Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 1

Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 1
j flfotgtttiMflfrifc 1987 ÞRIOJUDAGUR 13. OKTOBER BLAÐ MorgunblaðiÖ/Júlíus. ■ Lelkir helgarinnar/B7, B8 og B9. ■ Staðan/B14. KNATTSPYRNA UEFA sektar íslensk lið í fyrsta sinn FYRSTU deildar lið Vals og ÍA voru sekt- uð á fundi aganefndar Knattspyrnusam- bands Evrópu um helgina og er það í fyrsta sinn, sem UEFA sektar fslensk knattspyrnulið. Valsmönnum er gert að greiða sjö þúsund svissneskra franka eða um 180 þúsund íslenskra króna, en Skagamenn voru sektaðir um tvö þúsund svissneskra franka, sem jafn- gildir um fimmtíu og tveimur þúsundum íslenskra króna. 26 mál lágu fyrir fundinum. í sumum tilvikum voru leikir á viðkomandi völlum bannaðir og sektir voru misháar. Valur og Napólí voru sekt- uð fyrir svipuð atvik, en sekt ítalska liðsins var tíu sinnum hærri eða 50 þúsund frankar. Vals- menn hlutu fimm þúsund franka sekt fyrir brot áhorfenda á Laugardalsvelli og tvö þúsund franka sekt fyrir §ögur gul spjöld í fyrri léikn- um eins og ÍA. „Við erum vamarlausir í sambandi við þessar dósir, en sektin er mjög há og ein sú mesta miðað við áhorfendafjölda," sagði Eggert Magnússon, formaður knattspymudeildar Vals, við Morgunblaðið í gær. ■ Nánar/B4 Valsmenn unnu stærsta sigur helgarinar Valur sigraði KA mjög örugglega, 20:10, í 1. deildinni í handbolta í hinu nýja húsi sínu Hlíðarenda á laugardag- inn. Valsmönnum var af flestum spáð íslandsmeistaratitl- inum fyrir mótið og nú hafa þeir lagt bæði Þór og KA og gert jafntefli við Fram. FH-ingar eru hins vegar efstir í deildinni — hafa unnið alla leiki sína. Hér skorar Valdi- mar Grímsson eitt marka Vals á laugardaginn. BILAR: NYR STILL/B 12 OG B13 Skafísdúettinn, þessi með rjómanum, stendur sannarlega fyrir sínu. Settu góða tónlist á fóninn og svö; ein skeið til vinstri og ein skeið til hægri. ragðnyjung! — Nýjar 1 lítra umbúöir V|S/0t3 E w xnv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.