Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 27

Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 HEIÐURSDOKTOR í UPPELDISFRÆÐUM Eini Islendingurinn með þennan titil Sigurður H. Þorsteinsson upp- eldisfræðingur fékk heiðurs- doktorsnafnbót, frá Independence háskólanum í Missouri í Banda- ríkjunum, nú á dögunum. Ákveðið var á síðastliðnu hausti að veita Sigurði heiðursdoktorsgráðu fyrir ritstörf, um frímerkjasöfnun og uppeldislegt gildi hennar, en hann skrifar í íslensk og erlend tímarit. Þann 21. júní síðastliðinn voru heiðursdoktorstitlar afhentir, en þá var haldið upp á 15 ára starfsaf- <■ mæli skólans í Missouri. Sigurður gat elcki verið viðstaddur athöfnina, en hann er eini íslendingurinn sem hlotið hefur heiðursgráðuna Ed. d. (doktor of education), og þá frá þessum skóla. Flestir hljóta titilinn dr. phil. Sigurður er meðlimur í rannsókn- arsafni um frímerkií Bandaríkjun- um, og hefur haldið fyrirlestra um þau efni. Hann er heiðursforseti Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og var starfandi forseti í 11 ár. Prófi í uppeldis- fræðum lauk hann frá Oslóarhá- skóla árið 1983. COSPER Nú flytur frú Benta Olsson fyrirlestur: Þarf að blása meira lífi í kvennahreyfinguna? tilbreyting... ÞÓRSC/IFÉ Morgunblaðið/Einar Falur Sigurður H. Þorsteinsson, heiðursdoktor í uppeidisfræðum. Bæklunar- skósmiðurinn Fást í mörgum breiddum. Sendum í póstkröfu. Skóbúð Lækjargötu 6a. Simi 14711. R AGAR Vikuna 14. til 21. ágúst nk. mun Hótel Borg efna til danskra sumardaga í samvinnu við danska listamenn, danska sendiráðið í Reykjavík og innflytjendur danskrar gjafa- vöru og húsgagna. . Boðið verður upp á glæsilegt danskt verður dans ti orð ásamt dönskum drykkjum frá kl. 18 munu skemmta matargestum. Stiginn ip11" |yfei í I anddyfi hótelsins verður sett upp dönsk stofa í samvinnu við Epal, Kunígúnd og Teppaland og er kærkomin nýjung í elsta hóteli Reykjavíkur sem hýst hefur Kristján IX Borðapantanir dag íma 11440. Grensásvegi 13. epol Síöumúla 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.