Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 8
8 B gttorgiwMaMb /ÍÞRÓTTtR ÞRWJUDAGUR 19. APRÍL 1988 I A-landslið þremur árum eftir að hann sá handbolta fyrsta sinni! ÁRIÐ1961 fór 15 ára strákur á landsleik Póllands og Finnlands í handknattleik í Varsjá, höfuðborg Pól- lands. Hann hafði aldrei fyrr séð þessa Iþrótt enda hún ekki íhávegum höfð íhöfuðborginni. Unglingur- inn hreifst af leiknum, en fannst f urðulegt hvað mark- verðirnir stóðu sig illa — markið litið, en samt náðu þeir sjaldan að verja. Hann hugsaði með sér að hann gœti örugglega gert betur og fór að œfa með félags- liði. Nfu mánuðum sfðar var hann varamarkvörður fyrstu deildar liðs, aðrir fimm mánuðir liðu og hann var orðinn aðalmarkvörður liðsins og fijótlega kominn f unglingalandsliðið. í desember 1964 var hann valinn í pólska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik gegn Finnum f Finnlandi. Hann var það ungur að hann hafði enn ekki eignast vegabréf. Faðir hans varð þvf að gefa skriflegt leyfi sitt fyrir því að hann mœtti fara til útlanda. Pólverjar voru að endurgjalda heim- sóknina frá 1961. Pilturinn, sem þá horfði á, var kom- inn ffremstu röð. Hann lék 82 landsleiki, en gerðist þjálfari 26 ára gamall, sem var mjög óvenjulegt fyrir svo ungan mann. Hann var pólskur meistari sem leik- maður Slask Wroclaw einu sinni, en sex sinnum sem þjálfari sama félags á tfu ára ferli með liðinu. Sfðan lá leiðin til íslands til að þjálfa Víking. Með komu hans varð bylting f fslenskum handknattleik, Vfkingur varðfjórum sinnum ísiandsmeistari á fimm ára ferii hans með liðið, fjórum sinnum Reykjavíkurmeistari og þrisvar bikarmeistari. Sfðan tók hann við landslið- inu, leikirnir eru orðnir 158 á fimm árum, árangurinn aldrei betri, en eftir Ólympíuleikana f Seoul f haust verða enn kaflaskipti. „Ég var fyrsti pólski markvörðurinn sem skutlaði mór ekkiá milli stanganna eins og knattspymumarkvörð- ur. Ég stóð kyrr f markinu og beið eftir að sóknar- mennimir skytu. Til hvers að vera að skutla sér — markið er ekki nema tveir metrar á breidd! Mfn fyrir- mynd var tékkneski markvörðurinn Jiri Vicha, sem nú þjálfar vestur-þýska liðið Grosswallstadt," segir sá sem um er rætt: Bogdan Kowalczyk. BOGDAN K OWA Hættir eftir Ól en vill þá tak< árs landsliðU Eftir Steinþór Guðbjartsson og Skapta Hallgrímsson Bogdan Kowalczyk er landskunn- ur eftir tíu ára árangursríka dvöl á íslandi. Margt hefur verið skrifað um hann og enn meira rætt, en engu að síður þekkja hann fáir. Fólk hefur gert sér hug- myndir um manninn og þjálfun hans án þess í raun að gera sér grein fyrir hver hann er. Hörkutól? Jámkarl? Þrælahaldari? „Það er fólk sem þekkir mig ekki sem segir þetta. Leikmennimir sem ég hef þjálfað vita betur og tala ekki svona," segir Bogdan. Taugaáfall „Ég þekkti ekkert til handboltans héma áður en ég kom. Hafði reyndar spilað héma með Slask og eins gegn landsliðinu á Ólympíuleikunum 1972, en varð fyrir miklu áfalli, fékk nærri því taugaáfall á fyrstu æfingunni. Mörkin vom án neta. Fimm leikmenn íSvíþjóð þaðbesta tilþessa hvað var á þessum tíma og móther- jamir vissu ekki hvemig átti að bregðast við þeim. Á Islandi em margir „sérfræðingar" og núna þykir þetta allt saman sjálf- sagt hjá hveiju liði. Margir halda að þetta hafi alltaf verið svona, en menn em fljótir að gleyma. Handboltinn var fmmstæður, samvinna þekktist ekki, menn léku fyrir sjálfan sig en ekki liðið. Nú skilja menn að marka- hæsti leikmaðurinn er ekki endilega sá besti — það er liðsheildin, sem skiptir öllu máli.“ Grunnurinn „Ifyrsta árið var mjög erfitt. Sjálfsagt hafa einhveijir haldið að ég væri hreinlega klikkaður, en það þurfti að byggja allt upp frá gmnni. Ég hélt mér ávallt í vissri ijarlægð frá leik- mönnunum, en framkvæmdi það, sem ég taldi þeim fyrir bestu. Með lands- liðið gegnir öðm máli. Sami hópur hefur verið saman í fímm ár, strák- Fékk nær áfall áfyrstu æfinau að ef þau gætu ekki gripið boltann gætu þau ekki spilað. Eg fékk þá að heyra að hjá HK fengju þau alltaf að spila og fæm frekar þangað! Á næstu æfingu komu 30 krakkar, síðan 20 og eftir þijár vikur vom fimm mættir. En málið er að það er ekki nóg að spila. Gmnnatriðin verða að vera í lagi. Þau þarf að æfa og þeim þarf að viðhalda, jafnt í yngstu flokkum sem í landsliði. Það em margir efnilegir handknattleiksmenn á Islandi, en þeir verða aldrei annað en efnilegir ef þeir leggja ekki rækt við gmnnatriðin og tæknina." Úrslltakeppnl „Uppbygging handboltans er langt því frá að vera nægjanlega góð. Tímabilið er allt of stutt, leikimir of fáir. íslendingar skilja ekki hvað er gott og hvað er slæmt og em þess vegna alltaf að breyta skipulaginu í stað þess að láta reyna á hlutina í eins og fimm ár. Úrslitakeppni eins Hef fengið tilboð aðutan mættu á ójafnt planið við Breiðagerð- isskóla. Æfingalausir með öllu eftir langt sumarfrí. Og vanir því að æfa ekki nema tvisvar eða þrisvar á viku á sjö mánaða keppnistímábili. En þeir höfðu áhuga á að taka sig á og við byijuðum fyrstir liða með fjórar æfíngar á viku. Árangurinn lét ekki á sér standa, önnur lið fóm að dæmi okkar, en við vomm ávallt skrefí á undan og fjölguðum enn æfíngum. Það er leyndardómurinn á bak við velgengni Víkings á þessum ámm, æfíngar og þrotlaus vinna. Eins varð leik'ur okkar „tekniskari" en annarra liða. Við æfðum leikkerfi — spiluðum mjög _ kerfisbundinn handknattleik; sem íslendingar vissu nánast ekki amir þekkja og skilja leikinn, era skynsamir og við ræðum um það sem gera þarf. Gmnnatriðin verða að vera í lagi í handbolta eins og í öðram greinum. Ef menn kunna hvorki að grípa eða senda er leikurinn tapaður. Tímabilið héma er alltof stutt og því er það svo að á haustin þarf alltaf að byija upp á nýtt. Ég var einu sinni með námskeið hjá Breiðabliki í Kópavogi og það var hreinlega hlegið að mér. 60 krakkar komu á fyrstu æfinguna og ég lét þá kasta á milli allan tímann, í 60 mínútur. Einfaldlega vegna þess að þau gátu varla gripið boltann. Bogdan, hvenær fáum við að spila? spurðu þau látlaust. Ég sagði þeim og tíðkaðist á íslandsmótinu fyrir nokkmm ámm var mjög góð fyrir handboitann. Það er öraggt mál. En það fyrirkomulag var svo fljótlega lagt til hliðar; líklega vegna þess að það kom ekki nógu vel út peninga- lega. íslendingar hugsa alltaf svo mikið um peninga!" Lasrdómur „Framfarir í öllu byggjast á lær- dómi. Ogþeir sem kenna öðmm verða að hafa til þess þekkingu. íþróttir byggjast á faglegri undirstöðu og því er æskilegt að menn fari í íþróttahá- skóla ef þeir ætla að leggja fyrir sig þjálfun. I framhaldi af því er þjálfari alltaf að læra. Hann fylgist með því

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.