Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
Víkur hannsér
í Viðejrjarklaustur
GÖMUL SAGA RAKIN
Reykjavík hélt upp á
tvö hundruð ára afmæli
sitt fyrir tveimur árum.
Góð veisla var haldin.
Af mælisbarninu var
árnað heilla og þar að
auki voru því gefnar
nokkar gjafir. Að
öðrum gjöfum
ólöstuðum er óhætt að
segja að gjöf íslenska
ríkisins hafi verið sú
veglegasta og
dýrmætasta.
Þáverandi
menntamálaráðherra,
Sverrir Hermannsson,
afhenti eignarhluta
ríkisins í Viðey og
Viðeyjarstofu,
Reylgavíkurborg til
eignar og ráðstöfunar.
Borginni var einnig
afhent Viðeyjarkirkja
til varðveislu. I dag er
ætlunin að gera
lesendum
Morgunblaðsins nokkra
grein fyrir
afmælisgjöfinni góðu
og því hvernig
þiggjendur, þ.e.
Reykvíkingar, hafa
tekið gjöfinni. Hvað er
Viðey? Hvað hefur
gerst í Viðey? Hvað á
að gera í Viðey?
Landsnytjar
Flestir sem leiða augum til Við-
eyjar, fínnst eyjan vera búsældar-
leg og landkostir góðir. Þess má
líka geta að búmark eyjarinnar
er 132 ærgildi en sá böggull fylg-
ir skammrifi að fullvirðisrétturinn
er enginn; þannig að ólíklegt er
að Reykvíkingar he§i þama bú-
skap alveg á næstunni.
Það er næsta líklegt að byggð
hafí fljótlega hafíst í eynni eftir
að landnám hófst. Viðeyjar er ekki
getið í Landnámabók en elsta
heimild sem er til um byggð í Við-
ey er bréf í fyrsta bindi af ís-
lensku fombréfasafni og er það
þar talið vera frá því um 1230.
Bréf þetta ijallar um tolla og ítök
Gufunesinga í Viðey. í bréfí þessu
láta Gufunesingar af hendi ítök
sem þeir höfðu haft í Viðey til
kiaustursins. Má af bréfí þessu
ráða að búendur í Viðey og Ás-
geir prestur Guðmundsson í Gufu-
nesi hafí fyrr samið um að Gufu-
nesingar létu æðafugl frá Viðey í
friði gegn því að þeir hlytu endur-
gjaldslaust útigöngu fyrir hross á
vetrum og útræði til hafs á sum-
mm. í fombréfasafninu er talið
rústum Viðeyjarklausturs.
Framferði siðaskiptamanna var ekki alltaf til fyrirmyndar. Teikning-
in er eftir Halldór Pétursson.
undan jafnskjótt. En er öminn fló
enn of dag í eyna, næri nóni dags,
þá fór Bjami prestur, búandi, til
kirkju og hét á hinn sæla Þorlák
biskup til fulltingis að af mætti
ráðast þetta vandræði. En verk-
menn vom að amingu og vissu
ekki til, að hann hefði heitið, prest-
inn. En er öminn kom í eyna, þá
settist hann skammt frá þeim. Þá
hljóp einn verkmaður til og vil elta
á braut öminn, en hann beið hans
í sama stað, og laust hann örninn
með verkfærinu, er hann hafði í
hendi. Drifu þeir þá til, fleiri verk-
menn, og gátu hlaðið eminum.
En síðan safnaðist fugl í eyna og
varð eggver bæði gott og mikið
og lofuðu allir guð og hinn sæla
Þorlák biskup."
Klaustur
Þýðing Viðeyjar jókst til mikilla
muna með stofnun Viðeyjarklaust-
urs 1225 eða 1226. Þorvaldur
Gissurarson höfðingi Haukdæla
og faðir Gissurar jarls var þreyttur
orðinn á öllu veraldarvafstri og
hallaðist að því ráði að ganga
undir reglu. Svo ólánlega hagaði
til í Sunnlendingafjórðungi að þar
var ekkert klaustur.
í Sturlungu segir um áriðll24:
Fomleifafræðingar hafa leitað að
að Ásgeir prestur hafi verið uppi
um og eftir miðja 12. öldina.
Það má leiða að því líkur að
kirkja hafí verið í Viðey og kom
hafí þar verið ræktað í biskupstíð
Þorláks biskups helga, 1178-1193.
Því í sögu guðsmannsins stend-
ur:„Á bæ þeim er Viðey heitir,
spilltu mýs komum og ökmm, svo
að varia mátti við búa. 0g er Þor-
lákur biskup gisti þar, báðu menn
hann þar sem annars staðar, full-
tingis í slíkum vandræðum. Hann
vígði þá vatn og stökkti yfír eyna.
— Utan um eitt nes. Það fyrirbauð
hann að eija. Varð og eigi að
músunum mein ei eyjunni meðan
því var haldið. Löngum tíma síðar
örðu menn hlut af nesinu. Hlupu
þar þá mýs um alla eyna. Var þar
víða jörð hol og full af músum."
Þorlákur helgi hefur sennilega
ekki átt önnur erindi brýnni í eyna
heldur en að líta til með kirkju sem
þar væri, eins og skyldan bauð
honum. í kirkjuskrá Páls biskups
Jónssonar frá því um 1200 er Við-
eyjar líka getið sem kirkjustaðar.
En það hafa einnig verið aðrar
landnytnar í eyjunni. Það er til
önnur saga af Þorláki biskup: „Sá
atburður varð í Viðeyju, að öm
iagðist í eyna... “ „ ... í það mund,
er von var, að eggver væri sem
mest, ef ekki bæri annað til. En
öminn gerði svo mikið búrán og
íjárskaða að fuglinn varp næri
engi. En sá es varp, þá bar öminn
„Þetta vor hið sama for Snorri
Sturluson suður um heiði og fund-
ust þeir Þorvaldur Gissurarson og
töluðu margt.
Litlu áður hafði andast Kol-
skeggur hinn auðgi er enn var
auðgastur maður á íslandi. En
eftir hann tók fé allt Haliveig
Ormsdóttir. (Tengdadóttir Þor-
valds, ekkja Bjöms Þorvaldssonar
á Breiðabólstað.)
Þorvaldur kærði það fyrir
Snorra að hann vildi setja klaustur
nokkuð, sagði að Kolskeggur hefði
heitið að leggja þar fé til. Bað
hann Snorra til að eiga hlut að
með þeim. Er hér skjótast af að
segja að þeir Snorri og Þorvaldur
bundu, vináttu sína með því móti
að Gissur son Þorvalds skyldi fá
Ingibjargar dóttur Snorra en Þor-
valdur skyldi eiga hlut að við
Hallveigu Ormsdóttur að hún gerði
félag við Snorra og fara til bús
með honum. En brúðlaup skyldi
vera í Reykjaholti um haustið,
þeirra Gissurar og Ingibjargar.
Eftir þetta kaupir Þorvaldur
Viðey og var þar efnað til klaust-
urs en það var sett vetri síðar.
Var Þorvaldur þá vígður til kan-
oka.“
í ísiensku fornbréfasafni er talið
að klaustrið hafi að fullu verið
sett árið 1226 og máldagi þess
gerður það ár. Þar er þess getið
að kirkjan sé helguð guði, Mariu,