Morgunblaðið - 27.09.1987, Side 21

Morgunblaðið - 27.09.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 21 46 sláturhús hafa feng- ið leyfi eða undanþágu Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopna- firði. Vérslunarfélag Austurlands, Fellabæ. Kaupfélagið Fram, Neskaupstað. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðar- firði. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöð- um. FJÖRTÍU OG átta aðilar sóttu um leyfi til slátrunar á þessu ári. Af þeim hafa 18 fengið slát- urleyfi og 28 var veitt undanþága til rekstrar. Sláturhús Matkaups hf. í Vík í Mýrdal er eina húsið sem neitað hefur verið um leyfi og enn er óljóst hvort Sláturfélag Arnfirðinga á Bíldudal fær slát- urleyfi. Hér á eftir fer listi yfir sláturleyfis- hafa árið 1987: Leyfi fengu: Sláturfélag Suðurlands, Selfossi. Sláturfélag Suðurlands, Kirkju- bæjarklaustri. Sláturfélag Suðurlands, Vík í Myrdal. Sláturfélag Suðui-lands, Laugar- ási. Sláturfélag Suðurlands, Hvols- velli. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgar- nesi. Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búð- ardal. Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri. Glenn Flaten Forseti Al- þjóða sam- bands bú- vörufram- leiðenda í heimsókn FORSETI Alþjóðasambands bú- vöruframlejðenda, Glenn Flaten, kemur til íslands næstkomandi mánudag ásamt eiginkonu sinni. Dvelja þau liér á vegum Stéttar- sambands bænda i þrjá daga. Stéttarsambandið á aðild að Al- þjóðasambandinu (International Federation of Agricultural Produc- ers, IFAP), sem var stofnað árið 1946. IFAP er alþjóðlegur sam- ræðuvettvangur forystumanna bænda og matvælaframleiðenda, annast upplýsingamiðlun um mál- efni matvælaframleiðslunnar í heiminum til samtaka bænda urn allan heim, og er fulltrúi bænda á alþjóðavettvangi gagnvait ríkis- stjórnum. Glenn Flaten er 56 ára bóndi frá Regina í vesturhluta Kanada og ræktar á búi sínu kjúklinga, svín og korn. Hann er af norrænutn ættum. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borð- eyri. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga. Kaupfélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðár- króki. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri. Sláturfélag Suðurfjarða, Breið- dalsvík. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn. Undanþágu fengu: Sláturfélag Suðurlands v/Laxá. Hólmakjör hf., Stykkishólmi. Kaupfólag Saurbæinga, Skriðu- landi. Kaupfleág Króksfjarðar, Króks- íjarðarnesi. Sláturfélag Vestur-Barðstrend- inga, Patreksfirði. Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri. Einar Guðfinnson, Bolungarvík. GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hraunbraut. 2ja herb. ca 50 fm íb. í tvibýli. Sérinng. Mjög snot- ur ib. Verö 2250 þús. Dalsel. 3ja herb. góð 86 fm ib. á 3. hæö. Suðursv. Verð 3,3-3,4 millj. Langholtsvegur. 4ra herb. ca 90 fm risib. 2 saml. stofur. 2 svefnherb. Nýl. eldhús. Sérinng. Góð íb. Verð 3,7 millj. Arnarnes. Einbhús, tvil. samtals 318 fm. Innb. tvöf. bilsk. Mögul. á tveim ib. Æskil. skipti á minni einb- húsi í Gbæ. Verð 9-9,5 millj. HÚS Við Sjó. Einbhús 168 fm auk bílsk. Sérst. hús á sérl. falleg- um útsýnisstað á Seltjnesi. M lul Jöklafold. 149 fm einb. á einni hæð auk 38,41 fm bilsk. Selst fokh. eða lengra komið. Góö teikn. Hús sem hentar mörgum. Fannafold. Einb., ein og hálf hæð, 196 fm. 5 svefnherb. Selst fokh. eöa lengra komið. Glæsil. hús á góðum stað. Tvíbýli. Efri hæð, 152,3 fm, auk 31 fm bilsk. f sama húsi neðri hæð, 3ja herb. séríb., 106 fm. Glæsil. hús á eftirs. stað i fremstu röð við sjóinn i Grafarvogi. Selst fokh. frág. utan. Nú þarf snör handtök! Logafoid. Stórglæsil. 280 fm villa á skjólgóðum stað. Á efri hæð er 180 fm ib.. á neðri hæð er tvöf. bílsk. o.fl. Selst fokh., pússað utan. Vantar Höfum kaup. að 2ja herb íb. í Hraunbæ, Breiðholti og Austurb. Höfum kaup. að góðri 3ja-4ra herb ib. i Breiðholti. Höfum kaup. að góöri 3ja herb. ib. m. bílsk. i Kópavogi- Austur- bergi. Höfum kaup. að góðu raðhúsi i Breiðholti-Selási. Höfum kaup. að hæö i Hlíðum-Sundum. Höfum kaup. að einbhúsi i Reykjavik-Gbæ. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði. Kaupfélag Strandamanna, Norð- urfirði. Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspaks- eyri. Versiun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga. Slátursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupfélag Eyfirðinga, Dalvík. Kaupfélag Langnesinga, Þórs- höfn. Kaupfélag Héraðsbúa, Fossvöll- um. Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Fagurhólsmýri. Kaupfélag Berufjarðar, Djúpa- vogi. Friðrik Friðriksson, Þykkvabæ. Búrfell, Minni Borg. Höfn hf., Selfossi. Kaupfélag Suðurnesja, Grindavík. Kaupfélagið Þór, Hellu. Ibúð í glæsilegu fjölbhúsi við Efstaleiti (Breiðablik) Hér er um að ræða 127 fm íb. á 1. hæð, en samtals um 286 fm með sameign. í sameign fylgir m.a. hlutdeild í bílskýli, sundlaug, heilsurækt, setustofu, mötuneyti o.fl. Óvenju vönduð og glæsileg sameign. Frábært út- sýni og sólbaðsaðstaða. Lóð og sameign eru fullbúin o<i íb. er tilb. u. trév. og málningu nú þegar. íbúðin hentar sérstaklega fyrir fólk sem komið er yfir sextugt. Austurströnd „penthouse“ Vorum að fá í einkasölu p.ýja glæsilega fullbúna íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Hér er um að ræða 140 fm íbúð með stórkostlegu útsýni og 37 fm svölum. íbúðin skipt- ist í stóra stofu, borðstofu þar sem möguleiki er á arni, 3 svefnherb., vandað flísalagt baðherb. Stæði í bílhýsi. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur 5-6 herb. Vorum að fá til sölu glæsilega 5-6 herb. endaíbúð á 3. hæð. íbúðin er m.a. 3 góð herb. og 40 fm stofa. Tvennar svalir. Herb. í kjallara fylgir. Verð 4,5-4,7 millj. Ofanleiti 4ra-5 herb. Ný glæsileg fullbúin íbúð á 2. hæð. Stæði í bílhýsi. Fallegt útsýni. Verð 5,2-5,3 millj. Sérhæð i Vesturborginni Umm 130 fm góð sérhæð við Hofsvallagötu ásamt bílskúr. Verð 6,0 millj. Vantar - Álftanes -Mosfellsbær Höfum traustan kaupanda að 150-170 fm timburhúsi á Álftanesi eða í Mosfellsbæ. Góðar greiðslur í boði. Æskilegt að hvíli á eigninni ca 1,5-2,0 millj. Einbýlishús á einni hæð óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð. Æskileg staðsetn- ing: Fossvogur, Stóragerði eða Seltjarnarnes. Góðar greiðslur í boði. Húsið þarf ekki að losna strax. EIGNAMIDUIIMIIM 2 77 11 L j;_N G HOLTSSTRÆT I 3 Sverrir Krislinsson. sölustjori - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þorolfur Halldorsson. lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., simi 12320 BIí u )i<) sc ’m jnn '< ik narvii)! 28611 2ja-3ja herb. Kleppsvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Skipti fyrir 2ja herb. ib. æskileg. Nýlendugata. 60 fm 3ja herb. á 2. hæð. Verö 2 millj. Fannborg — Kóp. 90 fm 3ja herb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskýli. Laugavegur. 55 fm á 4. hæð i steinhúsi. Mikið endurn. Laus strax. Laugavegur. 60 fm á jarðh. Mikið endurn. íb. fylgir sérvinnypláss 27 fm. Laus strax. 4ra-6 herb. Kleppsvegur. 4raherb. 100 fm ib. í kj. 3 svefnherb. Stofa. Verð 3,3 millj. Bræðraborgarstígur. 140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í tyib. Bollagata. 100 fm 4ra herb. á 2. hæö + hálft geymsluris i þrib. Bílskréttur. Verð: Tilboö. Sérhæðir Heimarnir Ca 150-160 fm sérhæö. Gæti veriö í skiptum fyrir stærra eöa ákv. sala og taka litla íb. uppi kaupverö. Kópavogur. 130 fm á 1. hæð i nýl. þríb. 3 svefnherb., 2 stofur. Bílsk. Fæst aðeins i skiptum fyrir raðhús ca 150-160 fm helst í Kóp. en ekki skilyröi. Háteigsvegur. nofmefn sérh. m. 4 stórnrn svefnherb., 10 fm baöherb. og eldh. m. bestu tækjum, boröst. 16 fm, stofa 45 fm. Góöar suðursv. Nýtt gler í allri íb. Auk þess 70 fm risíb. m. kvist- um. Bílsk. 32 fm. íb. er i ákveöinni sölu og mögul. að taka minni sórh. uppí kaupverö. Austurbrún. 140 fm neöri sór- hæö 2 stofur, 3-4 svefnherb. Bilsk. Fæst aöeins i skiptum fyrir raðhús vest- an Elliðaáa. Laugateigur. 160 fm neöri sér- hæö. 4 svefnherb. og 2 stofur. Bilsk. 40 fm. Fæst aðeins i skiptum fyrir stærra sórbýli með góðri og bjartri vinnuaöstööu, helst útsýni. Tómasarhag Í. 130 fm efri sér- hæó. 2 stofur, 3 svefnherb. auk þess 40 fm einstaklíb. á götuhæö meö sér- inng. Bílsk. 24 fm. Fæst aöeins i skiptum fyrir viröulegt einbhús i Vesturbænum. Raðhús — parhús Sæviðarsund. 150 fm sem er stofa og borðst., 3 svefn- herb. i sór svefnálmu ásamt góöu baöherb. m. sér sturtuklefa. Ar- inn skiptir stofunum. í kj. eru tvö svefnherb. m. snyrtingu og mætti nýta hann betur. Bilsk. er innb. á hæö m. gryfju. Húsiö er i ákv. sölu og möguleikar aö taka 5 herb. ib. uppi kaupverð helst á jarðh. m. sórinng. Fossvogur. 200 fm á pöllum. Bílsk. Fæst aðeins i skiptum fyrir ca 130 fm sórhæö. Einbýlishús Þingás. 170fmfokh. einbhús sem er hæð meö háu risi auk þess bilsk. 34 fm. Uppl. og teikn. ó skrifst. Álftanes — einbhús. Höf um kaupanda að einbhúsi 160-200 fm meö bílsk. Góö langtíma lán þurfa aö fylgja eigninni. Eignask. mögul. Eignaskipti eru ávallt örugg fasteignavið- skipti. Háaleitisbraut. 130-140 fm ib. á 4. hæð óskast. Þarf ekki aö vera bíisk. Einbýli - tvíbýli. ca 160 fm ib. + 50-60 fm íb. helst hæö og jaröhæö í góöri eign óskast. Traustur kaupandi Eignask. mögul. Hús og Eigni r Bankastræti 6, s. 28611 Lúövfr Gizurarson hri., a. 17677, Fer mn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.