Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 36

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 loridaferðir Polaris eru aiitafjafn hagstæðar, enda höfum við sérhæftokkurí ferðum vesturum haf. Á Florida ersumaralltárið. eiðin liggurbeinttilOrlando ogþaðan má annað hvortaka rakleitttil St. Petersburg Beach eða byrja fríið með nokkurra daga dvölí Orlando. riando býður uppáfjöibreyttaafþreyingu. DisneyWorld, EpcotCenterog Sea Worlderu víðfrægirævintýrastaðirsem gera ferðina ógleymanlega fyrir ungasemaldna. eynslan sýnirað viðskiptavinirPolaris kunna að meta lága verðið og góðu þjónustuna. Starfsfólk Polaris vinnurfyrirþig. nnifalið í verðinu erfiug, aksturtiiog frá flugvellinum í Orlando og hótelgisting. íbúðiríSt. Petersburgerumeð velbúnueldhúsi, sjónvarpi og helstu þægind- um, aðógleymdumgarðiogsundlaug. < £ valið eráAlden, fyrsta flokks íbúðahóteli við ströndina sem íslendingar þekkja vel, eðaáLamarasemeródýrtenþokkalegtum250mfráströnd. Iltþetta geturðu fengið fyrirkr. 29.220. - pr. mann (miðað við 2 fullorðna og 2 börn ííbúð) eða kr. 39.980. - pr. mann (2 fullorðnirístúdíóíbúð). Pantið strax, í fyrra seldistalltupp á svipstundu. * Þetta tilboð gildir aðeinsfyrir þrjár brottfarir í september. Verð miðað við2fullorðna og2börn í íbúð. Flugvallaskatturekki innifalinn. FERÐASKRIFSTOFAN POLAFUS m Kirkjutorgi4 Sfmi622 011

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.