Morgunblaðið - 22.01.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988
B 5
Stöð2:
IMærmyndaf
Hermanni Pálssyni
■■■■I Á dagskrá Stöðvar 2
9040 í kvöld er nærmynd
a£ Hermanni Páls-
syni. Jón Óttar heimsækir
Hermann í Edinborg og ræðir
við hann um líf hans og störf.
Hermann er Húnvetningur að
uppruna en fór ungur til náms
erlendis og hefur unnið mikið
starf í þágu íslenskra fræða,
einkum með rannsóknum sínum
á fombókmenntum. Kenningar
hans um íslendingasögur eru
umdeildar og einatt á skjön við
ríkjandi viðhorf og oft hefur
staðið styrr um bækur hans og
skrif, t.a.m. skrif um siðfræði
Hrafkelssögu Freysgoða. Hann
hefur og orðið til að vekja ýms-
ar spumingar um sagnaarf
íslendinga sem ekki er auðsvar-
að.
Hermann Pálsson
Tónlistarkrossgátan
■■■■ Tónlistarkrossgátan er á sínum stað og nú í 96. skipti.
1 K 00 Umsjónarmaður hennar er sem fyrr Jón Gröndal og lausn-
ir á að senda til Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 108
Reykjavík með árituninni Tónlistarkrossgátan.
Sjónvarpið:
700. Stundin okkar
■■■■ Stundin okkar verður á dagskrá á sunnudag í 700. sinn
1 ö 00 frá 1966. Flestir þeir sem horfðu á Stundina okkar 1966
10“" eiga líklegast böm sem horfa munu á stundina í dag. Til
hátíðarbrigða verða sýnd atriði úr gömlum stundum, en einnig kem-
ur fram trúður sem sýnir töfrabrögð og syngjandi brúður. Umsjónar-
menn þáttarins eru Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson.
Sjónvarpið:
Úr Ijóðabókinni
■HH Bandaríska ljóðskáldið Thomas Steams Eliot var eitt
00 50 áhrifamesta ljóðskáld og bókmenntagagnrýnandi sinnar
CíLj~~~ samtíðar og ljóðabálkur hans Eyðilandið, eða The Waste
Land, olli straumhvörfum í engilsaxneskri ljóðagerð. Áhrif Eyðilands-
ins bámst víða og þ. á m. til Islands eins og sjá má í ljóðum margra
íslenskra atómskálda. í kvöld kl. 22.50 mun Sverrir Hólmarsson lesa
þýðingu sína á fyrsta hluta Eyðilandsins og fjalla um ljóðið og höfund-
inn í Sjónvarpinu.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST!
Úr leikritinu Síldin kemur sem sýnt er f L.R. skemm-
unni við Meistaravelli.
um, sjómönnum, skipstjórum, sildar-
kóngum, drykkjumönnum, dyggðugum
sveitastúlkum og léttlyndum borgarpíum.
Leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir. Leik-
arar eru Alda Arnardóttir, Andri Örn
Clausen, Bryndís Petra Bragadóttir, Eg-
gert Þorleifsson, Guðrún Marinósdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna Maria
Kartsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Ingólfur Stefánsson, Jón
Hjartarson, Jón Sigurbjömsson, Karl
Guðmundsson, Kari Ágúst Úlfsson, Kjart-
an Ragnarsson, Margrét HelgaJóhanns-
dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálína
Jónsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir-t
Soffía Jakobsdóttir, Valdimar Öm Flyg-
enring.og Þór H. Túliníus. Hljómsveitina
skipa Ámi Scheving, Birgir Bragason,
Björgin Gíslason, Jóhann G. Jóhannsson,
Pétur Grétarsson o.fl.
Leikurinn „Þar sem Djöflaeyjan rís“ í leik-
gerð Kjartans Ragnarssonar verður
sýndur í Leikskemmu LR við Meistara-
velli sunnudaginn 24. janúar.
Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson verður
sýndur sunnudaginn 24. janúar, en sýn-
ingum á því verki fer óðum faekkandi.
Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhúsið sýnir „Vesalingana",
söngleik byggðan á samnefndri skáld-
sögu eftir Victor Hugo, föstudaginn 22.,
laugardaginn 23. og sunnudaginn 24.
janúar kl. 20.00. Leikstjóri er Benedikt
Ámason. LeikarareruÁðalsteinn Bergd-
al, Anna Kristin Amgrimsdóttir, Ása
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
ÓLafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell-
ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jósdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Símon Gunnarsson,
Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Lilja Þóris-
dóttir, Magnús Stein Loftsson, Ólöf
Sverrisdóttir Pálmi Gestsson, Ragnheið-
ur Steindórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Siguröur Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guöjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skag-
fjörð, Þórarinn Eyfjörð, ÞórhallurSigurðs-
son og Öm Amason. Kari Aspelund gerði
leikmynd og búninga.
Uppselt er á sýningar af „Bílaverkstæði
Badda" íjanúar.
SJÁ NÆSTU OPNU.
Líkamsrækt
þarf ekki að kosta
ARSKORT
veíta aðgang að öllum
sundstöðum Reykjavikur
hvenær sem er, allt áríð.
Kortin eru til sölu á sundstöðum og á skrifstofu
íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11.
Sækið um kort í afgreiðslunni, skilið mynd og
greiðið gjaldið. Kortið verður afhent næsta dag á
eftir gegn framvísun kvittunar.
Verð á korti :
Fullorð. Börn
Janúar kr. 8.000,- kr. 3.000,-
Febrúar kr. 7.300,- kr. 2.750,-
Mars kr. 6.600,- kr. 2.500,-
Apríl kr. 6.000,- kr. 2.250,-
Maí kr. 5.300,- kr. 2.000,-
Júní kr. 4.600,- kr. 1.700,-
Júlí kr. 4.000,- kr. 1.450,-
ÍÞRÓTTA- OG
TÓMSTUNDARÁÐ
Eítt kort hvar sem er!