Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 21 46 sláturhús hafa feng- ið leyfi eða undanþágu Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopna- firði. Vérslunarfélag Austurlands, Fellabæ. Kaupfélagið Fram, Neskaupstað. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðar- firði. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöð- um. FJÖRTÍU OG átta aðilar sóttu um leyfi til slátrunar á þessu ári. Af þeim hafa 18 fengið slát- urleyfi og 28 var veitt undanþága til rekstrar. Sláturhús Matkaups hf. í Vík í Mýrdal er eina húsið sem neitað hefur verið um leyfi og enn er óljóst hvort Sláturfélag Arnfirðinga á Bíldudal fær slát- urleyfi. Hér á eftir fer listi yfir sláturleyfis- hafa árið 1987: Leyfi fengu: Sláturfélag Suðurlands, Selfossi. Sláturfélag Suðurlands, Kirkju- bæjarklaustri. Sláturfélag Suðurlands, Vík í Myrdal. Sláturfélag Suðui-lands, Laugar- ási. Sláturfélag Suðurlands, Hvols- velli. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgar- nesi. Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búð- ardal. Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri. Glenn Flaten Forseti Al- þjóða sam- bands bú- vörufram- leiðenda í heimsókn FORSETI Alþjóðasambands bú- vöruframlejðenda, Glenn Flaten, kemur til íslands næstkomandi mánudag ásamt eiginkonu sinni. Dvelja þau liér á vegum Stéttar- sambands bænda i þrjá daga. Stéttarsambandið á aðild að Al- þjóðasambandinu (International Federation of Agricultural Produc- ers, IFAP), sem var stofnað árið 1946. IFAP er alþjóðlegur sam- ræðuvettvangur forystumanna bænda og matvælaframleiðenda, annast upplýsingamiðlun um mál- efni matvælaframleiðslunnar í heiminum til samtaka bænda urn allan heim, og er fulltrúi bænda á alþjóðavettvangi gagnvait ríkis- stjórnum. Glenn Flaten er 56 ára bóndi frá Regina í vesturhluta Kanada og ræktar á búi sínu kjúklinga, svín og korn. Hann er af norrænutn ættum. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borð- eyri. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga. Kaupfélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðár- króki. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri. Sláturfélag Suðurfjarða, Breið- dalsvík. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn. Undanþágu fengu: Sláturfélag Suðurlands v/Laxá. Hólmakjör hf., Stykkishólmi. Kaupfólag Saurbæinga, Skriðu- landi. Kaupfleág Króksfjarðar, Króks- íjarðarnesi. Sláturfélag Vestur-Barðstrend- inga, Patreksfirði. Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri. Einar Guðfinnson, Bolungarvík. GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hraunbraut. 2ja herb. ca 50 fm íb. í tvibýli. Sérinng. Mjög snot- ur ib. Verö 2250 þús. Dalsel. 3ja herb. góð 86 fm ib. á 3. hæö. Suðursv. Verð 3,3-3,4 millj. Langholtsvegur. 4ra herb. ca 90 fm risib. 2 saml. stofur. 2 svefnherb. Nýl. eldhús. Sérinng. Góð íb. Verð 3,7 millj. Arnarnes. Einbhús, tvil. samtals 318 fm. Innb. tvöf. bilsk. Mögul. á tveim ib. Æskil. skipti á minni einb- húsi í Gbæ. Verð 9-9,5 millj. HÚS Við Sjó. Einbhús 168 fm auk bílsk. Sérst. hús á sérl. falleg- um útsýnisstað á Seltjnesi. M lul Jöklafold. 149 fm einb. á einni hæð auk 38,41 fm bilsk. Selst fokh. eða lengra komið. Góö teikn. Hús sem hentar mörgum. Fannafold. Einb., ein og hálf hæð, 196 fm. 5 svefnherb. Selst fokh. eöa lengra komið. Glæsil. hús á góðum stað. Tvíbýli. Efri hæð, 152,3 fm, auk 31 fm bilsk. f sama húsi neðri hæð, 3ja herb. séríb., 106 fm. Glæsil. hús á eftirs. stað i fremstu röð við sjóinn i Grafarvogi. Selst fokh. frág. utan. Nú þarf snör handtök! Logafoid. Stórglæsil. 280 fm villa á skjólgóðum stað. Á efri hæð er 180 fm ib.. á neðri hæð er tvöf. bílsk. o.fl. Selst fokh., pússað utan. Vantar Höfum kaup. að 2ja herb íb. í Hraunbæ, Breiðholti og Austurb. Höfum kaup. að góðri 3ja-4ra herb ib. i Breiðholti. Höfum kaup. að góöri 3ja herb. ib. m. bílsk. i Kópavogi- Austur- bergi. Höfum kaup. að góðu raðhúsi i Breiðholti-Selási. Höfum kaup. að hæö i Hlíðum-Sundum. Höfum kaup. að einbhúsi i Reykjavik-Gbæ. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði. Kaupfélag Strandamanna, Norð- urfirði. Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspaks- eyri. Versiun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga. Slátursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupfélag Eyfirðinga, Dalvík. Kaupfélag Langnesinga, Þórs- höfn. Kaupfélag Héraðsbúa, Fossvöll- um. Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Fagurhólsmýri. Kaupfélag Berufjarðar, Djúpa- vogi. Friðrik Friðriksson, Þykkvabæ. Búrfell, Minni Borg. Höfn hf., Selfossi. Kaupfélag Suðurnesja, Grindavík. Kaupfélagið Þór, Hellu. Ibúð í glæsilegu fjölbhúsi við Efstaleiti (Breiðablik) Hér er um að ræða 127 fm íb. á 1. hæð, en samtals um 286 fm með sameign. í sameign fylgir m.a. hlutdeild í bílskýli, sundlaug, heilsurækt, setustofu, mötuneyti o.fl. Óvenju vönduð og glæsileg sameign. Frábært út- sýni og sólbaðsaðstaða. Lóð og sameign eru fullbúin o<i íb. er tilb. u. trév. og málningu nú þegar. íbúðin hentar sérstaklega fyrir fólk sem komið er yfir sextugt. Austurströnd „penthouse“ Vorum að fá í einkasölu p.ýja glæsilega fullbúna íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Hér er um að ræða 140 fm íbúð með stórkostlegu útsýni og 37 fm svölum. íbúðin skipt- ist í stóra stofu, borðstofu þar sem möguleiki er á arni, 3 svefnherb., vandað flísalagt baðherb. Stæði í bílhýsi. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur 5-6 herb. Vorum að fá til sölu glæsilega 5-6 herb. endaíbúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. 3 góð herb. og 40 fm stofa. Tvennar svalir. Herb. í kjallara fylgir. Verð 4,5-4,7 millj. Ofanleiti 4ra-5 herb. Ný glæsileg fullbúin íbúð á 2. hæð. Stæði í bílhýsi. Fallegt útsýni. Verð 5,2-5,3 millj. Sérhæð i Vesturborginni Umm 130 fm góð sérhæð við Hofsvallagötu ásamt bílskúr. Verð 6,0 millj. Vantar - Álftanes -Mosfellsbær Höfum traustan kaupanda að 150-170 fm timburhúsi á Álftanesi eða í Mosfellsbæ. Góðar greiðslur í boði. Æskilegt að hvíli á eigninni ca 1,5-2,0 millj. Einbýlishús á einni hæð óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð. Æskileg staðsetn- ing: Fossvogur, Stóragerði eða Seltjarnarnes. Góðar greiðslur í boði. Húsið þarf ekki að losna strax. EIGNAMIDUIIMIIM 2 77 11 L j;_N G HOLTSSTRÆT I 3 Sverrir Krislinsson. sölustjori - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þorolfur Halldorsson. lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., simi 12320 BIí u )i<) sc ’m jnn '< ik narvii)! 28611 2ja-3ja herb. Kleppsvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Skipti fyrir 2ja herb. ib. æskileg. Nýlendugata. 60 fm 3ja herb. á 2. hæð. Verö 2 millj. Fannborg — Kóp. 90 fm 3ja herb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskýli. Laugavegur. 55 fm á 4. hæð i steinhúsi. Mikið endurn. Laus strax. Laugavegur. 60 fm á jarðh. Mikið endurn. íb. fylgir sérvinnypláss 27 fm. Laus strax. 4ra-6 herb. Kleppsvegur. 4raherb. 100 fm ib. í kj. 3 svefnherb. Stofa. Verð 3,3 millj. Bræðraborgarstígur. 140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í tyib. Bollagata. 100 fm 4ra herb. á 2. hæö + hálft geymsluris i þrib. Bílskréttur. Verð: Tilboö. Sérhæðir Heimarnir Ca 150-160 fm sérhæö. Gæti veriö í skiptum fyrir stærra eöa ákv. sala og taka litla íb. uppi kaupverö. Kópavogur. 130 fm á 1. hæð i nýl. þríb. 3 svefnherb., 2 stofur. Bílsk. Fæst aðeins i skiptum fyrir raðhús ca 150-160 fm helst í Kóp. en ekki skilyröi. Háteigsvegur. nofmefn sérh. m. 4 stórnrn svefnherb., 10 fm baöherb. og eldh. m. bestu tækjum, boröst. 16 fm, stofa 45 fm. Góöar suðursv. Nýtt gler í allri íb. Auk þess 70 fm risíb. m. kvist- um. Bílsk. 32 fm. íb. er i ákveöinni sölu og mögul. að taka minni sórh. uppí kaupverö. Austurbrún. 140 fm neöri sór- hæö 2 stofur, 3-4 svefnherb. Bilsk. Fæst aöeins i skiptum fyrir raðhús vest- an Elliðaáa. Laugateigur. 160 fm neöri sér- hæö. 4 svefnherb. og 2 stofur. Bilsk. 40 fm. Fæst aðeins i skiptum fyrir stærra sórbýli með góðri og bjartri vinnuaöstööu, helst útsýni. Tómasarhag Í. 130 fm efri sér- hæó. 2 stofur, 3 svefnherb. auk þess 40 fm einstaklíb. á götuhæö meö sér- inng. Bílsk. 24 fm. Fæst aöeins i skiptum fyrir viröulegt einbhús i Vesturbænum. Raðhús — parhús Sæviðarsund. 150 fm sem er stofa og borðst., 3 svefn- herb. i sór svefnálmu ásamt góöu baöherb. m. sér sturtuklefa. Ar- inn skiptir stofunum. í kj. eru tvö svefnherb. m. snyrtingu og mætti nýta hann betur. Bilsk. er innb. á hæö m. gryfju. Húsiö er i ákv. sölu og möguleikar aö taka 5 herb. ib. uppi kaupverð helst á jarðh. m. sórinng. Fossvogur. 200 fm á pöllum. Bílsk. Fæst aðeins i skiptum fyrir ca 130 fm sórhæö. Einbýlishús Þingás. 170fmfokh. einbhús sem er hæð meö háu risi auk þess bilsk. 34 fm. Uppl. og teikn. ó skrifst. Álftanes — einbhús. Höf um kaupanda að einbhúsi 160-200 fm meö bílsk. Góö langtíma lán þurfa aö fylgja eigninni. Eignask. mögul. Eignaskipti eru ávallt örugg fasteignavið- skipti. Háaleitisbraut. 130-140 fm ib. á 4. hæð óskast. Þarf ekki aö vera bíisk. Einbýli - tvíbýli. ca 160 fm ib. + 50-60 fm íb. helst hæö og jaröhæö í góöri eign óskast. Traustur kaupandi Eignask. mögul. Hús og Eigni r Bankastræti 6, s. 28611 Lúövfr Gizurarson hri., a. 17677, Fer mn á lang flest heimili landsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.