Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987
19
Gísli G. ísleifsson yfirlögfræðingur V erðlagsstof nunar:
Getum ekki endalaust horft
fram hjá brotum á lögum
„VIÐ FÖRUM yfirleitt ekki af
stað og kærum að fyrra bragði
heldur reynum að ná sáttum,“
sagði Gísli G. ísleifsson, yfirlög-
fræðingur Verðlagsstofnunar, í
samtali við Morgunblaðið. „En
meðan lögin eru svona getum við
ekki endalaust horft fram hjá
því þegar menn gera það nánast
að gamni sínu að bijóta þau.“
Verðlagsráð sendi á mánudaginn
frá sér kæru á hendur Davíð Sche-
ving Thorsteinssyni, framkvæmda-
Myndlist:
Hlaut verðlaun
í Frakklandi
Margrethe Nielsen dóttir Helgu
Brynjólfsdóttir og Andreasar J.
Bertelsen kaupmanns hlaut
bronsverðlaun á alþjóðlegri
myndlistarsýningu sem haldin
var í Nyons, Frakklandi í júlí s.l.
í fréttatilkynningu frá utanríkis-
ráðuneytinu segir, að Margrethe,
sem er heiðursfélagi í íslendingafé-
laginu í Óðinsvéum, hafi verið talin
fulltrúi íslands á sýningunni.
S 68-55-80
Opið 1-4
Álfheimar — 4ra herb.
Endaib. á 4. haað með glæsil. útsýni
yfir Laugardalinn.
Flúðasel — 4ra herb.
íb. í góöu ástandi. Suðursv. bflskýii.
Ákv. sala.
Kleppsvegur
— 4ra herb.
Ib. meó aukaherb. i risi.
ástand. Mjög fallegt útsýni.
Gott
Austurberg
— 4ra herb.
Mjög vönduð íb. með góðum
bflsk. Sameign nýstands.
Kóngsbakki
— 5 herb.
Mjög góð og falleg 5 herb. 138
fm íb. á 1. hæð.
Vesturbær — 4ra
herb.
Stór og björt Ib. með góðu út-
sýni. Afh. tilb. u. trév.
Rauðalækur — sérh.
1. hæð með rúmg. bílsk. Þó nokk-
uö endurn.
Hvassaleiti — sérhæð
150 fm efri sórhæö meö stórum bílsk.
Laus fljótl.
Vesturbær
2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. Tilb. u.
tróv. Góð greiðslukjör.
Jöklafold
Rað- og parhús til sölu. Tilb. u.
tróv. eða fokh. Góðar teikn.
/^V FASTEIGNASALAN
lO/FJÁRFESTINGHF.
ISO Ármúla 38 -108 Rvk. - S: 685580
f Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsa. hdl.,
Jónfna Bjartmarz hdl.
stjóra Sólar hf., vegna auglýsinga
þar sem þeim er finnur milljónustu
Sólgosdósina er boðin 100.000
króna fundarlaun. Ef Sól héldi
áfram auglýsingum sínum þrátt
fyrir kæruna taldi Gísli að það yrði
vafalítið til þess að þyngja viðurlög-
in við brotinu.
Gísli sagði að aldrei áður hefði
verið kært út af hliðstæðu máli
enda lögin ekki gömul. Þau tóku
gildi í nóvember 1979. „Málið snýst
um það hvort leyfílegt sé að gera
svona í auglýsingaskyni og byggj-
um við kæruna á 33. grein verðlags-
laganna," sagði Gísli G. ísleifsson.
Davíð Scheving Thorsteinsson,
framkvæmdastjóri Sólar hf., hefur
lýst því yfir að hann muni halda
áfram að auglýsa fundarlaunin fyr-
ir milljónustu dósina þrátt fyrir
kæru Verðlagsráðs og segist per-
sónulega fagna henni. Sagði Davíð
í samtali við Morgunblaðið að hann
teldi auglýsingu fyrirtækisins ekki
bijóta meira í bága við verðlagslög-
in en margir aðrir viðskiptahættir
sem hefðu verið látnir ótaldir. Eins
og stæði vissi enginn um stöðu sína
gagnvart framkvæmd laganna en á
því yrði vonandi breyting nú.
Kæra Verðlagsráðs er nú hjá
Rannsóknarlögreglunni sem mun
safna gögnum og rannsaka málið.
Þaðan fer málið til ríkissaksóknara
sem ákveður um hvort höfðað verð-
ur opinbert mál á hendur Davíð
Scheving Thorsteinssyni eða ekki.
VITASTlG 13 I VITASTlG 13
26020-26065 II 26020-26065
VITASTÍG 13
26020-26065
Fannafold
Einbýlishús á einni
hæð ca 170 fm. 35
fm bílsk. Húsið afh
fullb. að utan. Frág. þakkantur, grófjöfnuð lóð. Einnig
hægt að fá það tilb. u. trév.
Logafold
Glæsilegt tvíbýlis-
hús á fallegum stað.
Á efri hæð er 180 fm
íb. auk bílsk. Á neðri .....
hæð er 75 fm íb. Teikn. á skrifstofu.
Bleikjukvísl
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum auk bilskúrs. Sér
gróðurskáli. Teikn. á skrifst.
Vallarbarð — Hf.
n d
Einbh. á tveimur
hæðum 175 fm, auk
35 fm bílsk. Enda-
lóð. Mikið útsýni. Húsið verður tilb. til afh. eftir 2 mán.
Teikn. á skrifst.
Fannafold — einbhús
Til sölu er þetta
glæsil. einbhús á
einni hæð sem er
160 fm auk 36 fm bílsk. Húsið skilast fullb. að utan.
Frág. þakkantur. Grófjöfnuð lóð. Teikn. á skrifst.
MK>BORG=^
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð
Sími: 688100
Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9.00-18.00
og sunnudaga kl. 13.00-15.00.
I BYGGINGU fyrir fAA
i FAGHUS hf
KVARÐI
JÖKLAFOLD - EINB./TVÍB. 230 fm samþ. íb. í kj. Efri hæð 4,4
millj. Kj. 2,4 millj. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan.
ÞVERÁS 210 fm einb. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan.
Verð 5,4 millj.
LANGHOLTSVEGUR.
Höfum í einkasölu hæð og
ris við Langholtsv., 160
fm. Húsið er allt ný uppg.
5 herb. + 2 saml. stofur.
Stór garður. Mögul. skipti
á 4ra-5 herb. ib. Verð 6,5
millj.
2ja herb.
LAUGAVEGUR. 65 fm rúmg. íb.
á 3. hæð. Stutt frá Hlemmi.
Verð 2 millj. Laus strax.
EINBHÚS í ÓLAFSVÍK 125 fm.
Falieg staðs. Uppl. á skrifst.
BANKASTRÆTI.
Stórglæsil. 200 fm sér-
hæð á 3. hæð. Verð:
6,5-7,0 millj.
HOFUM KAUPANDA að
matvöruversl. eða húsn.
sem næst miðbænum.
Æskil. stærð 250-300 fm.
Uppl. á skrifst.
HOFUM SÖLUTURNA í Vestur-
bæ og fleiri stöðum.
EINBÝLISHÚSALÓÐ á Álfta-
nesi og t Mosfellsbæ.
4ra herb.
ENGJASEL. Stórfalleg íb. á 1.
hæð ca 110 fm + lokað bílskýli.
Verð 4,1 millj.
SUMARBÚSTAÐUR. Höf-
um til sölu nýjan sumarbúst
með 5000 fm eignarlandi
við Þingvallavatn.
3ja herb.
FANNBORG - KÓP. Endaíb.
110 fm á 5. hæð. Ný uppgerð
með bílskýli. Vecð 4,2 millj.
BLIKAHÓLAR. Falleg 3ja herb.
íb. 90 fm með bflsk. Verð 3,8-4
millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI við Elds-
höfða, 125 fm. Milliloft. Verð
22-23 þús. per. fm.
LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m,
sem nýr.
SÉRVERSLUN - SMÁSALA/
HEILDSALA. Höfum fallega
sérv. sem verslar með sælgæti
o.fl. til sölu við Laugaveg. Uppl.
á skrifst.
★ VANTAR EIGNIR ★
Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Verð-
metum samdægurs. Góð þjónusta.
Sölum.: Þorsteinn Snædal,
Lögm.: Róbert Á. Hreiðarsson.
Ármúli
Vorum að fá í einkas. rúmi. 400 fm húseign á góðum
stað við Ármúlann. Nánari uppl. á skrifst.
Ármúli
Til sölu 330 fm mjög góð skrifsthæð. Laus í jan.-feb. nk.
Laugavegur
Til sölu heil húseig (á hornlóð) á eftirsóttum stað við
Laugaveg.
Kaplahraun — Hf.
300 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð. Mikil lofthæð. Við-
byggréttur að 300 fm. Gott athafnasvæði.
Mosfellsbær
Til sölu byrjunarframkv. að 1000 fm verskmiðjuhúsi í
skipulögðu iðnaðarhverfi.
Söluturn — dagsala
Til sölu vel staðsettur söluturn í miðborginni nál. fjöl-
imennum vinnustöðum. Góð velta. Margir fastir við-
skiptavinir.
Drangahraun — Hf.
Til sölu 2 x 120 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð. Laust strax.
f^FASTEIGNA
r^J MARKAÐURINN
I í Óóínsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón GuAmundss. sölustj.
Opíð 1-3 Leó E. Löve löflfr., Ólafur Stefánss. viöskiptafr.