Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 13

Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ1988 B 13 Suðurey siglir inn Klettsvíkina. Fjórir búsældarlegir við veisluborð í lúkarsspjalli í Suðurey í tilefni 1000 tonna marksins. Sigurður skipstjóri er annar frá vinstri. Eyjólfur Pétursson skipstjóri á Vestmanney, nýkominn frá Póllandi með skipið úr gagngerðri endursmiði með glæsibrag eins og sjá má. Stýrimannaskólanemar i Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum þreyttu árlegt Guðlaugssund i vetur, liðlega 6 km. Við Landakirkju á Sjómannadaginn i Eyjum. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.