Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 7
Kristinn Reyr Nýtt leikrit eftir Kristin Reyr AUÐNUSPIL nefnist nýútkomið leikrit eftir Kristin Reyr. Þetta er sviðsverk i tveim hlutum og átta atriðum. Fyrri hluti leikrits- ins gerist í borg eftir stríð, en sá síðari í sjávarþorpi nokkrum árum áður. Átta leikrit Kristins Reyr hafa verið frumflutt á sviði eða í sjón- varpi og útvarpi. Þau leikrit eru Ást og vörufölsun, Vetur og Vor- björt, Vopnahlé, Að hugsa sér, Deilt með tveim, Ó trúboðsdagur dýr, Æsa Brá og Tilburðir. Auk þess hefur Kristinn sent frá sér ellefu ljóðabækur og sex nótna- hefti. Auðnuspil er 148 síður. Höfundur sá um hönnun og kápu. Leikritið var prentað í ísafold. Yegagerðin strandar nú á kæru- frestinum — segir Emma Baldursdóttir hósfreyja á Siglunesi „ÉG HELD að menn séu nú loks- ins farnir að átta sig á Siglufirði og mig grunar að málið fái sinn farsæla endi. Hinsvegar getum við ekki hafist strax handa við vegagerðina þar sem kærufrest- ur vegna skipulagsins rennur ekki út fyrr en eftir fimm vik- ur,“ sagði Emma Baldursdóttir húsfreyja á Siglunesi i samtali við Morgunblaðið. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu hyggst Stefán Einarsson útvegsbóndi og vitavörður á Siglu- nesi byggja veg á eigin kostnað á milli Sigluness og Siglufjarðar, en afgreiðsla málsins hefur tafíst í „kerfínu" lengur en menn bjuggust við. Það var ekki fyrr en í síðustu viku að bæjarstjóm Siglufjarðar gaf „grænt ljós" á vegagerðina, en að sögn Emmu er óvíst hvort þau hjón geti hafíst handa nú, þar sem sumri er lokið, vetur framundan og vertíð hjá þeim hjónum að hefjast. Ekki náðist í Stefán þar sem hann er nú staddur í Þýskalandi, en Emma sagðist farin að efast mjög um fæmi þeirra sem stýra málum á Siglufirði. „Maður hlýtur náttúm- lega að spyrja sjálfan sig hvað sé eiginlega að eftir slíka málsmeðferð enda er ég löngu hætt að botna neitt í neinu. Við höfum legið með vinnuvélar heima í hlaði upp á tugi milljóna króna í langan tíma og hafa þær staðið óhreyfðar nema í þau skipti sem bærinn hefur þurft á þeim að halda. Persónulega fínnst mér ýmislegt í ólestri á Siglufírði, enda ekki að furða, fyrst stjóm bæjarins hefur ekki meira peninga- vit en raunin er á,“ sagði Emma að lokum. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 Kahps Yfir 50 tegundir af parketi. Eitt mesta úrval í bænum. Verð og gæði við allra hæfi. Kahrs Parket er okkar fag, þér í hag 0 Egill Árnason hf. Parketval Skeifunni 3, sími 91-82111 Oi )l)r W( )( )()I’M Kfk"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.