Morgunblaðið - 29.07.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.07.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐEÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 53 Kringlukast stúlkna: Bergiind Bjamadóttir, UMSS.............36,22 Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK.............35,60 Helga Guðmundsdóttir, UDN..............28,80 Bryndís Guðnadóttir, ÍR................28,60 Spjótkast stúlkna: Sólveig Guðjónsdóttir, HSK.............34,46 Guðríður Baldvinsdótttir, HSÞ..........31,62 Bryndís Guðnadóttir, ÍR................31,44 Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK.............29,52 Langstökk stúlkha: Björg Össurardóttir, FH.................5,17 Berglind Bjamadóttir, UMSS..............5,10 Karitas Jónsdóttir, HSÞ.................4,96 Þóra Einarsdóttir, UMSE.................4,88 Hástökk stúlkna: Björg Össurardóttir, FH.................1,63 Helen Ómarsdóttir, FH.................. 1,63 Berglind Bjamadóttir, UMSS..............1,63 Elín Jóna Traustadóttir, HSK............1,63 100 drengja (17-18 ára): (mótv. 2,55 m/sek) Einar Þ. Einarsson, Á..................11,73 Bjami Þ. Sigurðsson, HSS...............12,19 SigurðurÖm Þorleifsson, ÍR.............12,27 Sigurður Eiríksson, USÚ................12,30 200 drengja: Einar Þ. Einarsson, Á...................23,4 Bjami Þ. Sigurðsson, HSS................23,5 Þór Breiðfjörð Kristinss., USVH.........24,0 HaukurS. Guðmundsson, HSK...............24,5 Sigurður Eiríksson, USÚ.................24,6 Sigmar Benediksson, UDN.................24,7 400 drengja: Finnbogi Gylfason, FH..................51,62 Þór Breiðfjörð Kristinss., USAH........53,37 Svavar Guðmundsson, HSH................54,54 Bjöm Pétursson, FH.....................54,67 Steindór Guðmundsson, HSK..............55,16 800 drengja: Finnbogi Gylfason, FH................1:58,83 Bjöm Pétursson, FH...................2:03,54 Svavar Guðmundsson, HSH..............2:03,59 Bjöm Traustason, FH..................2:03,78 1 Fríða Rún Þórðardóttlr UMSK hefur tekið miklum framförum í milli- lengdahlaupum í sumar og er efni í afrekskonu. 1500 drengja: Bjöm Pétursson, FH.............. Bjöm Traustason, FH............. Steindór Guðmundsoon, HSK....... 3000 drengja: Bjöm Pétursson, FH.............. 110 grind drengja: Haukur S. Guðmundsson, HSK...... Jón H. Gunnlaugsson, Á.......... Amar Þór Bjömsson, HSK.......... Bjarki Viðarsson, HSK........... 300 grind drengja: Finnbogi Gylfason, FH........... Svavar Guðmundsson, HSH......... Haukur S. Guðmundsson, HSK..... Steindór Guðmundsson, HSK....... 4 xlOO drengja: UDN............................ UMSE............................ Ármann HSÞ............................. HSK............................. Hástökk drengja: Kristján Erlendsson, UMSK....... Sæþór Þorbergsson, HSH.......... Jón Geir Birgisson, USVS........ Guðjón Bjömsson, HHF............ Langstökk drengja: Bjami Þ. Sigurðsson, HSS........ Sigurður Öm Þorleifsson, ÍR...... Amar Þór Bjömsson, HSK.......... Haukur S. Guðmundsson, HSK....... Þristökk drengja: Bjami Þ. Sigurðsson, HSS........ Haukur S.Guðmundsson, HSK....... Sigurður Öm Þorleifsson, ÍR..... Bjarki Viðarsson, HSK........... Kúluvarp drengja (6,25 kg): Bjarki Viðarsson, HSK........... Hálfdán Kristinsson............. Jóhannes Sveinbjömsson, HSK..... Magnús Aðalsteinsson, HSÞ....... Spjótkast drengja (800 g): Hallgrímur Matthíasson, UMSE.... Ágúst Andrésson, UMSS........... Bjarki Viðarsson, HSK........... Magnús Sæmundsson, UDN......... Kringlukast drengja (1,76 kg): Bjarki Viðareson, HSK .......... Ágúst Andrésson, UMSb........... Jón Gunnarsson, HSH ............ Guðjón Bjömsson, HHF............ Slcggjukast drengja (6,25 kg): Bjarki Viðarsson, HSK........... ...4:18,9 ..4:30,0 ..4:40,2 . 10:02,4 .... 17,89 .... 18,96 .... 19,02 .... 20,25 .... 43,13 .... 44,62 ....44,73 .... 45,05 .... 47,35 ...47,41 .... 47,64 .... 48,16 ....48,91 .. 1,95 .. 1,90 ..1,84 .. 1,78 .. 6,52 .. 6,24 ..6,17 ..6,17 13,25 13,05 12,89 12,00 14,59 12.23 11,10 10,80 53,38 48.24 47,66 .42,48 41.24 31,54 . 28,74 .28,14 .35,74 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Guðmundur og Júlíus í landsliðshópinn GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, markvörður úr Breiðabliki, og Júlíus Jónasson úrVal koma inn í landsliðshópinn í hand- knattleik á nýjan leik, fyrir ferð liðsins á alþjóðlega mót- ið á Spáni og leikina við Frakkland í sömu ferð. Liðið heldur utan á sunnudag, eins og áður hefur komið fram í blaðinu. Sextán leikmenn fara utan og koma þeir Júlíus og Guðmundur í stað Þorbergs Aðal- steinssonar, Saab, og Hrafns Margeirssonar markvarðar úr ÍR, sem voru í hópnum í leikjunum við Vestur-Þjóðverja um sl. helgi. Júiíus var reyndar með á mótinu í Austur-Þýskalandi á dögunum, en Guðmundur Hrafnkelsson er nú í fyrsta sinn valinn í leiki sum- arsins. Hópurinn er því skipaður eftirtöld- um.leikmönnum - landsleikjafjöldi fylgir á eftir: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val.....185 BrynjarKvaran, Stjörnunni....l22 GuðmundurHrafnkelss., UBK..52 Aðrir leikmenn: Þorgils Ottar Mathiesen, FH...179 Jakob Sigurðsson, Val 141 áný Bjarki Sigurðsson, Víkingi....19 Karl Þráinsson, Víkingi.......67 Sigurður Gunnarsson, ÍBV.....138 Alfreð Gíslason, KR..........133 Páll Ólafsson, KR............165 Guðmundur Guðmundss., Vík. 179 Kristján Arason, Tecca.......175 Geir Sveinsson, Val..........130 Sigurður Sveinsson, Val......135 Atli Hilmarsson, Fram........128 Júlíus Jónasson, Val..........96 GOLF / LANDSMOTIÐ I GRAFARHOLTI Meistaraflokkur kvenna: Steinunn vann upp forskotið STEINUNN Sæmundsdóttir, GR, íslandsmeistari 1986 viröist ákveðin í að endurheimta meistaratitilinn á heimavelli. Hún lék mjög vel í gær á meðan ekkert gekk upp hjá Ragnhildi Sigurðardóttir, sem hafði sjö högga forystu eftir fyrsta daginn. Steinn komst því í efsta sætið með 165 högg og hef ur eitt högg í for- skot. Steinunn byrjaði mjög vel og fór fyrri hlutann á 36 högg- um, aðeins einu sinni yfir pari. En í síðari hlutanum gekk henni illa, lék á 44 höggum. Það kom þó ekki að sök því Ragnhildur átti mjög slæman dag. „Ég átti ekki von á að ná Ragnhildi. Að LogiB. minnsta kosti ekki strax," sagði Steinunn. Eiðsson „Þetta kom mér á óvart, en mér lýst vel á skrífar framhaldið. Ég held að keppnin verði hörð og spennandi. Mér gekk illa í síðari hlutanum. Það er óþægilegt að keppa í roki og púttin voru mjög slæm.“ Ragnhildur Sigurðardóttir náði ekki að fylgja góðri byijun sinni eftir. Fyrstu fjórar holurnar lék hún á pari en eftir það gekk ekkert upp. Tvívegis fór hún á þremur yfir pari og einu sinni fjórum yfir pari. „Þetta var hræðilegt. Byrjunin var góð en síðari hlutinn var ótrúlegur. Ég veit ekki hvað það var, taugaspenna eða eitthvað. Ég verð að minnsta kosti að bæta það fýrir lokaslaginn," sagði Ragnhildur. „Annars má alltaf búast við meiri sveiflum í kvennagolfi. Én ég stefni að sjálfsögðu að því að ná efsta sætinu aftur og er bjartsýn þrátt fyrir slæman dag.“ Þær Steinunn og Ragnhildur hafa nokkra yfirburði í meist- araflokki kvenna. Steinunn lék á 165 höggum og Ragn- hildur á 166. Næst kemur Karen Sævarsdóttir, GS með 173 högg- Það bendir því flest til þess að keppnin um Islandsmeistara- titilinn í meistaraflokki kvenna muni standa á milli Steinunn- ar og Ragnhildar, en eins og sást svo vel í gær eru sveiflu- amar miklar og því má jafnvel búast við enn meiri breyting- um á toppnum. Morgunblaöiö/KGA Stelnunn Sœmundsdóttlr slær í Grafarholtinu í gær. mRBBm FOLK ■ JÓN Ólafur Jónsson, fyrruní landsliðsmaður í knattspyrnu úr Keflavík, hefur ekki haft heppnina með sér tvö síðustu ár, en hann leikur í 2. flokki. Á mótinu á Akur- eyri í fýrra vantaði hann eitt högg upp á til að komast áfram þegar keppendum var fækkað eftir tvo daga. Og nú ári síðar gerðist það sama. Jón lék á 177 höggum, en þáð var einu höggi of mikið því 176 högg hefðu nægt honum til að kom- ast áfram. ■ ÞÓRDÍS Geirsdóttir, 'fe- landsmeistarinn í kvennaflokki, mætti með ungan son sinn í gær, Sigurberg Guðbrandsson. Hann er aðeins fimm mánaða gamall og ef menn leggja saman tvo og tvo má finna út að Þórdís hefur verið kominn þijá mánuði á leið er hún -sigraði á landsmótinu í fýrra. Ragnhildur Sig- urðardóttir, GR 88 40 - 48 166 Ragnhildur lék 10 holur á pari. Skollar: (1 yfir pari) 9., 12., 14. og 16. Skrambi: (2 yfir) 17. Tvöf. skrambi: (3 yfir) 5. og 10. Þref. skrambi (4 yfir): 11. Steinunn Sæ- mundsdóttir 80 36 - 44 165 Steinunn lék 10 holur á pari. Skollar: (1 yfir pari): 5., 10., 11., 12., 16., 17. og 18. Skrambi: (2 yfir pari)13. Morgunblaöiö/BAR Óskar Ingason sigraði í 2. flokki karla, sem lauk seint i gærkvöldi. Nánar verður sagt frá þeim flokki á morgun, en lokastöðuna er að fínna á bls. 55. „Ánægð með heildina" - segir Elísabet Möller sem sigraði í 2. flokki kvenna ELÍSABET Möller GR sigraði í 2. flokki kvenna af öryggi. Hún lók á 394 höggum og hafði sjö högga forystu á Jó- hönnu S. Waagfjörð sem hafnaði í 2. sæti. Þessmá geta að Elísabet varð íslands- meistari í kvennaflokki 1969. m Eg var nú alls ekki viss um sigur. Það getur allt gerst í golfi,“ sagði Elísabet. „Annars er ég ánægð með heildina. Ég gerði mér engar vonir, en sigraði og svo gæti ég nú • verið amma þeirra flestra og áreiðanlega mamma þeirra allra,“ sagði Elísabet og hló. „Ég var ánægðust með 2. daginn. Þá lék ég ágætlega og náði forys- tunni. Annars er ég nú ekki hér til að sigra heldur fyrst og fremst vegna þess að það er alltaf jafn gaman að spila golf.“ Morgunblaöið/BAR Elfsabet Möller sigurvegari í 2. flokki kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.