Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Óskum eftir starfsmanni til að sjá um sam- setningu á húsgögnum og umsjón með lager og tollvörugeymslu. Við leitum að laghentum, duglegum manni, sem getur hafið störf sem fyrst. Allar upplýsingar gefnar í húsgagnadeild okkar á Laugavegi 13 eða síma 625870. HÖNNUN á • GÆÐI • ÞJÓNUSTA KRISTJÁN siggeirsson Laugavegi 13, sími 625870. Vöruafgreiðsla Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í vöruafgreiðslu. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar eða hjá skrifstofu- stjóra í síma 38900. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Gullsmíði Viljum ráða til reynslu nema í gullsmíði. Áhugasamir sendi inn nafn, síma og per- sónulegar upplýsingar til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 25. september nk. merktar: „Gullsmíði 5377“. Starfsfólk óskast í frystihús Granda hf., Grandagarði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 26766. GRANDI HF Vörumarkaðurinn hl. Óskum eftir starfskrafti á síma, í afgreiðslu o.fl. í þjónustudeild okkar. Fjölbreytt starf. Upplýsingar í síma 78800 kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00 eða bara koma á staðinn. Vörumarkaðurinn hf. Smiðjuvegur D18, opiðkl. 9.00-18.00. Verslunarstörf — verslunarstörf Okkur vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa. Heilsdags- eða hlutastarf. Tungumálakunn- átta æskileg. Upplýsingar í versluninni daglega kl. 10.00- 12.00 þessa viku. Ekki svarað í síma. Islenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir- vinna getur orðið á mestu annatímum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þeg- ar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Barnagæsla Óska eftir barngóðri manneskju til að annast tvær telpur á aldrinum 1 og 2 ára nokkra daga í hverjum mánuði. Upplýsingar i síma 44479. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDl VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Framkvæmdastjóri — Svæðisstjórn mál- efna fatlaðra N-V Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra með aðsetur á Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veita núverandi fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Pálsson, í síma 95-6232 og formaður svæðisstjórnar, Páll Dagbjartsson, í síma 95-6115. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð. Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00 ★ Starfsfólk í pökkun og dreifingu. Vinnutími frá kl. 5.00-13.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum til kl. 14.00. Brauð hf., Skeifunni 11. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslumann í verslun vora. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast. ILUStSl Ánanaustum Sfml 28855 Grandagarði 2, 101 Reykjavík. Hresstog lipurt starfsfólk, ekki yngri en 18 ára, vantar í vakta- vinnu. Upplýsingar á staðnum, ekki j síma. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til ritvinnslustarfa og annarra skrifstofu- starfa. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Ð — 3625“ fyrir 25. september nk. Skrifstofustjóri Á tilraunastöð Háskólans í meinafræði er laus staða skrifstofustjóra sem sér um dag- legan rekstur, bókhald og fjármál. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendast for- stöðumanni fyrir 15. okt. 1987. Bifreiðaverkstæði Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á fólks- bílaverkstæði okkar: 1. Áhugasaman bifvélavirkja. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mjög gjarna glöggur á rafkerfi bifreiða og viðgerðir á þeim, þó ekki skilyrði. 2. Laghentan mann í allskonar viðhald og viðgerðir. Þarf ekki að hafa iðnréttindi, en áhuga á starfinu. Mötuneyti á staðnum. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Upplýsingar gefur Ásgeir Þorsteinsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði og á verkstæðinu. HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Útkeyrsla Morgunblaðið, afgreiðslan í Kringlunni vill ráða ungan, röskan og stundvísan bílstjóra til útkeyrslustarfa. Vaktavinna og vinna aðra hverja helgi. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GiiðntTónsson RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARNÓNHSTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tilsjónarmenn Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir körlum og konum til að veita börnum, ungl- ingum og fjölskyldum þeirra félagslegan stuðning. Um er að ræða 4-8 stundir á viku að meðaltali. Boðið verður uppá námskeið fyrir væntan- lega tilsjónarmenn. Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. Nánari upplýsingar veitir unglinga- fulltrúi og deildarfulltrúi fjölskyldudeildar í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.