Morgunblaðið - 01.11.1988, Page 8

Morgunblaðið - 01.11.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 1. nóvember. 306. dagur árs- ins 1988. Ailra sálna messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.49 og síödegisflóð kl. 24.35. Sólarupprás í Rvík kl. 9.11 og sólarlag kl. 17.10. Myrkur kl. 18.03. Sólin er í hádegisstað í Rvfk kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 7.29. (Almanak Háskóla íslands.) Þeir kunngjöra, að Drott- inn er réttiátur, klettur minn, sem ekkert rang- lœti er hjá. (Sálm. 92,16.) J r u i w 6 J 1 d pr 8 9 ■ 11 13 14 16 H J 16 LÁRÉTT: - 1 laga, 5 vaða, 6 niður- gangur, 7 hvað, 8 trylltar, 11 akor- dýr, 12 glöð, 14 tjón, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: - 1 vfl, 2 týnum, 3 flýti, 4 klína, 7 ósoðin, 9 fjómi, 10 keyrir, 13 guð, 15 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU. LÁRÉTT: - 1 holund, 5 an, 6 feld- ur, 9 afl, 10 XI, 11 LL, 12 gin, 13 dala, 15 Ari, 17 nafiúð. LÓÐRÉTT: - 1 hafaldan, 2 lall, 3 und, 4 dýrinu, 7 afla, 8 uxi, 12 garn, 14 laf, 16 II. Arimad heilla__________ ára afmæli. í dag 1. nóvember, er áttræður. Stefán Björnsson fyrrum forstjórí Mjólkursamsöl- unnar, Sunnuvegi 31, hér í bænum. Hann er að heiman. FRÉTTIR í SPÁRINNGANGI veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan: Veður fer kólnandi. í fyrrinótt mældist eins stiga frost á nokkrum veðurathugunar- stöðvum, t.d. Horni og f Grímsey. Hér f Reykjavík var 5 stiga hiti og rigning, 2ja mm úrkoma, en mest mældist hún 18 mm í Kvfgindisdal. Á sunnudag var sólskin hér í bænum f 25 mín. HÚSMÆÐRAORLOF í Hafnarfirði. Annaðkvöld, miðvikudagskvöld verður efnt til kvöldskemmtunar í Gaflin- um kl. 20. Myndir sem kon- umar koma með verða sýnd- ar, tískusýning verður og kaffí borið fram. ITC-DEILDIN Björkin held- ur fund um tryggingamál annaðkvöld, miðvikudags- kvöld, í Síðumúla 17 kl. 20. Margrét Thoroddsen deild- arstjóri hjá Tryggingastofn- un ríkisins flytur erindi um almenn tryggingamál. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld í kvöld, þriðjudags- kvöld, fyrir félagsmenn. og gesti þeirra í Góðtemplara- húsinu kl.20.30. Kaffiveiting- ar verða. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudag í Betaníu, Laufásvegi 13. Gestur fund- arins verður prestur kirkjunn- ar SR. CECDL HARALDS- SON. Rætt verður um fyrir- hugaða Færeyjaferð, efnt til skyndihappdrættis og kaffí- veitingar. KVENFÉLAG Langhofts- sóknar heldur fund fyrir fé- lagsmenn og gesti í kvöld, þriðjudagskvöld, í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Tískusýning að loknum fund- arstörfum og kaffiveitingar. Kven- og Bræðrafélag kirkj- unnar heldur basar nk. laug- ardag, 5. þ.m., í félagsheimil- inu kl. 14. FÉLAGSVIST á vegum Starfsmannfél. Sóknar og Verkakvennafél. Framsóknar verður spiluð annaðkvöld kl. 20.30. í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Spilaverðlaun verða veitt. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting fyrir aldraða í söfn- uðinum er á þriðjudögum kl. 13-17 að Tjamargötu 35, inn að austanverðu. Astdís Guð- jónsdóttir í s. 13667 tekur á móti pöntunum. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld, þriðjudag í Garðaholti kl. 20.30. Gestur fundarins verður Erla Stef- ánsdóttir sem flytur fyrir- lestur og sýnir myndir. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund f safnaðar- heimili kirkjunnar nk. fímmtudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Fleira verður á dagskrá. Kaffiveitingar verða. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. KIRKJA BREIÐHOLTSSÓKN. Bænaguðsþjónusta verður f Breiðholtskirkju í Mjóddinni í dag þriðjudag, kl. 18.15. Fyr- irbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprestinn í viðtalstíma kl. 17-18. Sr. Gfsli Jónasson. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag komu til löndunar togaramir Ottó N. Þorláks- son og frystitogarinn Freri. Þá kom Valur að utan. Skip- ið fór á strönd í gær, en þá komu að utan Fjallfoss og Álafoss. Leiguskipið Dorado og Hekla komu af strönd. í dag er Dísarfell væntanlegt að utan. HAFNARFJARARHÖFN. Lagarfoss kom að utan sunnudag _ og fór í Straumsvík. í gær tók togar- inn Vfðir ís til að ljúka veiði- för. Hann ætlar að selja er- lendis. Þá kom togarinn Ot- urí gær og landaði á fisk- markaðnum. Mín pólitík er að bæta Irfskjörin í landinu Hættu nú að veifa. Taktu við pokanum, góði... ?G-MuMD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. október til 3. nóvember, aö báðum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apóteki opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteinr. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upptýslngar. Ónæmistœring: Upplýsingar vefttar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima é miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum i s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauða kross húslð, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Lögfræðiaðstoð Orators. ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturþötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpönum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500. símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú vlð ófengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 dagiega. Sálfræðístöðin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildín. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alls daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla' daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar i september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrimssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og iaugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seólabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. 6jóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. .17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.