Morgunblaðið - 14.10.1988, Page 10

Morgunblaðið - 14.10.1988, Page 10
10 B MORGUNBJLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988 FIMMTUDAGU R 20. OKTÓBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 1 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 éJi. 18.50 ► Fróttaágrip og tóknmálsfróttir. 19.00 ► HeiAa (17). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. STÖÐ2 <®15.45 ► Hraðlest von Ryans (Von Ryan’s Express). Spennumynd sem gerist i seinni heimsstyrjöldinni og segir frá glæfralegum flótta nokkurra stríðsfanga. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Þýðandi: Björn Baldursson. 4BK17.40 ► Blómasögur. 1® 17.50 ► Olli og félagar (Ovid and the Gang). Teiknimynd. <®>18.05 ► Helmsbikarmótiðf skák. 18.15 ► Þrumufuglamir. 18.40 ► Umvfðaveröld (World in Action). Fréttaskýr- ingaþátturfrá Granada. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Svlpmyndir úr er- 21.30 ► Matlock. Bandarískurmyndaflokkur fþróttir. og veður. lendri haustdagskrá. Kynning um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfi- 19.50 ► Dag- á dagskrá Sjónvarpsins. leika hans og aöstoöarmanna hans við að skrárkynning. 21.00 ► Klumbunefir á kletta- leysa flókin sakamál. eyju (Punk Puffins and Hard 22.30 ► Það haustar í skóginum. Mynd um Rock). Bresk heimildamynd. dýra- og fuglalíf i Finnlandi. 22.45 ► Útvarpsfróttir f dagskrártok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Heimsbikarmótið f skák. ®22.10 ► Ógnþrungin útilega (Terroron 23.26 ► Helmsbikarmótið f skák. fjöllun. Einskonar Iff 21.10 ► Forskot. Kynning á helstu atrið- the Beach). Mynd sem segirfrá fjögurra <®23.36 ► Vlðskiptaheimurinn, (A Kind of Liv- um þáttarins Pepsí popp sem veröur á manna fjölskyldu sem afræður að taka sér Wall StreetJournal. ing). Lokaþátt- dagskrá á morgun kl. 18.20. nokkurra daga leyfi við ströndina. ®24.00 ► Braaður munu berjast ur. 21.25 ► í góðu skapi. Skemmtiþáttur i Aöalhlutverk: Dennis Weaver, Estelle Parsons (House of Strangers). beinni útsendingu frá Hótel íslandi. og Susan Dey. Leikstjóri: Paul Wendkos. 1.40 ► Dagskráriok. Rás 1: Smásagnasamkeppni Ógnþrungin útilega ■■ í kvöld 0010 sýnir Stöð “ “ 2 spennu- myndina Ógnþrungin útilega (Terror on the Beach) frá árinu 1973. Myndin segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem afræð- ur að taka sér smá frí til að styrkja fjöl- skylduböndin. Þau dvelja við ströndina en eru ásótt af hóp ungmenna sem ganga um rænandi og eyði- leggjandi. Að vísu eru þau að mestu látin í friði en ungmennin hafa gaman af að hræða fjölskylduna sem binst sterkum böndum við þessa ásókn. Aðalhlutverk: Dennis Weaver, Estelle Parsons og Susan Dey. Leikstjóri er Paul Wendkos. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★★'/2. Susan Dey stendur hér á milli tveggja manna sem tilheyra hóp sem ásækir hana og fjölskyldu hennar er þau eru í fríi. ■■■■ Enn á ný efnir -| /? 20 Ríkisútvarpið og O bamablaðið Æskan til verðlaunasamkeppni í sam- vinnu við Flugleiðir og verður keppnin kynnt í Bamaútvarpinu á Rás 1 í dag. Keppnin er tvíþætt, annars vegar er um að ræða smásagnasamkeppni og hins vegar umferðargetraun sem efnt er til í samvinnu við Umferðarráð. Þeir krakkar sem hyggjast spreyta sig á því að skrifa smásögu mega velja ser söguefni að vild en lengd sagn- anna er miðuð við 2—6 vélritað- ar síður eða 3—10 handskrifað- ar. Tvenn aðalverðlaun verða veitt, ein fyrir smásögu og ein fyrir lausn á umferðargetraun. Um er að ræða helgarferð til Frankfurt í Þýskalandi næsta vor. Að auki verða svo veitt 15 aukaverðlaun. Úrslitin verða kunn- gerð í Bamaútvarpinu á aðfangadag en skilafrestur sagna og lausna er tl 1. desember nk. Nú er tilvalið fyrir börn að setj- ast niður og skrifa smásögu. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Hinn rétti Elvis" ‘ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdóttir. 9.30 i garðinum með Hafsteini Haffiða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Guðni Jónsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir ies þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnusar Einars- ''sohár. (Einnlg útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um launamun karta og kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteins- son. (Endurtekið frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagþókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Kynnt smásagna- samkeppni Æskunnar og Barnautvarps- ins 1988. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Tapiola", sinfóniskt Ijóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Alexander Gibson stjórnar. b. Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur á fiölu og Antonio Meneses á selló með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar/ 19.35 Kviksjá, Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Sónata fyrir þverflautu og fylgiraddir i e-moll eftir Johann Sebastian Baoh. Eckart Haupt leikur á flautu, Andreas Priebst á selló og Michael-Christfried Winkler á sembal. 20.30 Fiðlukonsert nr. 2 í D-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Einleikari: Hu Kun frá Kína. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma. Þriðji þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Mary Shelley." (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói — Stjórnandi: George Cleve. Sinfónia nr. 4 (Den uudslukkelige) eftir Carl Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Daegurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja dagínn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Fréttir kl, 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Meinhornið kl. 17.30. Fréttir kl 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings i útvarp. Þriðji þátt- ur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötl- um lesa úr Laxdælu. Þórdís Arnljóts- dóttir fer með hlutverk Guðrúnar, Halldór Björnsson leikur Kjartan og Þórarinn Ey- fjörð Bolla. Sögumaður er Sigriður Karls- dóttir. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla i ensku fyrir byrjendur. Sjötti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta timanum. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gísla og Sigurði. -'Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tón- list og málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva- . dóttir. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Opiö. E. 10.30 Félag áhugamanna um franska tungu. 11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 islendingasögurnar. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Skólamál. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. Ábending frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arllfinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Karl Örvarsson fjallar um mannlífið, listir og menningarmál. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.