Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988
B 15
Það fara al lir á
sjó til að græða
Selfossi.
„ÞAÐ ER yfirleitt dauft hljóð í
mönnum eftir vertíðina. Það
gekk yfirleitt betur á snurvoð-
inni og við vorum með þokka-
legt,“ sagði Gísli Jónsson skip-
stjóri á Dalaröst. Hann var að
taka ís um borð og síðan átti að
halda af stað út á móts við hum-
arinn.
Gísli sagðist hafa byrjað á sjó
fyrir rúmum 20 árum á Stokks-
eyri. Þá voru bátamir í kringum
30 tonn og það þurfti að ganga frá
þeim úti á bólum ef eitthvað var
að veðri. „Frá þessum tíma er það
minnisstæðast þegar maður kom
svo um borð og allt var kalt og
fúlt. Núna eru aðstæðumar allt
aðrar og hér hjá okkur em til dæm-
is tvö böð og góður aðbúnaður.
Þetta er allt annað og gerir lífið
bærilegra um borð.“
Þegar talið barst að fiskgengd á
miðin sagði Gísli að það kæmi allt-
af upp að menn væm að agnúast
út í aðra sem væm með önnur veið-
arfæri og teldu þau skemma fyrir
þeim, nú eða að togarar stunduðu
smáfiskadráp. „Það fara allir á sjó
til að græða og þessi umræða kem-
ur upp þegar fiskast illa á hefð-
bundnum veiðum. Vafalaust er
drepið of mikið af smáfiski en taki
þeir hann ekki með þá er búið með
afkomuna. Skipin verða að hafa
afkomu hvemig sem það er gert,"
sagði Gísli.
— Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Gísli Jónsson skipstjóri á Dala-
röst í brúardyrunum.
Bæjarhrauni 4 - Sími 652220.
Eldhúsinnréttingar
íslensk framleiðsla á hagstæðu verði.
Margir möguleikará efni og útliti, staðlað eða sérsmíðað.
Glaesileiki og frábeer gæði
Sjón er sögu ríkari
INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNAVERSLUN
Verslun: Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfirði, sími 54343.
læ.nui.
Þegar hugað er að bílakaupum.vakna margar spur'ningar, m.a.
hver er tilgangur bílsins, hveriar..-.eru^aðstæ_ðurnar o.s.frv. Hér
að neðan q.e.f.u.r. raðil.íta ' noMgffi
•PráTrniýr-ctiðrlíP.óþ ip&iw, *r50t v>r>eirr líöc]
tfisSstély wjs> @teáir,
jf’tsé/ éip Lgpá Sénfíéf® @g) sjíöa). M> m mmþ?)
Stórir hliðarspeglar
báðum megin
Oryggisbelti fyrir
alla farþega
Ótrúlegt
farangursrými
Stærri vél, 1500
Hliðarlistar
Hjólkoppar
FramdrifsbíII á algjöru
undraverði: 318,000,-
I*'
Emstök fjöðrun
Opid á laugardögum frá kl„ 10-16.
Beinn sími í söludeild: 31236.