Morgunblaðið - 16.10.1987, Side 1

Morgunblaðið - 16.10.1987, Side 1
g£. ho 1 •: JiGf U*I! VIKUNA 17. PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS 23. OKTOB, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 Askenazy vlA píanóiA ar yflrskrift þáttar sam Sjónvarpið sýnir á sunnudag kl. 16.05. Þar lelkur Vladlmir Askenazy pfanóverk eftlr Brahms og Mozart. Stöó2: TVENIMT EDA ÞRENNT SEMÉGVEÍTUM HANA ■■■■ Fjalakötturinn, kvikmynda- 1 /» 15 klúbbur Stöðvar 2 sýnir á -l Ö — laugardag mynd eftir franska leikstjórann Jean-Luc God- ard, sem nefnist Tvennt eóa þrennt sem óg veit um hana, Deux ou T rois Choses queje sais d’elle, eins og hún nefnist á frum- málinu. Myndin greinirfrá ungri stúlku sem býr í fjölbýlishúsi þar sem allar íbúðir eru leiguíbúðir. Um myndina segir m.a.: Kvikmyndin erfrá einskonar milli bilsástandi á ferli Godards, þegar pólitískt ívaf var að ryðja sér til rúms íverkum hans, ásamt formlegri skoð- un á myndefninu, sem vildi á tíðum slíta og sundurgreina allt sem fyrir augu bar. I aðalhlutverkum eru Marina Vlady, Anny Dupe- rey og Roger Montsoret, en handritið skrifaði leik- stjórinn Godard. Kristín Jóhannesdóttirflytur formálsorð. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-14 Útvarspdagskrá bls. 2-14 . Skemmtistaðir bls. 3 — ÉlSsl Hvað er að gerast? bls.3/5/7 Bamaefni bls.4 W Bfóin í borginni bls.16 i'. jVg# ** Framhaldsþættir bls.15 Veitingahús bls.B ; _ —— Myndbandaumfjöllunl 5 Quðað á skjáinn bls.16 Tæknihornið bls.11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.