Morgunblaðið - 05.06.1988, Síða 12

Morgunblaðið - 05.06.1988, Síða 12
12 B MöRGu^ÉLAÐiij, ámmzGffl?i:sm m VESTMANNAEY JAR Sagan í auga Ijósmyndarans Nokkrar glefsur frá sjávarsíðunni úr myndasafni Sigurgeirs Ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum er samfelld saga Vestmannaeyja síðustu áratugina, en hér birtum við nokkrar myndir úr stærstu verstöð landsins, myndir sem eru tengdar sjómannadeginum, Guðlaugssundi Stýrimannaskólanema í Vestmannaeyjum, eina frystitogara Vestmannaeyja sem er að verða klár til veiða og Sigurði Georgssyni og áhöfn hans á Suðurey, en Sigurður var aflakóngur Islands á vetr- arvertíðinni með yfir 1000 tonn og ekki í fyrsta sinn. Frá kappróðrinum í Vestmannaejjahöfn. Guðlaugur Friðþórsson afhendir verðlaun í Guðlaugssundinu. Sigurður Georgsson skipstjóri á Suðurey VE 500 aflakóngur Islands 1988 ásamt skipshöfn sinni, galvösku liði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.