Morgunblaðið - 14.10.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.10.1988, Qupperneq 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988 SUNNUDAGUR 16. OKTOBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 6 o STOÐ-2 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnlr (Thunder- ® 10.05 ► Dvergurinn Davíð 4BM1.00 ► Fimmtán ára (Fifteen). birds). (David the Gnome). Teiknimynd. Leikinn myndaflokkur um unglinga 8.25 ► Paw, Paws. ® 10.30 ► Albert feiti (Fat í bandarískum gagnfræöaskóla. 8.50 ► Momaurnar (Monchichis). Albert). Teiknimynd. ® 11.30 ► Garparnir (Centuri- ®9.15 ► Alll og fkornarnir. <®9.40 ► Draugabanar. Teiknim. ** ons). Teiknimynd. 4BM2.00 ► Blað skllur bakka og sgg (The Razor's Edge). Stórstjaman Tyrone Power fer með aöalhlutverkiö í þessari slgildu mynd sem byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham. Aöalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tier- ney, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Leikstjóri: Edmund Goulding. 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Simone de Beauvoir. Frönsk heimildarmynd gerö af Malka Ribowska og Josee Dayan um hinn heimsþekkta rithöfund og lífsspek- ing Simone de Beauvoir. í þættinum er brugöiö upp Ijóslifandi mynd af þessari athyglisverðu konu. Hún rekurminningarsínar, lýsirskoö- unum sínum og ræöir viö vini sína, einkum lífsförunaut sinn Jean- Paul Sartre. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00 ► Töfraglugginn. Teikni- myndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregöurá leik. 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 18.00 ► SJÖavelfl- an. Dylan og Petty. Tónlistarþáttur. 4BM4.25 ► Mennlng og llstlr. Ópera mánaðarins. II Ritomo D’Ulisse in Patria eftir Claudio Monteverdi. Óperan rekur niöurlag Ódysseifskviöu Hómers, en formáli verksins, sem inniheldurathugasemdirfrá guöunum og ýmsum persónugervingum, er ýmist fluttur meö verkinu eöa sleppt. Óperan er í fimm þáttum meö formála og samin viö texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur: Thomas Allen, Kathleen Kuhlmann, Alejandro Ramirez, James King, Man- fred Schenk, Delores Ziegler, RobertTearog Kurt Rydl. Stjórnandi JeffreyTate. 17.30 ► AlaCarte. Skúli Hansen kennir áhorfendum aö mat- reiöa Ijúffenga rétti. 18.00 ► Heimsbik- armótið f skák. <®18.10 ► Amerfskl fótboltlnn - NFL (This is American Football). 18.18 ► 18:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. 20.46 ► Mannréttindi f 40 ár. Dagskrá á vegum Amnesty Int- ernational í tilefni 40 ára af- mælis mannréttindayfiriýsingar Sameinuöu þjóöanna. 21.25 ► Hjálparhellur (Ladies in Charge — 6). Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.16 ► Völuspá. Hljómsveitin Rikshawflyt- ur f rumsamda tónlist viö þetta foma kvæöi. Áöurádagskrá27.jan. 1988. 22.40 ► Utvarpsfréttir f dagskráríok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun. ®20.40 ► Konungur Ólympíuleikanna(King ofthe Olympics). Seinni hluti framhaldsmyndar þar sem sögö er saga Avery Brundage, mannsins sem endurvakti Ólympíu- leikana. Aöalhlutverk: David Selby, Renee Soutendijk, Sy- bil Maas, Shelagh McLeod og Pat Starr. Leikstjóri: Lee Philips. ®22.15 ► Heimsbikarmótiðfskák. 4BÞ22.25 ► Ustamannaskálinn (The South Bank Show). Ken Russell og bresk tónlist. \ 023.46 ► Helmsblk- armótlð f skék. 023.66 ► Póseldon- slyslð. Ekki við hæfi bama. 1.60 ► Dagskrériok. Sjónvarpið; Bella ■BB í dag er 00 síðasti dagur Töfragluggans í bili, þar sem Bella er að kveðja. Bella ætlar að sýna teiknimyndir á milli þess sem hún spjallar um ýmislegt. í teiknimyndunum kennir ýmsra grasa að venju, t.d. lendir Högni Hinriks í hönd- um þjófa og ræningja, Teskeiðarkerlingin minnkar allt i einu og Látla engisprettan spilar ljúfa tóna á fiðl- una sína en verður fyrir því óláni að hæna gleypir bæði hana og fiðluna. Kári köttur og félagar hans fá sér hádegisverð saman og Rubbi hundur fer f óperu. Þá verður Myndaglugginn opnaður að venju með teikningum frá bömum víðs vegar af landinu. Stoð 2: Ópera mánaðaríns ■■■H Ópera mánaðarins á -| 4 25 Stöð 2 er að þessu A'*— sjnni Heimkoma Od- ysseifs eftir Claudio Monteverdi, en hann er einn af frumkvöðlum óperuformsins og jafnframt elsta tónskáldið sem samið hefur óperur sem heyrast í dag. Monteverdi samdi alls tólf óper- ur, þar á meðal þtjár óperur sem honum tókst ekki að ljúka en sex þeirra fullgerðu eru glatað- ar. Heimkoma Odysseifs eða II Ritomo D’Ulisse in Patria, er þekktasta verk sem eftir tón- skáldið liggur. Óperan rekur niðurlag Ódysseifskviðu Hómers, en formáli verksins, sem inniheldur athugasemdir frá guðunum og ýmsum persónugervingum, er ýmist fluttur með verkinu eða sleppt. Verkið var framsýnt í Vín árið 1641 og er í fimm þáttum með formála og samin við texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur era: Thomas Allen, Kathleen Kuhlmann, Alej- andro Ramirez, James King, Manfred Schenk, Delores Ziegler, Ro- bert Tear og Kurt Rydl. Stjómandi er Jeffrey Tate. kveður í dag er síðasti dagur Bellu með Töfra- gluggann í bili en í næsta þætti kemur lítil hefðarmús sem heitir Mýsla og á heima i Glaumbæ á Ostabakka. Úr óperunni Heimkoma Odyss- eifs eftir Claudio Monteverdi. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauöárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudegi meö Guörúnu Helga- dóttur. Bemharöur Guömundsson ræðir viö hana um guðspjall dagsins, Matteus 22, 1-14. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér, Efraí?", kantata nr. 89 eftir Johann Sebastian Bach. Marcus Klein drengja- sópran, Paul Esswood drengjaalt og Max von Egmond bassi syngja meö Drengja- kórnum i Hannover og Collegium vocale- kórnum í Gent. Kammersveit Gustavs Leonhardts leikur; Gustav Leonhardt stjórnar. b. Hörpukonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Nicolas Charles Bochsa. Lily Laskine leikur á hörpu með Lamourex-hljómsveit- inni; Jean-Baptiste Mari stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leikur; Max Goberman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og þjóöar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Maöurinn í riki náttúrunnar. Dagskrá um finnska Nóbelskáldiö Frans Emil Sill- anpáá á aldarafmæli hans. Timo Karlsson tók saman. Lesari: Þórdís Arnljótsdóttir. Séra Sigurjón Guðjónsson segir frá heim- sókn til skáldsins. Einnig leikin finnsk tónlist. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Ragnheiðar Gyöu Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr (s- lendingasögum fyrir unga hlustendur í útvarpsgerö Vernharös Linnets. Þriöji þáttur: Ur Laxdælu, Guörúnn, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötlum lesa úr Laxdælu. Með helstu hlutverk fara Þórdís Arnljótsdóttir sem Guörún, Halldór Björnsson sem Kjartan og Þórarinn Eyfjörö sem Bolli. Sögumað- ur er Sigriöur Karlsdóttir. (Einnig útvarpaö á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Tónleikar Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurt 21. apríl sl. a. Sinfónía nr. 94 í G-dúr, „Surprise", eftir Joseph Haydn. b. „Nobody knows the trouble I see ...", konsert fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Bernd Alois Zimmorman. Rein- hold Friedrich leikur á trompet. c. Fjögur kórlög eftj Franz Schubert í útsetningu eftir Hans Zender. Kór út- varpsins i Hessen syngur. Stjórnandi: Hans Zender. 18.00 Skáld vikunnar — Bragi Ólafsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veörið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulif, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 islensk tónlist. a. Guðmundur Jónsson leikur etýður eft- ir Einar Markússon. b. Hymni fyrir einleiksfiölu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Þórhallur Birgisson leik- ur. c. Kantata IV - Mannsöngvar eftir Jónas Tómasson yngra við Ijóö Hannesar Pét- urssonar. Háskólakórinn syngur, Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu, Michael Shelton á fiölu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson á píanó; Hjálm- ar Ragnarsson stjórnar. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Siguröur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstööum.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- FM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 09.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 115. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Námstækni. Viö hljóönemann er Sigríður Arnardóttir. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birgis- dóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason á sunnudags- morgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson. 16.00 „í túnfætinum”. Pia Hansson. 19.00 Helgarlok Darri Ólason 22.00 Árni Magnússon. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatimi. E. 9.30 Tónlistartimi barnanna. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viötals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 2. lestur. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir . 16.30 fylormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Tónlistartími barnanna. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi . 21.30 Gegnum nálaraugaö. Trúarleg tón- list. Umsjón: Óskar Guönason. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í-samfé- lagiö á islandi. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp HafnarfjörAur FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæ- jarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars. 17.00 Bragi Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska tónlist. 22.00 Harpa Dögg. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.