Morgunblaðið - 26.06.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26, JÚNÍ 19,88
B 7
gripabúskapur er t.d. heppilegur
þegar mikil landsvæði hafa verið
tekin til skógræktar því nautgripir
eru sáralítið hafðir á úthaga leng-
ur. Mjólkurframleiðslan í landinu
er ekki lengur háð úthaganýtingu.
Kúabúskap þyrfti því ekki að
skerða mikið þó upp yrði komið
verulega mikilli nytjaskógrækt.
Sauðfjárbúskap þyrfti að skipu-
leggja með tilliti til skógarins á
sama hátt, og einnig gæti hrossa-
búskapur þrifist jafnhliða skóg-
rækt með góðu skipulagi.
Það er ekki alls staðar jafn
heppilegt að rækta skóg. Ég er
sannfærður um, eftir þeim gögnum
sem ég hef séð frá Skógræktinni,
að nytjaskógrækt ætti að geta
gengið vel á völdum stöðum. Menn
tala um sem heppileg svæði t.d.
Fljótsdalshérað, uppsveitir Árnes-
sýslu, jafnvel uppsveitir Borgar-
fjarðar og hluta Eyjafjarðar. Hvað
snertir heppilegar tegundir til
ræktunar þá ræða menn um lerki
og verulega ræktun á víði á Aust-
urlandi en á Suðurlandi ræða menn
um greni og Alaskaösp, svo stiklað
sé á stóru. Ég er sannfærður um
að fái bændur á þessum stöðum
sem hér hafa verið nefndir nægi-
lega launalega hvatningu, þá sé
fyrir hendi möguleiki á nytjaskóg-
rækt sem gæti gefið af sér tekjur.
Ef við lítum til nágrannalanda
t.d. Bretlands, þá er það svo að
skógræktin er þar annars vegar á
vegum ríkisins og hins vegar á
vegum auðmanna sem hafa gjam-
an tekjur af einhveiju allt öðru en
landinu. Ég held að skógrækt sé
það mikið langtímaverkefni að það
sé ekki á færi einstaklinga að
stunda slíkt uppá eigin spýtur,
nema að um sé að ræða vellaugð-
uga menn sem ekki eru háðir skóg-
rækt sem lifibrauði. Eigi nytja-
skógrækt hins vegar að koma í
stað hefðbundins búskapar þá get
ég ekki séð annað en koma verði
til launagreiðslur í einhveiju formi
frá hinu opinbera til viðbótar þeim
styrk sem gert er ráð fyrir við
stofnkostnað.
En hver yrði þá eigandi skógar-
ins? Að mínu mati væri það óeðli-
legt að skógur sem væri ræktaður
þannig væri eign bóndans alger-
lega. Um þetta yrði að gera samn-
ing milli Íandeigenda og ríkisins.
Það mætti t.d. hugsa sér að ríkið
ætti tilkall til afurðanna í ein-
hveijum ákveðnum hlutföllum.
Landeigandinn fengi þá greidda
leigu fyrir landið fyrst og fremst
og að auki ákveðnar tekjur í sinn
hlut. Það er hins vegar varla farið
að ræða þessi mál á þessum grund-
velli. En mín skoðun er sú að eigi
að rækta nytjaskóg á þessu landi
þá sé þar um að ræða fjárfestingu
sem hið opinbera eða öll þjóðin
leggur í, annað hvort í gegnum
Skógrækt ríkisins eins og gert
hefur verið hingað til í nokkrum
mæli, eða þá í gegnum vinnu
bænda. Mér finnst eðlilegt að
bændur í sveitum landsins, sem
margir hveijir eiga í erfiðleikum
með að fá vinnu vegna samdráttar
í búskap, fái að taka þátt í þessu.
Sé réttlætanlegt að styrkja Skóg-
rækt ríkisins til að rækta nytjaskóg
þá finnst mér í sama mæli réttlæt-
anlegt að styrkja bændur til þess
arna. Mín skoðun er sú að það sé
meira en réttlætanlegt að rækta
nytjaskóg og ég tel að nota eigi
tækifærið meðan fólk býr enn í
sveitunum og fá það til að rækta
skóg þar sem heppileg svæði eru
til þess, það kann að launa sig vel
seinna. Nú er talað um fyrirsjáan-
legan skort á viði í heiminum,
ræktun nytjaskógar er langtíma
fjárfesting, *neð henni erum við
að skapa verðmæti fyrir framtí-
ðina.
Texti: Guðrún
Guðlaugsdóttir
Pennavinir
Tvær stúlkur óska eftir penna-
vinum á íslandi.
Önnur er 13 ára og frá Noregi.
Með bréfi hennar fylgdi mynd og
óskar stúlkan eftir pennavinkonu á
líkum aldri. Nafn hennar og heimil-
isfang er:
Barbro Hardersen,
Skolum 28,
9500 Alta,
NORGE.
Hin stúlkan er 15 ára og býr á
Grænlandi. Hún óskar sömuleiðis
eftir pennavinkonu á sama aldri.
Aðaláhugamál hennar er handbolti.
Nafn hennar og heimilisfang er:
Johanne Zethsen,
Solbakken 2A,
BOX 135
3900 Nuuk
GR0NLAND
Brazilískur frímerkjasafnari sem
safnar eingöngu ónotuðum
frímerkjum og býður brazilísk
merki í stað íslenzkra:
Carlos Andre Gavinho,
Avenue Joaquim Nabuco,
1094 Manaus,
Amazonasa 69013,
Brazil.
Frá Japan skrifar 29 ára kona sem
vill eignast íslenzka pennavini.
Áhugamálin eru tónlist, bókalestur,
frímerkja- og póstkortasöfnun:
Takako Haniuda,
12-111 Kodan,
2- 45 Kasugigoten-cho,
Nakahara-ku,
Kawasaki,
Kanagawa,
211 Japan.
Sautján ára finnsk stúlka með
áhuga á skíðum og öðrum íþróttum,
ferðalögum, frímerkjum o.fl.:
Vappu Lassila,
Kivikatu 3-5A,
96400 Rovaniemi 40,
Finland.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á bókalestri og saumaskap:
Sachi Inosaka,
3- 310-103 Fujisawadai 1
chome,
Tondabayashi-shi,
Osaka,
584 Japan.
Átján ár Ghanapiltur með áhuga
á íþróttum, bréfaskriftum, tónlist,
Ijósmyndun o.fl.:
Mark Asiatu,
c/o Post Master,
Chiraa-Syi-B/A,
Ghana.
Tólf ára finnsk stúlka með áhuga
á tónllilst o.fl.:
Marjukka Jásberg,
Kalliontie II,
20660 Littoinen,
Finland.
Frá Japan skrifar 28 ára kona
með áhuga á ferðalögum, bóka-
lestri, bréfaskriftum og garðyrkju:
Wakako Otsuki Nimura,
1-4-504 Icchowari,
Kanieshinden Kanie-cho,
Ama-gun Aichi 497,
Japan.
Bandarísk húsmóðir og hjúkrun-
arkona á fertugsaldri vill skrifast á
við íslenzkar konur. Hefur m.a.
áhuga á ferðalögum:
Janice Monteleone,
7 Dogwood Court,
Glen Head P.O.,
Upper Brookville,
New York 11545,
U.S.A.
Frá Filippseyjum skrifar 27 ára
gömul stúlka sem vinnur á sjúkra-
húsi og hefur margvísleg áhugamál:
Edna C. Marikit,
Business Office,
Cebu General Hospital,
F. Ramos street,
Cebu City,
Philippines.
BREYTT
KÍLÓMETRAGJALD
OG DAGPENINGAR
í STAÐGREÐSLU
FRÁ 1. JÚNÍ 1988
KÍLÓMETRAGJALD
Frá og með 1. júní 1988 breytist áður auglýst skattmat á kílómetragjaldi, sbr. auglýsingu
ríkisskattstjóra nr. 3 frá 4. janúar sl. og auglýsingu hans nr. 7 frá 25. maí sl.
Mattil tekna á endurgjaldslausum afnotum launamanns af bifreið sem launagreiðandi hans
lœtur honum I té hœkkar þannig:
Fyrirfyrstu 10.000 km afnot úr 16,55 pr. km f kr. 16.85pr.km.
Fyrir nœstu 10.000 km afnot úr 14,85 pr. km f kr. 15,10 pr. km.
Yfir20.000 km afnot úr 13,10 pr. km í kr. 13,30 pr. km.
Mat á endurgreiddum kostnaði til launamanns vegna afnota launagreiðanda af bifreið
hans, sem halda má utan staðgreiðslu, hœkkar þannig:
Fyrirfyrstu 10.000kmafnotúrl 6,55 pr.kmfkr. 16,85pr.km.
Fyrirnœstu 10.000kmafnotúr 14,85 pr. kmíkr. 15,10pr. km.
Yfir20.000kmafnotúr l3,10pr.kmíkr. 13,30pr.km.
Fái launamaður greitf kílómetragjald frá opinberum aðilum vegna aksturs í þágu þeirra sem
miðast við „sérstakt gjald" eða „torfœrugjald" sem Ferðakostnaðamefnd ákveður má hœkka
kílómetragjaldið sem hér segir:
Fyrir 1 -10.000km akstur-sérstaktgjaid hœkkun um 2,60 kr. pr. km.
toríœrugjaid hœkkun um 7,00 kr. pr. km.
Fyrir 10.001 -20.000 km akstur - sérstakt gjald hœkkun um 2,30 kr. pr. km.
torfærugjald hœkkun um 6,25 kr. pr. km.
Umfram 20.000 km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2,05 kr. pr. km.
torfœrugjald hœkkun um 5,55 kr. pr. km.
DAGPENINGAR
Frá og með 1. júní 1988 breytist áður auglýst skattmat á dagpeningum, sem halda má utan
staðgreiðslu, sbr. auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3 frá 4. janúar sl., þannig:
Almennir dagpeningar vegna ferðalaga erlendis;
NewYorkborgSDR 150, óbreyttSDR 150
Noregur og Svfþjóð úr SDR165ÍSDR170
AnnarsstaðarúrSDR 150ÍSDR155
Við það skal miða að almennir dagpeningar vegna ferðalaga erlendis skiptist þannig:
Vegna gistingar 50%. Vegna fœðis 35%. Vegna annars kostnaðar 15%.
Sé hluti af ferðakostnaði erlendis greiddursamkvœmt reikningi frá þriðja aðila ogjafnframt
greiddir dagpeningar skal miða við framangreinda skiptingu við mat á þvl hvort greiða beri
staðgreiðslu af hluta greiddra dagpeninga.
Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa:
New York borg SDR 95, óbreyttSDR 95.
Noregur og Svipjóð úr SDR105 f SDR 110.
Annars staðar úr SDR 95 f SDR100.
Dagpeningar vegna ferðalaga innanlands:
?
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Gisting og fœði í einn sólarhringúr kr. 3.960,- í kr. 4.665,-
Gistingíeinnsóiarhringúrkr. 1.890,-íkr. 1.915,-
Fœði hvern heilan dag, minnst Wtfrna ferðalag úrkr. 2.070,- f kr. 2.750,-
Fœði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag úr kr. 1.035,-íkr. 1.375,-