Morgunblaðið - 16.10.1987, Page 12

Morgunblaðið - 16.10.1987, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 FIMIUITUDAGUR 22. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI b o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.55 ► Ritmóls- 18.30 ► fráttir. Þrffœtllng- 18.05 ► Albin. Sænskurteikni- arnir. myndafiokkur. STOÐ2 18.65 ► (þrótta- •yrpa. 19.20 ► Frétta- ágrlpó tóknmáll. <® 16.40 ► Sjálfsvöm (Survivors). Gamanmynd um tvo menn <9518.20 ► - sem veröa vitni aö glæp og eru hundeltir af byssumanni þar Handknatt- til þeir snúa vörn í sókn. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Robin loikur. Williams ogJerry Reed. Leikstjóri: Michael Ritchie. 4BM8.60 þ- Ævlntýri H.C. Andarsan. Eld- færin. Teiknimynd meö íslensku tali. SJONVARP / KVOLD b o 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOD-2 19.26 þ- Austurbselng- ar (East End- ers). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.19 ► 19.19. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýslng- arog dagskrá. 20.40 ► Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 20.30 ► Fólk. Bryndís Schram heimsækirfólkog ræöir viö það um lífið og tilveruna. 21.20 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans. CBÞ21.10 ► KingogCastle (Keppinautar). Rukkunarfyrir- tæki eitt veitir þeim félögum King og Castle haröa sam- keppni. 22.10 ► Tónlist í útlegó (Music inn Exile). Bresk heimild- armynd um tónlistarmenn frá Suöur-Afriku. Trompetleikar- inn Hugh Masekela segirfrá útlegö sinni en einnig er rætt við flölda annarra tónlistarmanna, þ.á m. Harry Bela- fonte, QuincyJones, David Crosby og Miriam Makeba. 23.40 ► Útvarpsfróttir f dagskrárfok. <9022.00 ► f fylgsnum hjartans (Places in the Heart). Aöalhlutverk: Sally Field og Lindsay Crouse. Leikstjóri: Arlene Donovan. <9023.35 ► Stjömur í Holly- wood (Hollywood Stars). <9024.00 ► Vfg f sjónmóli (A View to a Kill). Aöalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones o.fl. 2.00 ► Dagskrórlok. Sjónvaipið: Tóniist fra S-Afríku ■■■■ Sfðast á dagskrá Sjón- oo 10 varpsins í kvöld er CtCt— bresk heimildarmjmd um tónlistarmenn frá Suður- Afríku. Myndin nefnist Tónlist í útlegð ,(Music In Exile), en þar segir trompetleikarinn Hugh Ma- sekela frá útlegð sinni. Rætt verður við íjölda annarra tónlist- armanna, þ.á.m. Harry Belafonte, Quincy Jones, David Crosby og Mirian Makeba auk þess sem sýndar verða svipmyndir frá Suð- ur- Afríku og víðar. Þýðandi er Trausti Júlíusson. Sally Field leikur unga ekkju f fyrri bfómynd kvöldsins á Stöð 2 Stöð2; í fylgsnum hjartans ■■■■ I fyigsnum þjartans , (Places in The Heart), gerist á fjórða ára- nn 00 tugnum, en þar segir frá ungri konu sem berst við að halda CiCt ■— fjölskyidu sinni saman þrátt fyrir erfiða Kfebaráttu. Þegar e^in- maður hennar, sem er lögregtuþj&in er skotinn til bana, veiður hún að taka tíl sfn leágjendur tíl að láta enda ná saman. Myndin hiaut tvenn óskarsverSaun, önnur fyrir handrit, en hin fékk Sally F5- eid sem besta kákkona í aðaMitverkL Önnur heistu hiutverk leika Lindsay Crouse, E)d Harris, Amy Madigan og John Malkovich. Myndin fær ★ ★ ★ í kvikmyndahandbac Schreuer. UTVARP © RIKISÚTVARPIÐ 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsáriö meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirtit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (12). Barnalög. Daglegt mál. Guömundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnirlög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. — Kvenímyndin. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýöingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 15.05 Gagnsemi menntunar og frelsiö sem af henni hlýst. Dr. Vilhjálmur Árnason flytur erindi. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi — Britten og Sjostakovitsj. a. Serenaöa op. 31 fyrir tenórsöngv- ara, horn og strengjasveit eftir Benj- amin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á horn meö Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; höfundur stjómar. b. Sellókonsert nr. 1 ( Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Paul Tortelier leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni í Bournemouth; Paavbo Berglund stjómar. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.05 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds- Ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning. Daglegt mál. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. Frá hljómleikum í tilefni af 60 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar finnska útvarpsins. Tónlist eftir Paavo Heinin- en, Jean Sibelius og Johannes Brahms. b. Frá tónlistarhátíöinni í Björgvin 1987. Jan Hovden og Einar Röttingén leika fjórhent á píanó verk eftir Edward Grieg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asía. Annar þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræöir um stjórn- mál, menningu og sögu landa Suöaustur-Asfu. 23.00 „Johann Tryggvason Orchestra". Sigrún Björnsdóttir ræðir viö Jóhann Tryggvason, sem um árabil hefurstarf- aö sem tónlistarkennari og hljómsveit- arstjóri í Bretlandi. Einnig veröur leikin hljóöritun þar sem hljómsveit undir stjórn Jóhanns leikur „Vorið" úr „Árs- tiöunum" eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veöurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miömorgunssyrpa. Einungis leikin lög meö íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst meö fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttum um þunga- rokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Krist- ján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 24.00. /fiissfWiti'/ 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00. 9.06 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 112.00 Fréttir. 112.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafiö. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Haröardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesli 7'WjöðSstoTlT. “ ' 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. / FM102.J 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.05 fslenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. 21.00 Örn Petersen. Umræöuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orö. Bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjálsson. Fréttir kl. 08.30. 11.00 Arnar Kristinsson fjallar um neyt- endamál. Afmæliskveðjur. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friörik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluö ókynnt. 20.00 Gamalt og gott. Pálmi Guö- mundsson leikur lög frá árunum 1955-77. 22.00 Viötals- og umræðuþáttur. Um- sjónarmaöur: Marinó V. Marinósson. 23:30 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Þunga llnan. Eriingur Tómasson og Tómas Þráinsson. MR. 18.00 Bræðralag. Valur Einarsson og Einar örn Einarsson. MR. 19.00 Þáttur í umsjá Kvennaskólans. 21.00 Eins manns kompaní. Ragnar Þ. Reynisson. FB. 23.00 Böbbi í beinni. Björn Sigurðsson. FÁ. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- *~Íön8sonarr*,~*~~~''“~~* *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.