Morgunblaðið - 26.06.1988, Page 19

Morgunblaðið - 26.06.1988, Page 19
8ei ÍMÚl 3S aU0AQU/iW13 .QlQAjaMUJHOl/. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1988 l B 19 Mor^nblaðið/Einar Falur Þær Sigdís Þóra, Alexía og Hafdís vildu ekki tjá sig mikið um nám- skeiðið, en skemmtu sér þó greinilega vel. U mferðarfræðsla: „Rauði karlinn segir stoppu MFERÐARNEFND Reykjavíkur, lögreglan og Umferðarráð standa nú fyrir fræðslu um umferðarmál fyrir 5 og 6 ára börn. Fóstrur og lögregluþjón- ar annast fræðsluna. Námskeiðin fara fram í grunnskól- um borgarinnar og stendur hvert þeirra í tvo daga, klukkutíma í senn. Farið er yfir mikilvægar umferðar- reglur, svo sem hvernig á að ganga yfír götu, hvernig nota á gang- brautarljós, hvar best er að leika sér og hvar börn eiga að sitja í bílum. Einnig eru börnunum kennd- ar nokkrar reglur varðandi hjól og hjólreiðar. Blaðamenn Morgunblaðsins fylgdust nýlega með námskeiði í Austurbæjarskóla. Börnin sýndu fræðslunni mikinn áhuga og tóku virkan þátt í því sem fram fór. Mörg þeirra sögðu lífsreynslusögur úr umferðinni, og samkvæmt þeim virtust þau þekkja umferðarregl- urnar og fara eftir þeim. Á hinn bóginn leit út fyrir, að flest ættu vini og ættingja sem hefðu brotið þær. Morgunblaðið/Einar Falur Lögreglan verðlaunar listamennina fyrir myndir þeirra. Morgunblaðið/Einar Falur Börnin á námskeiðinu sýna myndir úr umferðinni. mwm k<s • Bragðmikill mexíkanskur matur, kjúklingabitarog hreinn ávaxtasafi. SEX GOÐIR MATSÖLU- . STAÐIR allir á sama stað í Kringlunni Ljúffengar V pizzur matreiddar af kúnst H.H. Hamborj’arai Safaríkir hamborgarar, franskar, salat, fiskurog fleiragott. Austurlensk matargerðarlist, t.d. nauta- pönnukökur, svínatsjámein og Saigonrækjur. Smurt brauð, heitt brauð, kökur ogein meðöllu. • • ISHOLLIN Úrval af freistandi ísréttum, heimalagaður ís og ferckir ávextir. _ tt\

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.