Morgunblaðið - 26.06.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.06.1988, Blaðsíða 21
' MOROUNBLiAÐIÐ,' SUNNUDAGUHÍSé: !.JÖNÍ71988 a rfs 21 Kona í fyrsta siiin skipstjóri á bandarísku úthafsskipi Siglir jómfrúrferð sína til íslands á skólaskipinu Texas Clipper BANDARÍSKA skólaskipið Tex- as Clipper er væntanlegt til Reykjavíkur þann 8. júlí næst- komandi. Skipið er undir stjórn Ann Sanborn, en hún er fyrsta konan sem er skipstjóri á banda- rísku úthafsskipi. Texas Clipper fer á hveiju sumri í 72 daga sigl- ingu og er þetta 24. ferð skips- ins. Um borð er starfræktur skóli, þar sem meðal annars eru kenndar hefðbundnar mennta- skólagreinar auk starfsþjálfunar á skipinu. Það er háskólinn Tex- as A&M University í Galveston sem stendur fyrir þessum ferð- um skipsins. Texas Clipper er 473 feta skóla- skip og ferð þess nú markar tíma- mót í atvinnusögu bandarískra kvenna. Ann Sanborn skipstjóri er 33 ára gömul og fyrst kvenna til að vera skipstjóri á úthafsskipi í bandaríska kaupskipaflotanum. Sanbom varð árið 1985 fyrst kvenna til að fá ótakmörkuð skip- stjórnarréttindi frá Texas A&M University. Nokkrar bandarískar konur hafa hafa síðan fengið þessi réttindi, en Ann er þeirra fyrst til að sigla sem skipstjóri. Ann er fædd í Portsmouth og faðir hennar var höfuðsmaður í bandaríska flotanum. Hún hóf nám í Galveston 1975 með öðmm kvennahópnum sem fékk ingöngu í skólann. Hún hafði alltaf haft áhuga á sjómennsku, enda úr flota- SANITAS KYNNIR # fjölskyldu. Hún var þó ekki viss um að það gæti gengið, þar sem það „ryfi hefðirnar" að vera kona á sjó. Eftir að hún útskrifaðist sendi Ann út 67 numsóknir um störf á sjó. „Ég fékk heilmörg stórkostleg neitunarbréf," segir hún, en ein- beitni hennar borgaði sig. Að námi loknu hóf hún sjómennskuferil, sem meðal annars fól í sér störf hjá Exxon, Háskólanum í Washington og flutninga- og dráttarbátaútgerð- inni Sabine Towing & Transfer. Einnig hefur hún kennt siglinga- fræði og flutningatækni á sjó og siglt sem yfirmaður í nokkmm ferð- um Texas Clipper. Texas Clipper er fljótandi skóli með heimavistum, íþróttasal, kennslustofum og mötuneyti um borð. Nemendur um borð sækja reglulega tíma í venjulegum menntaskólafræðum eins og ensku, stærðfræði og tölvufræðum auk þess sem þeir fá kennslu í hagnýt- um sjómennskufræðum, siglinga- fræði og vélfræði. Texas Clipper kemur til Reykjavíkur klukkan átta að morgni áttunda júlí og fer aftur á sama tíma þann tólfta. Héðan held- ur skipið áfram í hinni 72 daga löngu ferð sinni og liggur leiðin m.a. til St. Georges og Bermuda. FNÆMISPRÓFAÐAR FÁSTÍ NÆSTU VERSLUN POTTÞÉTTAR MULTIPLAN Vandað námskeið í notkun töflureiknisins MULTIPLAN. Þátttakendur fá góða æfíngu í að nota kerfið og ýmis gagnleg útreikningslíkön, t.d. víxla, verðbréf og fjárhagsáætlanir. Tilvalið námskeið fyrir þá sem vilja nota nútíma aðferðir við útreikninga og Qármálastjórn. Ath.: Á námskeiðinu er notuð nýja Multiplanbók Tölvufræðslunnar. I V2 lítra dósum — á sama verði og þær litlu! Sanitas BPooHg sokn VR og BSRB styðja sína félaga til þútttöku á námskeiðinu. Tími:4.-7.júlíkl. 17-20. Innritun daglega frá kl. 8-22 í simum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. XI l_ SÖLU Buick Super, árg. 1947. Einn merkasti fornbíll á íslandi. Ekinn aðeins 17.894 km. Einn eigandi frá upphafi. Einungis falur fyrir þann sem vill flytja hann óskemmd- an inn í framtíðina. Upplýsingar í síma 91-11264 í kvöld og næstu kvöld. Zaaussi gastækjum geta veitingahús sparað orku um leið og þau auka gæðin! Auk þess seljum við borðbúnað fyrir hótel og tæki í stóreldhús. I Hag L® Hagkvæmni, hönnun, gæði. JOHANN OLAFSSON & CO. HF. 43 Sundaborg I3 - I04 Reykjavík - Sími 688 588 Starfsfólk óskast ýmist í fullt starf cða hlutastarf Skrifstofufólk Starfsmenn óskast til sumarafleysinga og í fast starf við ræstingar og í býtibúr á Landspítala. Vinnutími í býtibúri er 17.00 - 21.00 og við ræst- ingar 16.00 - 21.00. Nánari upplýsingar veitir Katrín Gústafsdóttir, ræstingastjóri í síma 601530. Sjiikraliðar Sjúkraliðar óskast til frambúðar og í sumarafleys- ingar á Vífilsstaðaspítala. Um er að ræða fullt starf og hlutavinnu í vaktavinnu. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602800. RÍKISSPÍTAIAR STARFSMANNAHAUD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.