Morgunblaðið - 29.07.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 11 Forödstu ALLTAF ' •. ’’ • txjtid svæöi. s i . FluQmaöufinn sér þig ekkw Hann aór pig heldur i ekki hér.’ néldegt ahuiskiúfunnt _ (Hún bituf -JdSt) r Camerata nova Tónlist Jón Ásgeirsson Ný hljómsveit og nýr hljómsveit- arstjóri er eitthvað sem til tfðinda má teljast en um þessar mundir eru að því að undirritaður veit best, að minnsta kosti fjórir ungir tón- listarmenn að nema þá list að stjóma hljómsveit. Nám í hljóm- sveitarstjóm stunda þeir sem að mestu hafa lokið almennu tónlist- amámi og fylgir þá gjaman með í kaupunum nám í tónsmíði. Engu skal spáð um framtíð nýrr- ar hljómsveitar hér á landi en í Camerata nova á sér stað sú skör- un í mannahaldi, sem einkennt' hefur allar þær tilraunir gerðar um stofnun hljómsveita utan verksviðs Sinfóníuhljómsveitar íslands, að ýmist eru það námsmenn og starf- andi félagar í SÍ eða einstaka „lausamenn" í hópi hljóðfæraleik- ara. Sá sem nú kveður sér hljóðs á stjómpallinum er Gunnsteinn Ól- afsson, sem að loknu námi við Tónlistarskólann í Reykjavík hefur í Qögur ár numið við Franz Liszt akademíuna í Búdapest en stundar nú nám í hljómsveitarstjóm og tónsmfði í Freiburg í Þýskalandi. Það er því von í gagnmenntuðum tónlistarmanni þar sem Gunnsteinn fer en of snemmt er að spá öðru um hann sem hljómsveitarstjóra en allt hafí farið svo fram sem von er um hjá efnilegum nemanda í þessari vandlærðu list, að stýra hópi tónlistarmanna til átaka í sam- taka listrænni túlkun. Viðfangsefnin voru eftir Lars Erik Larsson, ígor Stravinskí og meistara Mozart. Stuttur konsert fýrir kontrabassa eftir Lars Erik Larsson var leikinn af Hávarði Tryggvasyni, sem þegar hefur sýnt að hann er feikna efnilegur kontra- bassaleikari, en hann stundar framhaldsnám f Frakklandi. Signý Sæmundsdóttir átti að syngja eina aríu en þvf miður for- fallaðist hún vegna veikinda. Kon- sert eftir Stravinskí og Pragsinfón- ían eftir Mozart voru aðal við- fangsefni Gunnsteins og var margt í verki Stravinskís ágætlega gert og einnig í fyrsta kafla Pragsinfón- íunnar. Annað sem að mætti finna má ætla að hverfí með aukinni þjálfun í námi og síðar er sjálfstæð íslenzka unglingalandsliðið ásamt fyrirliða. Talið frá vinstri: Eiríkur Hjaltason, Matthías Þorvaldsson, Bernódus Kristinsson, Jón Páll Sig- uijónsson fyrirliði, Ólafur Týr Guðjónsson, Hrannar Erlingsson og Þrðstur Ingimarsson. verið er að leita að viðkomandi sumarbústað. Að sögn Steingríms Siguijónsson- ar, flugbjörgunarsveitarmanns, sem mikið hefíir hugleitt öryggismál sum- arbústaðaeigenda, eru ýmsir hættu- valdar nú til staðar í sumarbústöðum sem áður þekktust ekki. Megi þar nefna rafmagn, ýmis tæki svo sem sláttuvélar og útigrill og margt fleira. Sumarbústaðir á landinu eru flestir á Suðurlandi og sé dregin h'na éftir Islandskortinu frá Hvammsfírði að vestan norður fyrir Vatnajökul og að Djúpavogi við BeruQörð, eru 90% sumarbústaða landsins sunnan við þá línu, segir Steingrímur. Sjúkrahús á þessu svæði, sem taka á móti alvar- lega slösuðum sjúklingum eru. hins vegar aðeins á Akranesi, í Borgar- nesi og á Selfossi auk Reykjavíkur. Að sögn Siguijóns ,er brýnt fyrjr sumarbústaðaeigendur að huga vel að öryggismálum því að oft er erfitt að fínna sumarbústaði og sumir eru með öllu ómerktir. Þá er vegum að bústöðunum illa við haldið og sums staðar einungis um troðninga að ræða. Ef slys verða við sumarbú- staði, sem erfitt er að komast að, hefur oft verið gripið til þess ráðs að senda þyrlu á vettvang. Flugmenn hennar verða hins vegar að fínna heppilegan lendingarstað. Þess vegna er rauður plastborði, eins og sá á myndinni, nauðsynleg öryggis- ráðstöfun í hverjum sumarbústað, að sögn Sigurjóns. Einnig ætti að vera til sjúkrataska í sumarbústaðn- um og jafnvel sjúkrabörur. Steingrímur sagði það koma til greina að nokkrir sumarbústaðaeig- endur keyptu þennan öryggisbúnað í sameiningu til þess að auka öryggi í bústöðum sínum. EM yngri spilara í brids íslenzka unglingalandsliðið í brids er á forum til Búlgaríu 2. ágúst nk. að taka þátt í Evrópu- móti yngri sþilara. Alls tekur 21 þjóð þátt í mótinu sem skipað er spilúrum 25. ái-a, og yngri. Spílað vefður í bprginni Plovdiv, ^^ð-'spila leikir og1 Verðá spiláðir 3 ’ leikir dag hvem. í islenzka liðinu spila eftirtaldir spilarar: Bemódus Kristinsson, Eiríkur Hjaltason, Hrannar Erlingsson, Matthías Þor- valdsson, Öláfur Týr Guðjónsson og Þröstur Ingimarsson. Fyrirliði er Jón Páll Sigurjónsson og aðstoð- annaður Ásgeir Ásbjömsson. .ÉÝfópumót.. yngri spilara var fyrst hajdið 1968 en Islendingar voru fyrst með 1974. Beztum ár- angri náði íslenzka liðið 1980 en þá varð ísland í 6. sæti. Merking lendingarstaðar að nóttu til Að næturlagi er nauðsynlegt að lýsa upp lendingarstaðinn. Best er að framkvæma slíkt með aðstoð bfla, dráttarvéla eða leifturljósa, jafn- framt mætti nota blys ef þau eru tiltæk. Áríðandi er að ef bflljós em notuð að þá séu þau látin lýsa upp í vindinn, en ekki mót aðflugsstefnu. Jafnframt er rétt að nota neyðarljós bifreiða (HAZARD) og láta þau blikka stöðugt meðan á lendingu stendur. Til frekari skýringar er hér birt afstöðumynd af lendingarsvæði þyrlu í myrkri. Ath.: Að nóttu til þarf að gæta sérstaklega að aðflugshindrunum (háar byggingar, tré, raf- og símalínur). Öryggismál sumarbústaðaeigenda; Fyrirhyggja og góður öryggisbún- Sjúkrabörur og teppi sem sumarbústaðaeigendur ættu að eiga og rauður plastborði til að leiðbeina þyrlum við lendingu. Gunnsteinn Ólafsson vinna tekur við. Hvað um það, hér er á ferðinni efnilegur tónlistar- maður, sem þegar á að baki langt og strangt tónlistamám, þó enn vilji hann bæta þar við nokkrum árum enn, sem vitnar um að hann hyggur sig þurfa að vera vel búinn til ferðar sinnar um refilstigu og vegleysur listarinnar. aður nauðsyn Sumarbústaðaeign hefur mikið aukist á undanfömum árum og æ fleiri leggja leið sina upp í sveitir landsins og dvelja þar um helgar. Margir sumarbústaðir era úr al- faraleið og era auk þess illa merktir. Verði slys á mönnum fer oft langur timi til spillis meðan REYKINGAR ERU BANNAÐAR I. EÐA NÁLÆGT WRUJNNI ÁN LEYFIS FUUGMANNS. Snertu ekki rúöuna. Hún er bara plast. GÆTTU VEL AÐ: 1. Festu saciisbeiiiö sirax. oq losaöu l»aö ekki (yrr en (lugrnaöurinn ge(ur merki um það 2. Kynntu þér neyðarrcgiur vélarinnar. 3. Klæddu þig eftir aösia.öum 4. Slattu ekki nálu.-gl lcndiiig.irstaönum 5. Hliiöu augum og eyrum þegar þyrlan lcndir. eöa hefur sig til flugs. Gættu þess aö sætisbeltiö sé ekki milli stafs og huröar Gokktu fiállbogmn aö og liá þyrlunm Þvrlunm leiöbei(d hl iendmgar Snúöu bakiiid^ yffidinn meö únétta armá. flrrt’aö lendirigarstaö Vertu ALDREI brekkurnegm við þyilunu •> (Skrúfubloöin eru dýr.) O Nálgasiu hana , ALLTAF Tuppi í moai.-; « ' HALDID LENDINGARSVÆOINU HREINU Niöurstreymiö (rá skrúfunni .' er ótiúlega kroftugt. 0» - / haldid \J Niöurstn '*/ er óti úle HentuALDREI nemu lauslegu V náia.-gt þyilunni L n J / SKELLTU EKKI HUROUNUM Lokaðu þemi mjúklega. Láttu þa?r ekki slást til aö óþorlu. Berðu langa hluti. ss skiöi lárétta fyrir neöan mitti KissaöutHilunaþina Kveik iö ekki eld náhi-gt lendmg arstjö þyrlurmar Þaö blæs hresstlega knng um hana Aðalljós látin lýsa inn að miðpunkti. ca.30—100 metrar t U \\ • \\ Bifreiðar með aðalljós og HAZARD. Miðpunktur lendingarsvæðis. 20 m J ' o Bifreið aðeins með __| HAZARD-ljós. T Vindstefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.