir væntan- lega tilsjónarmenn. Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. Nánari upplýsingar veitir unglinga- fulltrúi og deildarfulltrúi fjölskyldudeildar í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.