Morgunblaðið - 16.10.1987, Page 14

Morgunblaðið - 16.10.1987, Page 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1G. OKTÓBER 19S7 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Rhmálsfréttlr. 18.30 ► Nllli Hólmgelrsson. 38. þáttur. 18.56 ► Blelki pardusinn. 19.16 ► Á döflnnl. 19.20 ► Fréttaágrlp á táknmáll. 4BÞ16.66 ► Mor&gáta (A Talent for Murder). Grín- og sakamálamynd, gerð eftir samnefndu leikriti sem hlotið hefur Edgar-verölaun sem besta sakamálaleikrit á Broadway. Konu nokk- urri reynist örðugt að sanna sakleysi sitt i flóknu morðmáli. Angela Lansbury og Laurence Olivier. 4BÞ18.16 ► Hvunndagshatja (Patchwork Hero). Astralskur myndaflokkur. Þýöandi: örnólfurÁrnason. 4BÞ18.46 ► Lucy Ball (Lucy tekur völdin). Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.19 ► 18.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Popptopp- 20.00 ► Fréttlr og 20.40 ► Þingsjé. Umsjónarmaður 21.60 ► Derrick. Þýskur sakamála- 22.60 ► Sótt á brattann (Coogan's Bluff). Bandarísk bfó- urlnn. veður. Helgi E. Helgason. myndaflokkur með Derrick lögreglufor- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Donald Sieger. Aöalhlut- 20.30 ► Auglýslng- 20.66 ► fslenskföt. Kynning á ingja sem HorstTappert leikur. verk: Clint Eastwood o.fl. Harösnúinn lögreglumaður frá arogdegskrá. íslenskri fataframleiðslu átján fyrir- Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Arizona ersendurí leiðangurtil New York eftir morðingja. tækja. Kynnir: Heiðar Jónsson. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 00.26 ► Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► Sagan af Harvey 4BD21.20 ► Ans-Ans. Umsjónarmenn: Guöný Hall- 4B022.45 ► Ránsmenn (Relvers). Aðalhlutverk: Steve McQueen, Moon (Shine On Harvey dórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Justin Henry og James Coburn. Moon). Þýðandi: Ásthildur 4BD21.56 ► Hasarleikur(Moonlighting). Afbrýði- 4Bt> 1.25 ► Max Headroom stjórnar rabb- og tónlistarþætti. Sveinsdóttir. samureiginmaðurmyrðirkonu sína. Skömmu síðar 4BÞ 1.66 ► Árásin á Rommel. Kvikmynd um yfirmann f bresku fær hann upphringingu frá hinni látnu og þegar leyniþjónustunni. BönnuA bömum. hann snýr aftur á moröstaöinn er líkið horfið. 2.30 ► Dagskrárlok. Bylgjan; RIKSHAW ■mw Það verða liðsmenn hljómsveitannnar Rikshaw, sem mæta "I Ci 00 í beina útsendingu á Bylgjunni í dag, fðstudag, kl. 16.00 ÍO— og verða til kl. 17.00. Tilefnið er útgáfa nýrrar breiðskífu hljómsveitarinnar og ætlar Ásgeir Tómasson að leika lög af henni og ræða við hljómsveitarmeðlimi, auk þess sem hlustendur geta hringt inn í þáttinn og lagt fyrir þá spumingar. Sjónvarpið: Sóttá brattann ■■■■ Að loknum þætti um íslenskan fatnað sýnir Sjónvarpið OO 50 kvikmyndina Sótt á brattann, (Coogan’s Bluff). Þar seg- Lá Lá — ir af harðsnúnum lögreglumanni frá Arizona sem sendur er í leiðangur til New York á eftir morðingja. Þetta er fyrsta ferð kappans til stórborgarinnar en hann beitir aðferðum villta vestursins til að ná markmiðum sínum. í aðalhlutverki er Clint Eastwood. Leik- stjóri er Donald Sieger. Myndin fær ★ ★ í kvikmyndahandbók Scheuer. Stðð2; Fyrsti bfllinn ■^■■B Fyrri bíómynd kvöldsins heitir Ránsmenn , (Relvers) og OO 45 er gamanmynd byggð á skáldsögu eftir William Faulkner. CiLt— þar segir frá Boon Hoggenbeck, leikinn af Steve McQue- en, vinnumanni í hesthúsi í Mississippi. Árið er 1905 og bæjarbúar bíða óþreyjufullir eftir komu fyrsta bflsins í bæinn. Jafnskjótt og bíllinn er kominn, tekur Boon hann ófijálsri hendi og leggur í ferð ásamt 11 ára syni hesthúseigandans og svörtum manni, Ned að nafni. Leikstjóri er Mark Rydell. ■■^■i Þá er á dagskrá spennumyndin Árásin á Rommel , (The 155 Raid on Rommel), með þeim Richard Burton og John — Colicos í aðalhlutverkum. Hún er um yfirmann í bresku leyniþjónustunni sem dulbýst sem nasistaforingi og leiðir „herdeild" sína í orustuna við Tobruk gegn yfirburða herafla Rommels. Myndin er bönnuð bömum, en hún fær ★ V2 í kvikmyndahandbók Schreuer. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. 8.36 Morgunstund barnana: „Líf" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð- i ingu sina (13). Barnalög. Tilkynningar 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — frá Noröurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 111.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra | Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum ' fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.4E Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflinqslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.06 „Ég skrifa þetta fyrir sjálfa mig." Þáttur um skáldkonuna Guðrúnu Ámadóttur frá Lundi og skáldsögu hennar, „Dalalíf". (Áður útvarpað 19. júlí sl.) 15.46 Þingfréttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Tekið til fótanna. Umajón: Hall- ur Helgason, Kristjén Franklín Magnúa og Þröstur Leó Gunnars- son. (Einnig útvarpað ð mánudags- morgun kl. 9.30.) 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- I son. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- I arsson kynnir lúðrasveitartónlist. j 20.30 Kvöldvaka. a. „Veturinn kemur". Trausti ÞórSverr- isson bregöur upp vetrarstemmning- um í Ijóðum og tónum. b. Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði. Frásöguþáttur eftir Jón Helgason ritstjóra. Sveinn Skorri Hös- kuldsson byrjar lesturinn. c. Svarta skútan. Sögukafli eftir Magn- ús Finnbogason. Edda Magnúsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljófriplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- hiasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. , Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og I veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.30, 9.00 og 10.00. i 10.06 Miðmorgunsyrpa. Hlustendur geta hringt í sfma 687123 á meðan á ! útsendingu stendur. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppiö á sínum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík sfðdegis. Tónlistarþáttur. Saga Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 18.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónssón leikur'tónlist. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM102,9 ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg Örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 ( sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friörik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist spiluö. 20.00 Jón Andri Sigurðsson spilar allar tegundir af tónlist. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Kvennaskólinn sér um þátt. 19.00 Skýjaglópur. Helga Rut. MH. 21.00 Siggi, Ottó og Ingvar. MS. 22.00 Elli og Emmi spila músfk fyrir eldri- bekkinga. Ath. busum er bannað að hlusta. MS. 23.00 Jóhann, Jens og Björgvin. FB. 01.00 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.