Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 31

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 B 31 SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR UR VALSMYNDINA SKÆR UÓS STÓRBORGARINNAR M i c h a e 1 Brigh.tLigb.ts, BigCity. HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MICHAEL J. FOX OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN í „BRIGHT LIGHTS, BIG CITY", SEM FÉKK ÞRUMU- GÓÐAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIR FARA ÞEIR Á KOSTUM. TÓNLISTIN I MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN. Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridges. Framl.: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STALLONE RAMBOIll STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 3,5,7 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 9og11. LOGREGLU- SKÓUNN5 Sýndkl.3,5,7. ÞRIRMENN OGBARN Sýnd kl. 5,7, 9 og11. ALLTLATIÐ FLAKKA Sýnd kl. 11. GOSI AFERÐOG FLUGI Sýnd kl. 3. ÖSKUBUSKA irtfjTcai’wc! ' ^DÍDEREM Frábær Walt Disney mynd! Sýnd kl. 3. aaan DRÁTTARVÉLAR Mest seldar í V-Evrópu Gtobusi LÁGMÚLA B. S. 66)555. LAUGARÁSBÍÓ ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Hollywood. R.P. Ný, æsispennandi mynd gerð af leikstjóra „NICiHT- ' MARE ON ELM STREET". Myndin segir frá manni sem er sendur til að komast yfir lyf sem hef- ' ur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: BUl PuUman og Cathy Tyson. . ÞETTA ER MYND SEM NELGDI AMER- ÍSKA ÁHORFENDUR í SÆTIN SÍN. FYRSTU , 2 VIKURNAR, SEM HÚN VAR SÝND KOMU INN 31 MILLJÓN DOLLARA. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKVNNI t. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SKÓLAFANTURINN m Hörkuspcnnandi nnglingamyndl Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Daihatsu sameinast Volvo í Skeifunni SÖLUDEILDIR Daihatsu og Volvo sameinast um helgina í húsnæði Veltis við Skeifuna í Reykjavík. Húseignir Brimborgar hf. við Ármúla eru enn óseld- ar og er unnið að þvi að finna kaupanda að þeim. Eftir að Brimborg hf. keypti Velti hf. fyrir nokkru hefur verið unnið að samein- ingu starfsemi fyrirtækj- anna. Verkstæði og vara- hlutaþjónusta hafa verið sameinuð í einum stað við Bíldshöfða. Nú er verið að flytja söludeildir fyrir Dai- hatsu bfla í söluskála Volvo við Skeifuna og er áætlað að opna formlega sameigin- legar söludeildir á mánudag. Skrifstofur verða fluttar þangað síðar. Sigtryggur Helgason, framkvæmda- stjóri Brimborgar, sagði að enn væri ekki fundinn kaup- andi að húseignum fyrirtæk- isins við Armúla, en unnið væri að því. Veltir hf. hafði fimm ára leigusamning um húsnæðið við Skeifuna og sagði Sigtryggur að aðstað- an yrði notuð þar fyrst um sinn a.m.k., en Brim- borg/Veltir áætlar að byggja yfir starfsemi sína við hlið hússins við Bfldshöfðann og hafa allt á sama stað í framt- íðinni. Ray Cartwright með eitt af verkum sinum. Ray Cartwright í Eden RAY Cartwright sýnir um þessar mundir vatnslita- myndir, olíumálverk og „scrapeboard“ myndir í Eden í Hveragerði. Ray er fertugur Breti, fæddur og uppalinn í Lund- únum, en flutti til íslands fyrir átta árum. Hefur landið haft mikil áhrif á hann eins og sjá má af verkum hans. Á sýningunni eru 29 myndir og eru þær allar til sölu. Sýningin stendur til 22. ágúst. Fréttatilkynning. MIO csri DRÁTTARVÉLIN v M: ISTEKK, Lágmúla 5. S. 84525. mestselda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.